Salmar AS
Aðili
Norski laxeldisrisinn Salmar orðinn meirihlutaeigandi í Arnarlaxi eftir 2,5 milljarða viðskipti

Norski laxeldisrisinn Salmar orðinn meirihlutaeigandi í Arnarlaxi eftir 2,5 milljarða viðskipti

·

Salmar kaupir rúmlega 12 prósenta hlut í Arnarlaxi af óþekktum aðilum. Verðmæti Arnarlax um 20 milljarðar króna miðað við yfirtökutilboðið sem öðrum hluthöfum hefur verið gert. Kaupverð hlutabréfanna um 2,5 milljarðar. Salmar vill ekki gefa upp hver seljandi bréfanna er.

Íslendingar gefa Arnarlaxi laxeldiskvóta sem norska ríkið selur á 12,5 milljarða

Íslendingar gefa Arnarlaxi laxeldiskvóta sem norska ríkið selur á 12,5 milljarða

·

Ef Ísland myndi selja laxeldiskvóta á sama verði og Norðmenn ætti íslenska ríkið að fá 110 milljarða króna fyrir 71 þúsund tonna framleiðslu. Auðlindagjaldið sem stungið er upp á skýrslu nefndar um stefnumörkun í laxeldi nemur einum milljarði króna fyrir 67 þúsund tonna framleiðslu. Íslenskt laxeldi að stóru leyti í eigu norskra aðila sem greiða ekkert fyrir laxeldisleyfin.

Laxadauðinn hjá Arnarlaxi minnkar ársframleiðsluna um 3 þúsund tonn

Laxadauðinn hjá Arnarlaxi minnkar ársframleiðsluna um 3 þúsund tonn

·

Arnarlax tapaði rúmlega 800 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi vegna laxadauðans á Vestfjörðum. Upphaflega stóð til að Arnarlax myndi framleiða 11 þúsund tonn af laxi á árinu en sú tala hefur verið lækkuð niður í 8 þúsund tonn.

Forstjóri stærsta hagsmunaaðilans í íslensku laxeldi hættur

Forstjóri stærsta hagsmunaaðilans í íslensku laxeldi hættur

·

Trond Williksen, forstjóri stærsta hluthafa Arnarlax, hættir hjá Salmar út af persónulegum ástæðum. Laxeldi á Íslandi er fjárfesting til framtíðar segir Trond.

Nýrnaveiki í eldislaxi leiðir til laxadauða og taps fyrir Arnarlax

Nýrnaveiki í eldislaxi leiðir til laxadauða og taps fyrir Arnarlax

·

Norskt móðurfélag Arnarlax á Bíldudal segir nýrnaveiki hafa sett stórt strik í reikninginn hjá fyrirtækinu í ár. Arnarlax hefur glímt við nýrnaveikina frá því í fyrrahaust. Víkingur Gunnarssonar neitar að ræða nýrnaveikina og segir hana vera smámál þrátt fyrir umfjöllun norska móðurfélagsins um skakkaföllin vegna smitsjúkdómsins.

Forstjóri Salmar: Laxeldið á Íslandi er líka sjálfbært

Forstjóri Salmar: Laxeldið á Íslandi er líka sjálfbært

·

Forstjóri stærsta hagsmunaaðilans í íslensku laxeldi, Salmar AS, segir að aflandseldi á laxi sé bara viðbót við strandeldi eins og Salmar stundar á Íslandi.