Flokkur

Saga

Greinar

Má gera hvað sem er við söguna?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Má gera hvað sem er við sög­una?

Breska stríðs­mynd­in 1917 mun ef­laust sópa að sér Ósk­ar­s­verð­laun­um á sunnu­dag­inn kem­ur. Marg­ir virð­ast telja að hún gefi raunsanna mynd af stríðs­rekstri fyrri heims­styrj­ald­ar. Svo er þó varla og á mynd­inni eru marg­ir stór­kost­leg­ir gall­ar.
Vandi Rússlands
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Vandi Rúss­lands

Þótt Banda­ríkja­menn kvarti und­an ásælni Rússa birt­ast veik­leik­ar Rúss­lands í staðn­aðri ævi­lengd, at­gervis­flótta og lýð­ræð­is­halla.
Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu
Vettvangur

Land­ið á milli heimanna: Vík­ing­ar, Tyrkjarán og upp­runi Úkraínu

Úkraína er á fleka­skil­um menn­ing­ar og valds. Val­ur Gunn­ars­son skrif­ar frá Úkraínu næstu mán­uð­ina.
„Ég giftist ekki þessu svínstrýni!“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Ég gift­ist ekki þessu svínstrýni!“

Af hverju er breska kon­ung­s­ætt­in þýsk? Það kem­ur í ljós hér þar sem við sögu koma drottn­ing í stofufang­elsi, myrt­ur sænsk­ur greifi, prins með „þykka skurn“ um heil­ann og sitt­hvað fleira.
Ilmhöfnin logar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ilm­höfn­in log­ar

Nafn­ið Hong Kong mun þýða „Ilm­höfn“. Hér má lesa um ástæð­ur þessa og ým­is­legt ann­að úr gam­alli sögu Hong Kong, sem log­ar nú af átök­um íbúa og stjórn­valda.
„Úrþvætti, fábjánar og skækjur“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Úr­þvætti, fá­bján­ar og skækj­ur“

Við­horf ís­lenskra nas­ista til „und­ir­máls­fólks“ var held­ur hrotta­legt. Sem bet­ur fer náðu nas­ist­ar ekki fjölda­fylgi á Ís­landi.
Þegar nasisminn nam land
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Þeg­ar nasism­inn nam land

Í kjöl­far krepp­unn­ar miklu og upp­gangs nas­ista í Þýskalandi spratt upp nas­ista­hreyf­ing á Ís­landi. En voru ein­hverj­ar lík­ur á að hún gæti náð völd­um?
„Námurnar tökum við allavega“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Nám­urn­ar tök­um við alla­vega“

Var far­ið voða­lega illa með Þjóð­verja eft­ir fyrri heims­styrj­öld­ina? Hvernig hefðu þeir sjálf­ir skipu­lagt heim­inn ef þeir hefðu unn­ið?
Heimur án Bítlanna
Menning

Heim­ur án Bítl­anna

Hvað ef John, Paul, Geor­ge og Ringo hefði aldrei ver­ið til?
Innrásin mikla
Vettvangur

Inn­rás­in mikla

75 ár lið­in frá inn­rás­inni í Normandí. Flótt­ans frá Dun­k­irk einnig minnst.
„Mun ég þó seðja þig á blóði“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

Hauk­arn­ir í Banda­ríkj­un­um virð­ast ráðn­ir í að etja Don­ald Trump út í stríð gegn Ír­an eða hinni fornu Pers­íu. Það gæti end­að eins og stríð Persa sjálfra gegn Massa­get­um, nema með Banda­ríkja­menn í hlut­verki Persa.
Hið eilífa líf ódæðismannsins
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hið ei­lífa líf ódæð­is­manns­ins

Hryðju­verka­mað­ur myrti fimm­tíu manns á Nýja-Sjálandi ný­lega. For­sæt­is­ráð­herra lands­ins, Jac­inda Ardern, hef­ur lýst því yf­ir að hún muni aldrei taka sér nafn morð­ingj­ans í munn. Þar er hún á sömu slóð­um og íbú­ar Efs­us ár­ið 356 fyr­ir Krist.