Kreppur á Íslandi - 1. hluti
Þegar talað er um verstu kreppu í heila öld gleymist að af litlu var að taka fyrr á árum.
Flækjusagan
218
Illugi Jökulsson
Njósnari í aðalstöðvunum: „Hvar er Litli herramaðurinn okkar?“
Fyrir 100 árum
Sjálfstæðisstríð Íra stóð sem hæst fyrir réttri öld.
Viðtal
131
Vann í Jeopardy! og flutti til Íslands
Bandaríkjamaðurinn Ryan Fenster þakkar sigurgöngu sinni í spurningaþættinum Jeopardy! að hann hafi getað látið draum sinn um að læra miðaldasögu við Háskóla Íslands rætast. Á sama tíma glímdi hann við veikindi, en vonast nú til að vera áfram hérlendis að rannsaka víkingatímann næstu árin.
Nærmynd
948
Sigur í þrístökki fyrir utan Óperukjallarann – og kannski eitthvað alvarlegra: Önnur mynd af Steingrími Joð
Í annarri grein um Steingrím J. Sigfússon drepur Karl Th. Birgisson niður fæti í tveimur bókum sem hann hefur skrifað. Og endar á fylleríi fyrir framan Óperukjallarann í Stokkhólmi.
Flækjusagan
352
Illugi Jökulsson
На Запад! Í vestur!
Í sumarbyrjun 1920 virtist hið nýja pólska ríki standa með pálmann í höndunum gagnvart hinum Rauða her kommúnistastjórnarinnar í Rússlandi. En skjótt skipast veður í lofti og allt í einu var tilveru Póllands enn á ný ógnað.
Nærmynd
92431
Hvorki sérstaklega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Steingrími J. Sigfússyni
Í fyrri hluta umfjöllunar sinnar um stjórnmálaferil og persónu Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, fjallar Karl Th. Birgisson meðal annars um afstöðu þingmannsins til frjálslyndis- og umhverfismála.
PistillVerkalýðsmál
911.147
Sigurður Pétursson
Félagabrjótar og gul verkalýðsfélög: Ógn við lýðræði og velferð
Sigurður Pétursson sagnfræðingur varar við félagsbrjótum og aðferðum þeirra. „Á síðustu árum hafa komið upp slík dæmi meðal sjómanna, hjá flugmönnum og flugþjónum,“ skrifar hann.
Úttekt
12124
Sögufölsun felld af stalli
Mótmælendur í Bandaríkjunum krefjast uppgjörs og vilja styttur og minnismerki um suðurríkin burt. Sagnfræðingur segir það ekki í neinum takti við mannkynssöguna að listaverk á opinberum stöðum séu varanleg.
PistillCovid-19
721.355
Yuval Noah Harari
Í baráttunni gegn veirunni vantar forystu
„Til að einangrun komi að gagni sem vopn er ekki nóg að líta til miðalda. Við yrðum að fara aftur á steinöld.“
Flækjusagan
14
Illugi Jökulsson
Martröðin í myndinni
Kvikmyndin Skápur doktors Caligaris er viðurkennd sem eitt helsta snilldarverk kvikmyndasögunnar. Hún hefði getað beint kvikmyndasögunni inn á braut expressjónisma að útliti og sviðsmynd, en það fór á annan veg.
Pistill
946
Illugi Jökulsson
Má gera hvað sem er við söguna?
Breska stríðsmyndin 1917 mun eflaust sópa að sér Óskarsverðlaunum á sunnudaginn kemur. Margir virðast telja að hún gefi raunsanna mynd af stríðsrekstri fyrri heimsstyrjaldar. Svo er þó varla og á myndinni eru margir stórkostlegir gallar.
Pistill
16106
Þorvaldur Gylfason
Vandi Rússlands
Þótt Bandaríkjamenn kvarti undan ásælni Rússa birtast veikleikar Rússlands í staðnaðri ævilengd, atgervisflótta og lýðræðishalla.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.