Saga
Flokkur
Ilmhöfnin logar

Illugi Jökulsson

Ilmhöfnin logar

Illugi Jökulsson

Nafnið Hong Kong mun þýða „Ilmhöfn“. Hér má lesa um ástæður þessa og ýmislegt annað úr gamalli sögu Hong Kong, sem logar nú af átökum íbúa og stjórnvalda.

„Úrþvætti, fábjánar og skækjur“

Illugi Jökulsson

„Úrþvætti, fábjánar og skækjur“

Illugi Jökulsson

Viðhorf íslenskra nasista til „undirmálsfólks“ var heldur hrottalegt. Sem betur fer náðu nasistar ekki fjöldafylgi á Íslandi.

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Í kjölfar kreppunnar miklu og uppgangs nasista í Þýskalandi spratt upp nasistahreyfing á Íslandi. En voru einhverjar líkur á að hún gæti náð völdum?

„Námurnar tökum við allavega“

Illugi Jökulsson

„Námurnar tökum við allavega“

Illugi Jökulsson

Var farið voðalega illa með Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöldina? Hvernig hefðu þeir sjálfir skipulagt heiminn ef þeir hefðu unnið?

Heimur án Bítlanna

Heimur án Bítlanna

Hvað ef John, Paul, George og Ringo hefði aldrei verið til?

Innrásin mikla

Innrásin mikla

75 ár liðin frá innrásinni í Normandí. Flóttans frá Dunkirk einnig minnst.

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

Illugi Jökulsson

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

Illugi Jökulsson

Haukarnir í Bandaríkjunum virðast ráðnir í að etja Donald Trump út í stríð gegn Íran eða hinni fornu Persíu. Það gæti endað eins og stríð Persa sjálfra gegn Massagetum, nema með Bandaríkjamenn í hlutverki Persa.

Hið eilífa líf ódæðismannsins

Illugi Jökulsson

Hið eilífa líf ódæðismannsins

Illugi Jökulsson

Hryðjuverkamaður myrti fimmtíu manns á Nýja-Sjálandi nýlega. Forsætisráðherra landsins, Jacinda Ardern, hefur lýst því yfir að hún muni aldrei taka sér nafn morðingjans í munn. Þar er hún á sömu slóðum og íbúar Efsus árið 356 fyrir Krist.

Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

Kommúnismi er ekki lengur hin eina sanna hugmyndafræði kínverska kommúnistaflokksins og Maóismi ekki heldur. Á flokksþinginu í fyrra var formlega samþykkt að gera hugmyndafræði Xi Jinping að leiðarljósi flokksins, sem telur 90 milljónir flokksmanna og stýrir stærsta ríki heims með 1.400 milljónir þegna.

Spáð fyrir um framtíð Rússlands

Spáð fyrir um framtíð Rússlands

Stærsta land í heimi hefur þróast að hluta til eins og ein af fimm sviðsmyndum sérfræðinga spáði fyrir um. En hvert stefnir Rússland Pútíns?

Nýja-Ísland 1970

Kristján Kristjánsson

Nýja-Ísland 1970

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki, Háskólanum í Birmingham, skrifar um nútímavæðingu Íslands, Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Akureyri í kringum 1970.

Hálsbindi, fasistar og fótbolti

Illugi Jökulsson

Hálsbindi, fasistar og fótbolti

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson rekur sögu smáríkisins Króatíu sem nú er komin á stærsta sviðið í fótboltanum.