Saga
Flokkur
Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

·

Heimsmyndin hefði orðið önnur ef ekki var fyrir ákvarðanir á Norðurlöndum sem hefðu auðveldlega getað fallið öðruvísi.

Enginn Stalín, enginn Hitler

Enginn Stalín, enginn Hitler

·

Illugi Jökulsson segir frá gríska prinsinum Georg sem olli ólýsanlegum hörmungum á 20. öld þegar hann barg lífi frænda síns, Nikulásar Rússakeisara, og greinir einnig frá ófullnægðri prinsessu og fleira fólki.

Af hverju er Belgía til?

Illugi Jökulsson

Af hverju er Belgía til?

·

Illugi Jökulsson hefur, eins og fleiri, hrifist af landsliði Belgíu á HM í Moskvu. En er það meira og minna tilviljun að belgíska þjóðin teflir fram landsliði yfirleitt? Og er „belgíska þjóðin“ kannski alls ekki til?

Þegar samúræinn hugðist hálshöggva Rússaprins

Þegar samúræinn hugðist hálshöggva Rússaprins

·

Illugi Jökulsson skrifar um tilræði við Nikulás síðar Rússakeisara í Japan 1891. Frændi Nikulásar, Georg sonarsonur Kristjáns X, konungs Íslands og Danmerkur, vann þá hetjudáð mikla. Eða hvað?

„Enn á okkar valdi að deyja hreystilega“

Illugi Jökulsson

„Enn á okkar valdi að deyja hreystilega“

·

Illugi Jökulsson fór í 40 stiga hita upp í virkið Masada þar sem síðustu uppreisnarmenn Gyðinga gegn Rómverjum reyndu að halda út umsátur stórveldisins.

Dagbók 2: Hæ fæv á veitingahúsi í Tel Aviv

Illugi Jökulsson

Dagbók 2: Hæ fæv á veitingahúsi í Tel Aviv

·

Illugi Jökulsson sat á veitingahúsi í Jaffa með nokkrum hermönnum.

Dagbók 1: Í landi allsnægtanna?

Illugi Jökulsson

Dagbók 1: Í landi allsnægtanna?

·

Illugi Jökulsson lagði upp í langþráða ferð til Ísraels og Palestínu á slæmum degi.

Hvað tekur við af Pútín?

Valur Gunnarsson

Hvað tekur við af Pútín?

·

Kynslóðir kljást í Rússlandi. Valdabaráttur í Rússlandi frá Stalín til samtímans.

Fjöldamorðinginn sem varð friðflytjandi

Illugi Jökulsson

Fjöldamorðinginn sem varð friðflytjandi

·

Asjoka kóngur á Indlandi vann sigur í einni blóðugustu orrustu fornaldarinnar. En viðbrögð hans á eftir voru óvænt. Illugi Jökulsson skrifar um herkonung sem sneri við blaðinu.

Kattarofnæmi er komið frá Neanderdalsmönnum - og frjókornaofnæmi líka

Illugi Jökulsson

Kattarofnæmi er komið frá Neanderdalsmönnum - og frjókornaofnæmi líka

·

Illugi Jökulsson rekur stórmerkilegar uppgötvanir sem kollvarpa heimsmynd okkar - eða svona nærri því.

Stærsta fræðilega mannrán mannkynssögunnar

Stærsta fræðilega mannrán mannkynssögunnar

·

Fyrrverandi menntamálaráðherra Haítí gerir mynd um æskuár Karl Marx.

Henry Kissinger um Sævar Ciesielski:  „Hvað er svona pólitískt viðkvæmt?“

Henry Kissinger um Sævar Ciesielski: „Hvað er svona pólitískt viðkvæmt?“

·

Nýframkomin gögn sýna að bandarísk yfirvöld höfðu áhyggjur af meðferðinni á Sævari Ciesielski og töldu framgönguna gagnvart honum geta orðið Íslandi til skammar á alþjóðavettvangi. Henry Kissinger, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, spurðist fyrir um málið og fylgdist grannt með.