Svæði

Sádi-Arabía

Greinar

Moskan á Íslandi lánaði múslímskum skóla í Svíþjóð 120 milljónir
Fréttir

Mosk­an á Ís­landi lán­aði mús­límsk­um skóla í Sví­þjóð 120 millj­ón­ir

Sænska rík­is­út­varp­ið seg­ir frá við­skipt­um á milli mús­límsks skóla í Sví­þjóð og mosk­unn­ar í Skóg­ar­hlíð. Kenn­ing fjöl­mið­il­is­ins er að Sa­di Ar­ab­ía sé að fjár­magna starf­semi þessa að­ila á Norð­ur­lönd­un­um.
Pegasus-forritið: Hleranir, ofsóknir og morð
GreiningPegasus-forritið

Pega­sus-for­rit­ið: Hler­an­ir, of­sókn­ir og morð

Rúm­lega 80 blaða­menn störf­uðu í tæpt ár við að fletta of­an af ísra­elska fyr­ir­tæk­inu NSO. Njósna­for­riti þess var kom­ið fyr­ir í sím­um fjölda blaða­manna, stjórn­mála­manna, lög­fræð­inga og full­trúa mann­rétt­inda­sam­taka.
Framtíð Mið-Austurlanda í höndum Írana
Úttekt

Fram­tíð Mið-Aust­ur­landa í hönd­um Ír­ana

Ír­anska þjóð­in er sof­andi risi að mati sér­fræð­inga í mál­efn­um Mið-Aust­ur­landa.
Stríðsástand við Persaflóa
Greining

Stríðs­ástand við Persa­flóa

Ný stríðs­átök við Persa­flóa virð­ast nán­ast óhjá­kvæmi­leg eft­ir skæð­ar árás­ir á olíu­vinnslu­stöðv­ar í Sádi-Ar­ab­íu. Árás­irn­ar drógu veru­lega úr fram­leiðslu­getu og hækk­uðu strax heims­mark­aðs­verð olíu. Ír­ön­um er kennt um og Trump Banda­ríkja­for­seti seg­ist að­eins bíða eft­ir grænu ljósi frá Sádum til að blanda sér í átök­in.
Þrælahald á 21. öldinni
Fréttir

Þræla­hald á 21. öld­inni

Er­lent verka­fólk er marg­falt fjöl­menn­ara en inn­fædd­ir íbú­ar í sum­um Persa­flóa­ríkj­um. Í Sádi-Ar­ab­íu var indó­nes­ísk kona, sem gegndi stöðu eins kon­ar ambátt­ar, tek­in af lífi fyr­ir morð á hús­bónd­an­um, sem hún seg­ir hafa beitt sig kyn­ferð­isof­beldi.
Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga
FréttirUtanríkismál

Gagn­rýndi stjórn­völd Fil­ipps­eyja fyr­ir morð án dóms og laga

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra gagn­rýndi stjórn­völd í Fil­ipps­eyj­um harð­lega í ræðu hjá Mann­rétt­inda­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna í Genf á dög­un­um. Þá sagði hann ís­lensk stjórn­völd ákveð­in í því að upp­ræta kyn­bund­inn launamun og kyn­bund­ið of­beldi.
Rætt við áberandi rasista: „Já! Þeir nauðga!“
Viðtal

Rætt við áber­andi ras­ista: „Já! Þeir nauðga!“

Við­tal þar sem Bjart­mar Odd­ur Þeyr Al­ex­and­ers­son ræð­ir við Mar­gréti Frið­riks­dótt­ur, fyrr­um próf­kjörs­fram­bjóð­anda Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Örv­ar Harð­ar­son, virk­an með­lim Pírata­spjalls­ins inni­hélt nokkr­ar áhuga­verð­ar og vafa­sam­ar full­yrð­ing­ar.
Leyniskjal: Hagsmunamál Sádi-Arabíu að styrkja íslenska múslima
FréttirMoskumálið

Leyniskjal: Hags­muna­mál Sádi-Ar­ab­íu að styrkja ís­lenska múslima

Sádí-Ar­ab­ía hugð­ist styrkja Fé­lag múslima á Ís­landi þar sem það taldi það vera sér í hag. Í leyniskjali sem Wiki­leaks hef­ur birt kem­ur fram að kon­ungs­rík­ið hefði ákveð­ið að styrkja Menn­ing­ar­set­ur múslima til kaupa á Ým­is­hús­inu í upp­hafi árs 2013. Sal­mann Tamimi tel­ur að Sádí-Ar­ab­ía hafi vilj­að hafa áhrif á bæði fé­lög múslima á Ís­landi.
Ólafur Ragnar var „lamaður“ yfir yfirlýsingu sendiherra Sádí Arabíu
Fréttir

Ólaf­ur Ragn­ar var „lamað­ur“ yf­ir yf­ir­lýs­ingu sendi­herra Sádí Ar­ab­íu

For­seti Ís­lands var „hissa og lamað­ur“ á fundi með sendi­herra Sádí-Ar­ab­íu vegna orða hans um að rík­ið myndi leggja millj­ón doll­ara í bygg­ingu mosku á Ís­landi.
Ungur prins ógnar jafnvægi Sádi-Arabíu
Fréttir

Ung­ur prins ógn­ar jafn­vægi Sádi-Ar­ab­íu

Prins­inn Mohammed bin Salm­an er son­ur nýs kon­ungs Sádi-Ar­ab­íu og hef­ur á ör­skömm­um tíma náð hæstu met­orð­um, þrátt fyr­ir litla mennt­un. Valda­jafn­vægi er að rask­ast inn­an kon­ung­dæm­is­ins og völd safn­ast á færri hend­ur. Prins­inn stend­ur í stafni í stríði Sáda gegn Jemen og hef­ur und­an­far­ið hitt bæði Hollande Frakk­lands­for­seta og Obama Banda­ríkja­for­seta.
Ólafur Ragnar afneitar frásögn sádíska sendiherrans
FréttirMoskumálið

Ólaf­ur Ragn­ar af­neit­ar frá­sögn sádíska sendi­herr­ans

Stund­in birt­ir svör for­seta Ís­lands. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son kann­ast ekki við að hafa lýst vilja til að heim­sækja Sádi-Ar­ab­íu. For­seta­embætt­ið hef­ur ekki kynnt sér efni sádísku sendi­ráðs­skjal­anna sem fjalla um sam­skipti við for­set­ann.
Íslenskir múslimar boðaðir á fund í sendiráði Sádi-Arabíu til að sameina þá undir „öfgahóp“
Afhjúpun

Ís­lensk­ir múslim­ar boð­að­ir á fund í sendi­ráði Sádi-Ar­ab­íu til að sam­eina þá und­ir „öfga­hóp“

Í sádi-ar­ab­ísk­um leyniskjöl­um kem­ur fram að Sádi-Ar­ab­ía hafði af­skipti af mál­efn­um múslima á Ís­landi. Sal­mann Tamimi var kall­að­ur á fund í sendi­ráð­inu með full­trúa meints íslamsks öfga­hóps. Síð­ar boð­aði Sádi-Ar­ab­ía millj­ón doll­ara styrk til bygg­ing­ar mosku á Ís­landi.