Ný stríðsátök við Persaflóa virðast nánast óhjákvæmileg eftir skæðar árásir á olíuvinnslustöðvar í Sádi-Arabíu. Árásirnar drógu verulega úr framleiðslugetu og hækkuðu strax heimsmarkaðsverð olíu. Írönum er kennt um og Trump Bandaríkjaforseti segist aðeins bíða eftir grænu ljósi frá Sádum til að blanda sér í átökin.
Fréttir
Þrælahald á 21. öldinni
Erlent verkafólk er margfalt fjölmennara en innfæddir íbúar í sumum Persaflóaríkjum. Í Sádi-Arabíu var indónesísk kona, sem gegndi stöðu eins konar ambáttar, tekin af lífi fyrir morð á húsbóndanum, sem hún segir hafa beitt sig kynferðisofbeldi.
FréttirUtanríkismál
Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi stjórnvöld í Filippseyjum harðlega í ræðu hjá Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf á dögunum. Þá sagði hann íslensk stjórnvöld ákveðin í því að uppræta kynbundinn launamun og kynbundið ofbeldi.
Viðtal
Rætt við áberandi rasista: „Já! Þeir nauðga!“
Viðtal þar sem Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson ræðir við Margréti Friðriksdóttur, fyrrum prófkjörsframbjóðanda Sjálfstæðisflokksins og Örvar Harðarson, virkan meðlim Pírataspjallsins innihélt nokkrar áhugaverðar og vafasamar fullyrðingar.
FréttirMoskumálið
Leyniskjal: Hagsmunamál Sádi-Arabíu að styrkja íslenska múslima
Sádí-Arabía hugðist styrkja Félag múslima á Íslandi þar sem það taldi það vera sér í hag. Í leyniskjali sem Wikileaks hefur birt kemur fram að konungsríkið hefði ákveðið að styrkja Menningarsetur múslima til kaupa á Ýmishúsinu í upphafi árs 2013. Salmann Tamimi telur að Sádí-Arabía hafi viljað hafa áhrif á bæði félög múslima á Íslandi.
Fréttir
Ólafur Ragnar var „lamaður“ yfir yfirlýsingu sendiherra Sádí Arabíu
Forseti Íslands var „hissa og lamaður“ á fundi með sendiherra Sádí-Arabíu vegna orða hans um að ríkið myndi leggja milljón dollara í byggingu mosku á Íslandi.
Fréttir
Ungur prins ógnar jafnvægi Sádi-Arabíu
Prinsinn Mohammed bin Salman er sonur nýs konungs Sádi-Arabíu og hefur á örskömmum tíma náð hæstu metorðum, þrátt fyrir litla menntun. Valdajafnvægi er að raskast innan konungdæmisins og völd safnast á færri hendur. Prinsinn stendur í stafni í stríði Sáda gegn Jemen og hefur undanfarið hitt bæði Hollande Frakklandsforseta og Obama Bandaríkjaforseta.
Stundin birtir svör forseta Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson kannast ekki við að hafa lýst vilja til að heimsækja Sádi-Arabíu. Forsetaembættið hefur ekki kynnt sér efni sádísku sendiráðsskjalanna sem fjalla um samskipti við forsetann.
Afhjúpun
Íslenskir múslimar boðaðir á fund í sendiráði Sádi-Arabíu til að sameina þá undir „öfgahóp“
Í sádi-arabískum leyniskjölum kemur fram að Sádi-Arabía hafði afskipti af málefnum múslima á Íslandi. Salmann Tamimi var kallaður á fund í sendiráðinu með fulltrúa meints íslamsks öfgahóps. Síðar boðaði Sádi-Arabía milljón dollara styrk til byggingar mosku á Íslandi.
AfhjúpunMoskumálið
Leyniskjöl: Ólafur Ragnar hrósaði Sádi-Arabíu og vildi nánara samband
Sádi-arabísk leyniskjöl greina frá samskiptum forseta Íslands og sendiherra Sádi-Arabíu. Ólafur Ragnar Grímsson forseti er sagður hafa hrósað Sádi-Arabíu og farið fram á nánara samband þjóðanna. Síðar tilkynnti sendiherra um milljón dollara framlag til byggingar mosku eftir fund með Ólafi.
FréttirMoskumálið
Arnþrúður á Útvarpi sögu klæddi sig í „búrku“: „Útvarpsmenn framtíðarinnar?“
Útvarp Saga er sökuð um hatursáróður í athugasemdum við myndina
FréttirMoskumálið
Ímam í Reykjavík neitar tengslum við Sádi Arabíu
Ahmad Seddeeq segir félagið ekki hafa fengið fé frá konungsríkinu.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.