Aðili

SÁÁ

Greinar

Með óbragð í munni yfir að vændiskaupandi stýri SÁÁ
FréttirRannsókn á SÁÁ

Með óbragð í munni yf­ir að vændis­kaup­andi stýri SÁÁ

„Ég var hræði­lega veik,“ seg­ir kona sem birt­ir sam­skipti sín við Ein­ar Her­manns­son frá­far­andi formann SÁÁ og lýs­ir því að hann hafi greitt fyr­ir af­not af lík­ama henn­ar á ár­un­um 2016 til 2018. Á þeim tíma sem hann keypti vændi var hann í stjórn sam­tak­anna.
Þingkona lýsir misnotkun manns sem tók á móti henni í meðferð
FréttirRannsókn á SÁÁ

Þing­kona lýs­ir mis­notk­un manns sem tók á móti henni í með­ferð

„Þetta er mín saga,“ seg­ir Jó­dís Skúla­dótt­ir, þing­kona Vinstri grænna, sem kall­ar eft­ir að­gerð­um varð­andi starf­semi SÁÁ. „Ég hef heyrt ótelj­andi aðr­ar, orð­ið vitni af enn öðru.“
Fráfarandi formaður SÁÁ keypti vændisþjónustu af fíknisjúklingi
FréttirRannsókn á SÁÁ

Frá­far­andi formað­ur SÁÁ keypti vænd­is­þjón­ustu af fíkni­sjúk­lingi

Ein­ar Her­manns­son, sem síð­deg­is sagði af sér for­mennsku í SÁÁ vegna vænd­is­máls, keypti á ár­un­um 2016 til 2018 vænd­is­þjón­ustu af konu sem var í mik­illi fíkni­efna­neyslu og hafði ver­ið og er núna skjól­stæð­ing­ur SÁÁ. Stund­in hef­ur und­ir hönd­um gögn sem stað­festa þetta.
Féll tíu metra og varð fíkill
Fréttir

Féll tíu metra og varð fík­ill

Svan­ur Heið­ar Hauks­son hef­ur síð­ustu fjöru­tíu ár ver­ið kval­inn hvern ein­asta dag eft­ir að hann féll fram af hús­þaki. Flest sem gat brotn­að í lík­ama hans brotn­aði og við tók ára­löng dvöl á sjúkra­hús­um. Þeg­ar hann komst á fæt­ur leit­aði hann á náð­ir áfeng­is til að milda kval­irn­ar en eft­ir ára­langa drykkju tókst hon­um loks að losna und­an áfeng­is­böl­inu. Hann veit­ir nú öldr­uðu fólki með vímu­efna­vanda að­stoð og seg­ist ætla að sinna því með­an hann „held­ur heilsu“.
Þetta fer allt í kassana
ViðtalSpilafíkn á Íslandi

Þetta fer allt í kass­ana

Það er sorg­legt að horfa upp á dug­lega menn vinna hörð­um hönd­um fyr­ir góð­um laun­um og vita svo til þess að þau fari meira eða minna í spila­kassa. Þetta seg­ir bygg­inga­verktaki á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem vill koma á fót úr­ræði fyr­ir út­lend­inga með spila­vanda.
Virkilega sorglegt að horfa upp á fólk í þessum aðstæðum
FréttirSpilafíkn á Íslandi

Virki­lega sorg­legt að horfa upp á fólk í þess­um að­stæð­um

„Þeg­ar fólk kom og bað mig um að stoppa spila­mennsku hjá fjöl­skyldu­með­limi eða vini var fátt sem ég gat gert. Þetta er lög­leg starf­semi og það er ekki hægt að hindra full­orð­ið fólk í því sem það vill gera.“ Þetta seg­ir fyrr­ver­andi starfs­mað­ur á spila­kassastað. Fram­kvæmda­stjóri Ís­lands­spila seg­ir að all­ir starfs­menn fái fræðslu um spilafíkn og spila­vanda.
Spilin taka allt
ViðtalSpilafíkn á Íslandi

Spil­in taka allt

Georg F. Ísaks­son er óvirk­ur spilafík­ill, en um ára­tuga skeið spil­aði hann fjár­hættu­spil, stund­aði veð­mál og sótti spila­kassastaði. Hann hef­ur bar­ist við aðr­ar fíkn­ir, en seg­ir spilafíkn­ina erf­ið­asta við­ur­eign­ar.
Óásættanleg meðferð á sjúkragögnum og lítilsvirðing við viðkvæman hóp
Kristín I. Pálsdóttir
Aðsent

Kristín I. Pálsdóttir

Óá­sætt­an­leg með­ferð á sjúkra­gögn­um og lít­ilsvirð­ing við við­kvæm­an hóp

„Það er væg­ast sagt al­var­legt að ekki sé bor­in meiri virð­ing fyr­ir þeim við­kvæma hópi sem þarf að reiða sig á þjón­ustu SÁÁ.“
Bréf til heilbrigðisráðherra Íslands
Kári Stefánsson
Pistill

Kári Stefánsson

Bréf til heil­brigð­is­ráð­herra Ís­lands

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, ávarp­ar Svandísi Svavars­dótt­ur og gagn­rýn­ir hana fyr­ir að taka þátt í að veit­ast að SÁÁ. Tel­ur gagn­rýn­ina mark­ast af mis­skiln­ingi á sósíal­ískri hug­mynda­fræði.
Móðir sem missti son sinn: „Komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara“
Fréttir

Móð­ir sem missti son sinn: „Kom­ið fram við fólk með lyfjafíkn sem ann­ars ef ekki þriðja flokks borg­ara“

Mað­ur á þrí­tugs­aldri skráði sig út af Vogi og leit­aði til fíknigeð­deild­ar sem var lok­uð í sum­ar. Hann komst ekki strax aft­ur inn hjá SÁÁ og lést í ág­úst. Móð­ir hans seg­ir for­dóma ríkja gagn­vart fólki með lyfjafíkn.
Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig
Fréttir

Skort­ur á um­hyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

Verk­efn­a­stýra Frú Ragn­heið­ar seg­ir hærra götu­verð á morfín­skyld­um lyfj­um leiða til ör­vænt­ing­ar hjá þeim sem nota þau í æð. Átak til að minnka magn af lyfj­un­um í um­ferð hafi gert stöðu við­kvæm­asta hóps­ins verri. Nauð­syn­legt sé að koma á fót skaða­minnk­andi við­halds­með­ferð að er­lendri fyr­ir­mynd.
Geta ekki tryggt öryggi ungmenna á Vogi og hætta að taka við þeim
FréttirHeilbrigðismál

Geta ekki tryggt ör­yggi ung­menna á Vogi og hætta að taka við þeim

SÁÁ hætt­ir að taka við ung­menn­um und­ir 18 ára aldri á sjúkra­hús­ið Vog. Sam­tök­in vilja axla ábyrgð á skaða sem börn hafa orð­ið fyr­ir í með­ferð og segj­ast ekki geta tryggt ör­yggi þeirra. SÁÁ hef­ur áð­ur af­skrif­að slíka gagn­rýni.