Aðili

SÁÁ

Greinar

Féll tíu metra og varð fíkill
Fréttir

Féll tíu metra og varð fík­ill

Svan­ur Heið­ar Hauks­son hef­ur síð­ustu fjöru­tíu ár ver­ið kval­inn hvern ein­asta dag eft­ir að hann féll fram af hús­þaki. Flest sem gat brotn­að í lík­ama hans brotn­aði og við tók ára­löng dvöl á sjúkra­hús­um. Þeg­ar hann komst á fæt­ur leit­aði hann á náð­ir áfeng­is til að milda kval­irn­ar en eft­ir ára­langa drykkju tókst hon­um loks að losna und­an áfeng­is­böl­inu. Hann veit­ir nú öldr­uðu fólki með vímu­efna­vanda að­stoð og seg­ist ætla að sinna því með­an hann „held­ur heilsu“.
Virkilega sorglegt að horfa upp á fólk í þessum aðstæðum
FréttirSpilafíkn á Íslandi

Virki­lega sorg­legt að horfa upp á fólk í þess­um að­stæð­um

„Þeg­ar fólk kom og bað mig um að stoppa spila­mennsku hjá fjöl­skyldu­með­limi eða vini var fátt sem ég gat gert. Þetta er lög­leg starf­semi og það er ekki hægt að hindra full­orð­ið fólk í því sem það vill gera.“ Þetta seg­ir fyrr­ver­andi starfs­mað­ur á spila­kassastað. Fram­kvæmda­stjóri Ís­lands­spila seg­ir að all­ir starfs­menn fái fræðslu um spilafíkn og spila­vanda.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu