Svæði

Rúmenía

Greinar

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.
Á slóðum Drakúla greifa
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Á slóð­um Drakúla greifa

Ár­ið 2013 fóru rit­höf­und­arn­ir Snæ­björn Brynj­ars­son og Kjart­an Yngvi Björns­son á fæð­ing­ar­stað Drakúla. Ferð­in til Tran­sylvan­íu upp­fyllti all­ar klisj­ur, strax fyrsta dag sáust úlf­ar og loka­nótt­ina réð­ust leð­ur­blök­ur á þá, en helsta vanda­mál­ið var að finna veit­inga­stað sem fram­reiddi mat sem inni­hélt ekki vatns­þynnt­ar skink­ur.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu