Auðmenn, bæði íslenskir og erlendir, hafa keypt upp fjölda jarða um land allt undanfarna áratugi. Stórtækastir eru James Ratcliffe og Jóhannes Kristinsson á Norðausturlandi.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.