Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Katrín G. Alfreðsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir
Konur finna styrk sinn
Rótin, félag áhugakvenna um konur, fíkn, áföll, ofbeldi og geðheilbrigði, býður upp á fjölbreytt námskeið sem nýst geta öllum konum.
Aðsent
Kristín I. Pálsdóttir
Óásættanleg meðferð á sjúkragögnum og lítilsvirðing við viðkvæman hóp
„Það er vægast sagt alvarlegt að ekki sé borin meiri virðing fyrir þeim viðkvæma hópi sem þarf að reiða sig á þjónustu SÁÁ.“
Aðsent
Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir
Forðumst fordóma – hugum að hugtakanotkun
Ráðskonur Rótarinnar, félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, benda á mikilvægi þess að gætt sé að hugtakanotkun þegar fjallað er um fólk sem notar vímuefni, og þess gætt að mannvirðing sé sett í forgrunn þar.
Pistill
Kári Stefánsson
Bréf til heilbrigðisráðherra Íslands
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, ávarpar Svandísi Svavarsdóttur og gagnrýnir hana fyrir að taka þátt í að veitast að SÁÁ. Telur gagnrýnina markast af misskilningi á sósíalískri hugmyndafræði.
Fréttir
75 prósent kvenna í meðferð verið beittar kynferðislegu ofbeldi
Niðurstöður nýrrar rannsóknar um reynslu og áfallasögu kvenna í fíknimeðferðum eru sláandi. Mikill meirihluti þátttakenda hefur verið beittur kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni og nær 35 prósent verið kynferðislega áreittar í meðferð.
PistillAðsent
Ráð Rótarinnar
En það kom ekki fyrir mig!
Vill SÁÁ ekki gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja öryggi sjúklinga sinna? spyrja konur sem sitja í ráði og vararáði Rótarinnar. Ef SÁÁ ætli að taka frásagnir kvenna af meðferðinni alvarlega þurfi samtökin að ráðast í allsherjarúttekt á starfseminni. Í jafnréttislögum séu skýrar skilgreiningar á kynferðisáreitni sem samtökin ættu að miða við, setja sér verklagsreglur um meðferð slíkra brota og endurmennta starfsfólk um þennan brotaflokk.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.