Konur finna styrk sinn
Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Aðsent

Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Katrín G. Alfreðsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir

Kon­ur finna styrk sinn

Rót­in, fé­lag áhuga­kvenna um kon­ur, fíkn, áföll, of­beldi og geð­heil­brigði, býð­ur upp á fjöl­breytt nám­skeið sem nýst geta öll­um kon­um.
Óásættanleg meðferð á sjúkragögnum og lítilsvirðing við viðkvæman hóp
Kristín I. Pálsdóttir
Aðsent

Kristín I. Pálsdóttir

Óá­sætt­an­leg með­ferð á sjúkra­gögn­um og lít­ilsvirð­ing við við­kvæm­an hóp

„Það er væg­ast sagt al­var­legt að ekki sé bor­in meiri virð­ing fyr­ir þeim við­kvæma hópi sem þarf að reiða sig á þjón­ustu SÁÁ.“
Forðumst fordóma – hugum að hugtakanotkun
Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Aðsent

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir

Forð­umst for­dóma – hug­um að hug­taka­notk­un

Ráðs­kon­ur Rót­ar­inn­ar, fé­lags um mál­efni kvenna með áfeng­is- og fíkni­vanda, benda á mik­il­vægi þess að gætt sé að hug­taka­notk­un þeg­ar fjall­að er um fólk sem not­ar vímu­efni, og þess gætt að mann­virð­ing sé sett í for­grunn þar.
Bréf til heilbrigðisráðherra Íslands
Kári Stefánsson
Pistill

Kári Stefánsson

Bréf til heil­brigð­is­ráð­herra Ís­lands

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, ávarp­ar Svandísi Svavars­dótt­ur og gagn­rýn­ir hana fyr­ir að taka þátt í að veit­ast að SÁÁ. Tel­ur gagn­rýn­ina mark­ast af mis­skiln­ingi á sósíal­ískri hug­mynda­fræði.
75 prósent kvenna í meðferð verið beittar kynferðislegu ofbeldi
Fréttir

75 pró­sent kvenna í með­ferð ver­ið beitt­ar kyn­ferð­is­legu of­beldi

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar rann­sókn­ar um reynslu og áfalla­sögu kvenna í fíkni­með­ferð­um eru slá­andi. Mik­ill meiri­hluti þátt­tak­enda hef­ur ver­ið beitt­ur kyn­ferð­is­legu of­beldi á lífs­leið­inni og nær 35 pró­sent ver­ið kyn­ferð­is­lega áreitt­ar í með­ferð.
En það kom ekki fyrir mig!
Ráð Rótarinnar
PistillAðsent

Ráð Rótarinnar

En það kom ekki fyr­ir mig!

Vill SÁÁ ekki gera allt sem í þeirra valdi stend­ur til að tryggja ör­yggi sjúk­linga sinna? spyrja kon­ur sem sitja í ráði og vara­ráði Rót­ar­inn­ar. Ef SÁÁ ætli að taka frá­sagn­ir kvenna af með­ferð­inni al­var­lega þurfi sam­tök­in að ráð­ast í alls­herj­ar­út­tekt á starf­sem­inni. Í jafn­rétt­is­lög­um séu skýr­ar skil­grein­ing­ar á kyn­ferð­is­áreitni sem sam­tök­in ættu að miða við, setja sér verklags­regl­ur um með­ferð slíkra brota og end­ur­mennta starfs­fólk um þenn­an brota­flokk.