Aðili

Róbert Ragnarsson

Greinar

Allt að helmingur tekna fámennari sveitarfélaga koma frá Jöfnunarsjóði
Fréttir

Allt að helm­ing­ur tekna fá­menn­ari sveit­ar­fé­laga koma frá Jöfn­un­ar­sjóði

Á sama tíma og fólki bú­settu á Ís­landi fjölg­aði fækk­aði íbú­um í sex­tán fá­menn­ari sveit­ar­fé­lög­um á land­inu. Fall­ið var frá lög­þving­aðri sam­ein­ingu sveit­ar­fé­laga í nýj­um sveit­ar­stjórn­ar­lög­um. Fá­menn­ari sveit­ar­fé­lög treysta í mikl­um mæli á fram­lög úr Jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga í rekstri sín­um.
Reka á bæjarstjóra Grindarvíkur
Fréttir

Reka á bæj­ar­stjóra Grind­ar­vík­ur

Reka á bæj­ar­stjóra eins best rekna bæj­ar­fé­lags lands­ins. Ró­bert Ragn­ars­son, bæj­ar­stjóri Grinda­vík­ur, hef­ur ver­ið í ónáð­inni hjá meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar, sér­stak­lega eft­ir að hann flutti til Reykja­vík­ur fyrr á þessu ári. Kosn­að­ur­inn við að reka Ró­bert er sagð­ur á bil­inu 12–15 millj­ón­ir.
Biðst afsökunar á því að hafa sett hús sveitarfélagsins á Airbnb
Fréttir

Biðst af­sök­un­ar á því að hafa sett hús sveit­ar­fé­lags­ins á Airbnb

Ró­bert Ragn­ars­son, bæj­ar­stjóri Grinda­vík­ur, við­ur­kenn­ir að hafa ekki feng­ið heim­ild hjá bæj­ar­stjórn til að setja hús í eigu sveit­ar­fé­lag­ins á Airbnb.
Bæjarstjóri leigir ferðamönnum herbergi í bæjarstjórabústaðnum
FréttirFerðaþjónusta

Bæj­ar­stjóri leig­ir ferða­mönn­um her­bergi í bæj­ar­stjóra­bú­staðn­um

Ró­bert Ragn­ars­son, bæj­ar­stjóri í Grinda­vík, býr í leigu­hús­næði á veg­um bæj­ars­ins sem hann leig­ir jafn­framt út til ferða­manna í gegn­um sölu­vef­inn Airbnb. Ferða­menn þakka gott at­læti. Bæj­ar­full­trúi kem­ur af fjöll­um.