„Mér fannst lítið gert úr minni upplifun“
ViðtalKynferðisbrot

„Mér fannst lít­ið gert úr minni upp­lif­un“

Halla Ólöf Jóns­dótt­ir kærði Ró­bert Árna Hreið­ars­son fyr­ir kyn­ferð­is­brot ár­ið 2007, en þrátt fyr­ir að hafa ver­ið dæmd­ur var hon­um ekki gerð refs­ing. Ró­bert Árni beitti blekk­ing­um í gegn­um „Irc­ið“ og sam­skipta­for­rit­ið MSN til þess að ávinna sér traust Höllu þeg­ar hún var á tán­ings­aldri, fékk hana til þess að eiga í kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við sig í gegn­um net­ið og síma og braut síð­an gegn henni á tjald­svæði á Ak­ur­eyri þeg­ar hún var sautján ára göm­ul.
Tíu ótrúlegar staðreyndir um mál Roberts Downeys
ListiKynferðisbrot

Tíu ótrú­leg­ar stað­reynd­ir um mál Roberts Dow­neys

Ró­bert Árni Hreið­ars­son, nú Robert Dow­ney, var með 335 kven­manns­nöfn á skrá, not­aði nöfn og banka­reikn­ing sona sinna við að tæla ung­lings­stúlk­ur og hélt áfram að brjóta af sér eft­ir að lög­reglu­rann­sókn hófst í mál­inu. Hér eru tíu ótrú­leg­ar stað­reynd­ir í mál­inu.