Listi Roberts yfir stúlkur er enn til - lögregla hefji aftur rannsókn á kynferðisbrotum hans
Fréttir

Listi Roberts yf­ir stúlk­ur er enn til - lög­regla hefji aft­ur rann­sókn á kyn­ferð­is­brot­um hans

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, tel­ur lík­legt að lög­regla hefji aft­ur rann­sókn á máli Roberts Dow­ney, en hann var á ár­un­um 2008 og 2010 dæmd­ur fyr­ir að brjóta kyn­ferð­is­lega á fimm ung­lings­stúlk­um.
Ríkissaksóknari segir varðveislu gagna ekki hafa verið ábótavant í máli Roberts Downey
Fréttir

Rík­is­sak­sókn­ari seg­ir varð­veislu gagna ekki hafa ver­ið ábóta­vant í máli Roberts Dow­ney

Sig­ríð­ur J. Frið­jóns­dótt­ir rík­is­sak­sókn­ari seg­ir til­kynn­ingu lög­reglu til Önnu Katrín­ar Snorra­dótt­ur, um að gögn­um í máli Roberts Dow­ney hafi ver­ið eytt, byggða á mis­skiln­ingi
Ólafur Helgi: „Ekkert sem bendir til að gögnum hafi verið eytt“
Fréttir

Ólaf­ur Helgi: „Ekk­ert sem bend­ir til að gögn­um hafi ver­ið eytt“

Lög­reglu­stjór­inn á Suð­ur­nesj­um þver­tek­ur fyr­ir það að gögn­um hafi ver­ið eytt í máli Roberts Dow­ney hjá embætt­inu.
Öllum gögnum í máli Roberts Downey eytt árið 2015
Fréttir

Öll­um gögn­um í máli Roberts Dow­ney eytt ár­ið 2015

Mál Önnu Katrín­ar Snorra­dótt­ur gegn Roberti Dow­ney er nú í óvissu eft­ir að henni var til­kynnt að öll­um gögn­um, í mál­inu sem leiddi til fang­els­is­dóms yf­ir Roberti ár­ið 2009, hef­ur ver­ið eytt. Lög­mað­ur Önnu Katrín­ar mun krefjast skýr­inga á því hvers vegna gögn­un­um var eytt og hvaða heim­ild­ir liggja að baki.
Robert Downey býr vel á Spáni: „Nei, nei, nei”
Fréttir

Robert Dow­ney býr vel á Spáni: „Nei, nei, nei”

Robert Dow­ney, sem dæmd­ur var fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn ung­lings­stúlk­um, býr í glæsi­legu húsi í Ís­lend­inga­sam­fé­lagi í La Mar­ina á Spáni. Neit­aði að svara spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar. Barna­fólk ótt­ast að hann taki upp fyrri hætti. Spænska lög­regl­an lát­in vita af for­tíð hans.
Jafnréttisráðherra telur málin sem leiddu til stjórnarslita upplýst og fullrannsökuð
FréttirACD-ríkisstjórnin

Jafn­rétt­is­ráð­herra tel­ur mál­in sem leiddu til stjórn­arslita upp­lýst og full­rann­sök­uð

„Af of­an­greindu tel ég það vera upp­lýst að öll með­ferð máls­ins hafi ver­ið í sam­ræmi við með­ferð sam­bæri­legra mála og tengsl eins af með­mæl­end­um við þá­ver­andi fjár­mála­ráð­herra hafi ekki haft nein áhrif þar á svo séð verði,“ seg­ir í svari Þor­steins Víg­lunds­son­ar við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.
Þögnin bitnaði á þolendum
ÚttektACD-ríkisstjórnin

Þögn­in bitn­aði á þo­lend­um

„Ég frá­bið mér all­an mál­flutn­ing og ásak­an­ir á hend­ur mér eða ráðu­neyt­inu um að það hafi ver­ið ein­hver leynd­ar­hyggja eða þögg­un í gangi um þetta mál,“ seg­ir dóms­mála­ráð­herra og sam­herj­ar taka í sama streng. En hvers vegna upp­lifðu brota­þol­ar og að­stand­end­ur þeirra leynd­ar­hyggju?
Þar sem þú tengir við mennskuna
ViðtalACD-ríkisstjórnin

Þar sem þú teng­ir við mennsk­una

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son tók að sér leik­stýra verki Orwell, 1984, en dróst sjálf­ur inn í orwellísk­an raun­veru­leika með at­burða­rás sum­ars­ins, þar sem ráða­menn reyndu að þagga nið­ur mál er varð­aði fjöl­skyldu hans. Leik­hús­ið hjálp­aði hon­um að skilja rang­læt­ið, en verk­ið var frum­sýnt dag­inn sem rík­is­stjórn­in féll.
Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina
Listi

At­burða­rás­in sem felldi rík­is­stjórn­ina

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar er sprung­in rúm­lega átta mán­að­um eft­ir að hún var mynd­uð. Al­var­leg­ur trún­að­ar­brest­ur milli Bjartr­ar fram­tíð­ar og Bjarna var ástæða þess að stjórn flokks­ins ákvað seint í gær­kvöldi að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu. Að­drag­andi falls rík­is­stjórn­ar Bjarna, þeirra skamm­líf­ustu sem set­ið hef­ur við stjórn á Ís­landi í lýð­veld­is­sög­unni, má rekja til um­ræðu um veit­ingu upp­reist æru og upp­lýs­inga sem fram...
Sögðu Downey ekki hafa veitt leyfi – spurðu hann aldrei
FréttirUppreist æru

Sögðu Dow­ney ekki hafa veitt leyfi – spurðu hann aldrei

Robert Dow­ney fékk upp­reist æru þrátt fyr­ir að ekki væru fimm ár lið­in frá því hann lauk afplán­un, eins og lög gera ráð fyr­ir. Þá neit­aði dóms­mála­ráðu­neyt­ið að veita fjöl­miðl­um upp­lýs­ing­ar um mál Roberts, án þess að óska eft­ir af­stöðu Roberts í mál­inu.
Ráðherra mátti ekki leyna upplýsingum um mál Roberts Downey
Fréttir

Ráð­herra mátti ekki leyna upp­lýs­ing­um um mál Roberts Dow­ney

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra gekk of langt í upp­lýs­inga­leynd í máli Roberts Dow­ney. Dóms­mála­ráðu­neyt­inu hef­ur ver­ið gert að birta upp­lýs­ing­ar um nöfn þeirra „val­in­kunnu ein­stak­linga“ sem vott­uðu um góða hegð­un Roberts.
„Tímabært að Alþingi hlusti á þolendur og aðstandendur þeirra“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Tíma­bært að Al­þingi hlusti á þo­lend­ur og að­stand­end­ur þeirra“

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, hef­ur far­ið fram á að Berg­ur Þór Ing­ólfs­son, fað­ir brota­þola, verði þriðji gest­ur alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar á mið­viku­dag­inn.