Aðili

Robert Downey

Greinar

Jafnréttisráðherra telur málin sem leiddu til stjórnarslita upplýst og fullrannsökuð
FréttirACD-ríkisstjórnin

Jafn­rétt­is­ráð­herra tel­ur mál­in sem leiddu til stjórn­arslita upp­lýst og full­rann­sök­uð

„Af of­an­greindu tel ég það vera upp­lýst að öll með­ferð máls­ins hafi ver­ið í sam­ræmi við með­ferð sam­bæri­legra mála og tengsl eins af með­mæl­end­um við þá­ver­andi fjár­mála­ráð­herra hafi ekki haft nein áhrif þar á svo séð verði,“ seg­ir í svari Þor­steins Víg­lunds­son­ar við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.
Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina
Listi

At­burða­rás­in sem felldi rík­is­stjórn­ina

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar er sprung­in rúm­lega átta mán­að­um eft­ir að hún var mynd­uð. Al­var­leg­ur trún­að­ar­brest­ur milli Bjartr­ar fram­tíð­ar og Bjarna var ástæða þess að stjórn flokks­ins ákvað seint í gær­kvöldi að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu. Að­drag­andi falls rík­is­stjórn­ar Bjarna, þeirra skamm­líf­ustu sem set­ið hef­ur við stjórn á Ís­landi í lýð­veld­is­sög­unni, má rekja til um­ræðu um veit­ingu upp­reist æru og upp­lýs­inga sem fram...

Mest lesið undanfarið ár