Róbert Árni Hreiðarsson
Aðili
Þar sem þú tengir við mennskuna

Þar sem þú tengir við mennskuna

·

Bergur Þór Ingólfsson tók að sér leikstýra verki Orwell, 1984, en dróst sjálfur inn í orwellískan raunveruleika með atburðarás sumarsins, þar sem ráðamenn reyndu að þagga niður mál er varðaði fjölskyldu hans. Leikhúsið hjálpaði honum að skilja ranglætið, en verkið var frumsýnt daginn sem ríkisstjórnin féll.

Ráðherra mátti ekki leyna upplýsingum um mál Roberts Downey

Ráðherra mátti ekki leyna upplýsingum um mál Roberts Downey

·

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra gekk of langt í upplýsingaleynd í máli Roberts Downey. Dómsmálaráðuneytinu hefur verið gert að birta upplýsingar um nöfn þeirra „valinkunnu einstaklinga“ sem vottuðu um góða hegðun Roberts.

Brynjar þrætti fyrir að hafa verið lögmaður Bóhems en sendi bréf sem slíkur

Brynjar þrætti fyrir að hafa verið lögmaður Bóhems en sendi bréf sem slíkur

·

Brynjar Níelsson, formaður stjónskipunar- og eftirlitsnefndar, sagði upplýsingum um að hann hefði starfað fyrir nektardansstaðinn Bóhem hafa verið „plantaðar í gagnagrunn“ Google og þær væru rangar. Brynjar starfaði hins vegar fyrir skemmtistaðinn eins og fram kemur í bréfi sem hann sendi fyrir hönd staðarins.

Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar

Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar

·

Brynjar Níelsson og Robert Downey sinntu báðir lögmannsstörfum fyrir nektardansstaðinn Bóhem sem var á Grensásvegi. Faðir brotaþola Roberts spyr hvort Brynjar sé hafinn yfir grun um að vera hæfur til að sinna störfum í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þar sem nú er farið yfir ferlið sem veitti Roberti uppreist æru.

Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota

Inngróið skilningsleysi í kerfinu öllu á afleiðingum kynferðisbrota

·

Eftir fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir Svandís Svavarsdóttir að ferlið sem lá að baki þeirri ákvörðun að veita Robert Downey uppreist æru endurspegli skilningsleysi á afleiðingum kynferðisbrota. Skilningsleysi sem sé inngróið í allt kerfið og birtist einnig í dómi Hæstaréttar.

Vonar að lögregla eigi enn gögn úr tölvum Roberts Downey

Vonar að lögregla eigi enn gögn úr tölvum Roberts Downey

·

Anna Katrín Snorradóttir er sjötta konan til þess að leggja fram kæru á hendur Roberti Downey, áður Róberti Árna Hreiðarssyni. Anna Katrín treystir á að lögregla eigi enn gögn sem gerð voru upptæk við húsleit hjá Róberti árið 2005 en hana grunar að þar séu meðal annars myndir sem hún sendi „Rikka“ þegar hún var 15 ára gömul.

Spurningarnar sem ráðuneytið svarar ekki

Spurningarnar sem ráðuneytið svarar ekki

·

Lögreglan hefur tjáð Önnur Katrínu Snorradóttur að sönnunargögn sem lagt var hald á við rannsókn á afbrotum Roberts Downeys, áður Róberts Árna Hreiðarssonar, árið 2005 séu mögulega ekki til eða skemmd. Innanríkisráðuneytið svarar ekki Stundinni þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir.

Jón Steinar segir að þolendum Róberts myndi líða betur ef þeir fyrirgæfu brotin

Jón Steinar segir að þolendum Róberts myndi líða betur ef þeir fyrirgæfu brotin

·

Jón Steinar Gunnlaugsson segir að þolendum kynferðisglæpa líði betur ef þeir fyrirgefa brotin í stað þess að „ganga sinn æviveg uppfullir af hatri“. Fólk eigi að skammast sín fyrir framgöngu sína gagnvart Róberti Downey og láta hann í friði. Svo virðist sem það sé jafnvel betra að tapa dómsmálum sem tengjast kynferðisbrotum vegna viðbragða almennings. Sjálfur hafi hann verið sakaður um annarlegar hvatir gagnvart unglingsstúlkum í umfjöllun um málið.

„Það er nóg lagt á aumingja manninn“

„Það er nóg lagt á aumingja manninn“

·

Róbert Árni Hreiðarsson, nú Robert Downey, var þolinmóður, einbeittur og útsmoginn þegar hann tældi til sín að minnsta kosti fimm unglingsstúlkur. Róbert hefur aldrei viðurkennt brot sín og nú vill enginn bera ábyrgð á að hafa veitt honum „óflekkað mannorð“. Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður hans, telur að hann verðskuldi annað tækifæri og óflekkað mannorð.

„Við ætlum ekki að leyfa honum að vinna“

„Við ætlum ekki að leyfa honum að vinna“

·

Nína Rún Bergsdóttir var fjórtán ára þegar Róbert Árni Hreiðarsson braut á henni. Ofbeldið hafði gríðarlegar afleiðingar í för með sér, en það var ekki fyrr en Nína reyndi að kveikja í sér inni á salerni á barna- og unglingageðdeild Landspítalans að hún fékk aðstoð við hæfi. Hér segir Nína, ásamt foreldrum sínum og stjúpmóður, frá afleiðingum kynferðisofbeldisins, baráttunni fyrir viðeigandi aðstoð og óréttlætinu sem þau upplifðu þegar gerandinn hlaut uppreist æru.

„Mér fannst lítið gert úr minni upplifun“

„Mér fannst lítið gert úr minni upplifun“

·

Halla Ólöf Jónsdóttir kærði Róbert Árna Hreiðarsson fyrir kynferðisbrot árið 2007, en þrátt fyrir að hafa verið dæmdur var honum ekki gerð refsing. Róbert Árni beitti blekkingum í gegnum „Ircið“ og samskiptaforritið MSN til þess að ávinna sér traust Höllu þegar hún var á táningsaldri, fékk hana til þess að eiga í kynferðislegum samskiptum við sig í gegnum netið og síma og braut síðan gegn henni á tjaldsvæði á Akureyri þegar hún var sautján ára gömul.

Tíu ótrúlegar staðreyndir um mál Roberts Downeys

Tíu ótrúlegar staðreyndir um mál Roberts Downeys

·

Róbert Árni Hreiðarsson, nú Robert Downey, var með 335 kvenmannsnöfn á skrá, notaði nöfn og bankareikning sona sinna við að tæla unglingsstúlkur og hélt áfram að brjóta af sér eftir að lögreglurannsókn hófst í málinu. Hér eru tíu ótrúlegar staðreyndir í málinu.