Fréttamál

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð
Fréttir

Fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari seg­ir Guð­laug Þór hafa mis­beitt valdi og jafn­vel bak­að sér refsi­á­byrgð

Pét­ur Guð­geirs­son, fyrr­ver­andi dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur, tel­ur ut­an­rík­is­ráð­herra hafa gerst sek­an um ólög­mæta íhlut­un í stjórn­skip­un­ar­mál full­valda rík­is með stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing­unni við Ju­an Guaidó í Venesúela. Rétt­ast sé að Guð­laug­ur biðj­ist af­sök­un­ar og segi af sér.
Millitekjufólk lendir í sama hópi og milljarðamæringar á tekjuvef ríkisstjórnarinnar
Greining

Milli­tekju­fólk lend­ir í sama hópi og millj­arða­mær­ing­ar á tekju­vef rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Tekju­hæstu 10 pró­sent hjóna á miðj­um aldri hafa auk­ið ráð­stöf­un­ar­tekj­ur sín­ar tvö­falt meira en hjón í öll­um öðr­um tekju­hóp­um í upp­sveiflu und­an­far­inna ára. Þetta sýn­ir Tekju­sag­an.is, gagna­grunn­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar um lífs­kjara­þró­un. Vef­ur­inn er þó vart not­hæf­ur til sam­an­burð­ar á kjör­um milli­tekju­fólks og há­tekju­fólks, enda er hæsta tekju­tí­und­in af­ar ósam­stæð­ur hóp­ur.
Ráðuneytið sagði fjárlaganefnd ósatt um fjárhagsvanda Íslandspósts
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráðu­neyt­ið sagði fjár­laga­nefnd ósatt um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið veitti fjár­laga­nefnd Al­þing­is vill­andi upp­lýs­ing­ar um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts og gaf skýr­ing­ar sem stang­ast á við mat eft­ir­lits­að­ila. Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra sit­ur í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins sem hef­ur sætt rann­sókn­um vegna meintra brota á sam­keppn­is­lög­um.
Ríkisstjórn Katrínar óvinsælli en stjórn Jóhönnu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Rík­is­stjórn Katrín­ar óvin­sælli en stjórn Jó­hönnu

Þeg­ar ár er lið­ið frá mynd­un rík­is­stjórn­ar Sjálf­stæð­is­flokks, Vinstri grænna og Fram­sókn­ar­flokks, hef­ur stuðn­ing­ur við hana fall­ið um tæp 30 pró­sentu­stig. Vinstri stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur hafði meiri stuðn­ing en stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur eft­ir jafn­lang­an tíma frá mynd­un.

Mest lesið undanfarið ár