Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráð­herra breytti reglu­gerð í sam­ræmi við ósk­ir Hvals hf.

Kristján Lofts­son, eig­andi Hvals, sendi Kristjáni Þór Júlí­us­syni tölvu­póst með ósk­um sín­um. „Þar hef ég sett inn breyt­ing­ar þær, sem ég fer fram á að verði gerð­ar með rauðu,“ seg­ir í tölvu­póst­in­um.
Ríkisstjórnin dró upp villandi mynd af skattatillögum
Greining

Rík­is­stjórn­in dró upp vill­andi mynd af skatta­til­lög­um

Ef mið­að er við töl­ur Hag­stof­unn­ar fyr­ir ár­ið 2017 og kynn­ing­ar­efni fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins um áhrif skatta­lækk­un­ar­inn­ar virð­ist lækk­un skatt­byrð­ar hjá fisk­vinnslu­fólki, ræst­ing­ar­starfs­mönn­um og verka­fólki í bygg­ingar­iðn­aði verða að með­al­tali nær einu pró­sentu­stigi en tveim­ur.
Ríkisstjórnin vill lækka skattbyrði flestra en ekki hrófla við skattlagningu ofurtekna
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Rík­is­stjórn­in vill lækka skatt­byrði flestra en ekki hrófla við skatt­lagn­ingu of­ur­tekna

Rík­is­stjórn­in vill bæta við nýju lág­tekju­skatt­þrepi og breyta við­miði per­sónu­afslátt­ar. „Ég skil ekki hvers vegna þau smyrja þess­ari ör­litlu lækk­un svona langa leið upp launa­stig­ann,“ seg­ir Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar.
Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð
Fréttir

Fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari seg­ir Guð­laug Þór hafa mis­beitt valdi og jafn­vel bak­að sér refsi­á­byrgð

Pét­ur Guð­geirs­son, fyrr­ver­andi dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur, tel­ur ut­an­rík­is­ráð­herra hafa gerst sek­an um ólög­mæta íhlut­un í stjórn­skip­un­ar­mál full­valda rík­is með stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing­unni við Ju­an Guaidó í Venesúela. Rétt­ast sé að Guð­laug­ur biðj­ist af­sök­un­ar og segi af sér.
Rósa Björk gagnrýnir flokksfélaga sinn og segir stjórnarþingmenn ekki hafa treyst sér til að „taka afstöðu gegn kvenfyrirlitingu“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Rósa Björk gagn­rýn­ir flokks­fé­laga sinn og seg­ir stjórn­ar­þing­menn ekki hafa treyst sér til að „taka af­stöðu gegn kven­fyr­ir­lit­ingu“

Berg­þór Óla­son sit­ur áfram sem formað­ur um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar Al­þing­is í skjóli stjórn­ar­liða sem vís­uðu frá til­lögu um að Berg­þór yrði sett­ur af.
Millitekjufólk lendir í sama hópi og milljarðamæringar á tekjuvef ríkisstjórnarinnar
Greining

Milli­tekju­fólk lend­ir í sama hópi og millj­arða­mær­ing­ar á tekju­vef rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Tekju­hæstu 10 pró­sent hjóna á miðj­um aldri hafa auk­ið ráð­stöf­un­ar­tekj­ur sín­ar tvö­falt meira en hjón í öll­um öðr­um tekju­hóp­um í upp­sveiflu und­an­far­inna ára. Þetta sýn­ir Tekju­sag­an.is, gagna­grunn­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar um lífs­kjara­þró­un. Vef­ur­inn er þó vart not­hæf­ur til sam­an­burð­ar á kjör­um milli­tekju­fólks og há­tekju­fólks, enda er hæsta tekju­tí­und­in af­ar ósam­stæð­ur hóp­ur.
Bjarni fundaði nýlega með Guðlaugi og Sigmundi um kosti Gunnars Braga
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Bjarni fund­aði ný­lega með Guð­laugi og Sig­mundi um kosti Gunn­ars Braga

Bjarni Bene­dikts­son bar vitni um kosti Gunn­ars Braga Sveins­son­ar á fundi með Sig­mundi Dav­íð og Guð­laugi Þór. Gunn­ar Bragi hef­ur sjálf­ur lýst því hvernig hann skip­aði Geir H. Haar­de sendi­herra ár­ið 2014 í von um að fá bitling síð­ar.
Málflutningur forstjórans stangast á við mat eftirlitsaðila
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Mál­flutn­ing­ur for­stjór­ans stang­ast á við mat eft­ir­lits­að­ila

Ingi­mund­ur Sig­urpáls­son for­stjóri Ís­land­s­pósts full­yrð­ir að af­kom­an af einka­rétti hafi ekki dug­að til að greiða nið­ur al­þjón­ustu und­an­far­in ár. Starfs­þátta­yf­ir­lit og ákvarð­an­ir Póst- og fjar­skipta­stof­un­ar sýna hins veg­ar allt aðra mynd.
Ráðuneytið sagði fjárlaganefnd ósatt um fjárhagsvanda Íslandspósts
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráðu­neyt­ið sagði fjár­laga­nefnd ósatt um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið veitti fjár­laga­nefnd Al­þing­is vill­andi upp­lýs­ing­ar um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts og gaf skýr­ing­ar sem stang­ast á við mat eft­ir­lits­að­ila. Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra sit­ur í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins sem hef­ur sætt rann­sókn­um vegna meintra brota á sam­keppn­is­lög­um.
Ríkisstjórn Katrínar óvinsælli en stjórn Jóhönnu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Rík­is­stjórn Katrín­ar óvin­sælli en stjórn Jó­hönnu

Þeg­ar ár er lið­ið frá mynd­un rík­is­stjórn­ar Sjálf­stæð­is­flokks, Vinstri grænna og Fram­sókn­ar­flokks, hef­ur stuðn­ing­ur við hana fall­ið um tæp 30 pró­sentu­stig. Vinstri stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur hafði meiri stuðn­ing en stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur eft­ir jafn­lang­an tíma frá mynd­un.
Bjarni Benediktsson vill „eyða óvissu“ um rekstur laxeldisfyrirtækis vinar síns
Fréttir

Bjarni Bene­dikts­son vill „eyða óvissu“ um rekst­ur lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is vin­ar síns

Fjarðalax, ann­að af fyr­ir­tækj­un­um sem missti ný­lega starfs­leyfi sitt í lax­eldi, er að hluta í eigu Ein­ars Arn­ar Ólafs­son­ar, vin­ar og stuðn­ings­manns Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra. Bjarni seg­ir að „bregð­ast þurfi hratt við“ og bæta úr ágöll­um í ferli máls­ins.
Þetta vill ríkisstjórnin gera
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Þetta vill rík­is­stjórn­in gera

Rík­is­stjórn­in boð­ar fjölda laga­breyt­inga og þings­álykt­un­ar­til­lagna á 149. lög­gjaf­ar­þingi sem nú er far­ið af stað. Stund­in tók sam­an helstu mál hvers ráð­herra eins og þau birt­ast í þing­mála­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar.