Fréttamál

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Fjármálaráð: Stjórnvöld komin í ógöngur og ríkisstjórnin lent í „spennitreyju eigin stefnu“
Fréttir

Fjár­mála­ráð: Stjórn­völd kom­in í ógöng­ur og rík­is­stjórn­in lent í „spennitreyju eig­in stefnu“

Fjár­fest­ingaráform rík­is­stjórn­ar­inn­ar og fyr­ir­hug­að­ar tekju­skatts­breyt­ing­ar eru ákjós­an­legri nú en áð­ur leit út fyr­ir í ljósi breyttra efna­hags­að­stæðna að mati fjár­mála­ráðs.
Ísland sat hjá í atkvæða­greiðslu um stríðs­glæpi gegn Palestínu­mönnum
Fréttir

Ís­land sat hjá í at­kvæða­greiðslu um stríðs­glæpi gegn Palestínu­mönn­um

Ís­lend­ing­ar fylgja sam­starfs­þjóð­um að veru­legu leyti í Mann­rétt­inda­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna en hafa einnig hlot­ið lof fyr­ir að sýna frum­kvæði, með­al ann­ars í gagn­rýni á yf­ir­völd í Sádi-Ar­ab­íu. Ís­land studdi þrjár af fjór­um álykt­un­um um mál­efni Ísra­els og Palestínu.
Lágtekjufólk fær 9 þúsund króna skattalækkun
Fréttir

Lág­tekju­fólk fær 9 þús­und króna skatta­lækk­un

Rík­is­stjórn­in legg­ur fram um­fangs­mik­inn að­gerðapakka vegna svo­kall­aðra lífs­kjara­samn­inga sem verða und­ir­rit­að­ir í dag.
Boða 2 prósenta aðhald í ríkisrekstri
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Boða 2 pró­senta að­hald í rík­is­rekstri

Út­gjöld til há­skóla­stigs­ins lækka úr 46,8 millj­örð­um nið­ur í 43,2 millj­arða á næsta ári og að­halds­kröf­ur leiða með­al ann­ars til þess að út­gjöld til al­manna- og réttarör­ygg­is verða 1,9 millj­örð­um lægri á áætl­un­ar­tíma­bil­inu en þau hefðu ella orð­ið.
Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE
Fréttir

Katrín var­ar við tor­tryggni gagn­vart evr­ópsku sam­starfi og að­ild Ís­lands að MDE

„Við eig­um ekki að hleypa þess­ari um­ræðu í það hvað okk­ur finnst um evr­ópskt sam­starf eða er­lend­ar skammstaf­an­ir al­mennt,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra í munn­legri skýrslu á Al­þingi. Sam­herj­ar henn­ar í rík­is­stjórn hafa kvart­að yf­ir því að með að­ild­inni að MDE sé Ís­land að „fram­selja túlk­un­ar­vald yf­ir ís­lensk­um lög­um til Evr­ópu“.
Lítil eða stór þjóð
Logi Einarsson
Pistill

Logi Einarsson

Lítil eða stór þjóð

„Út­lend­inga­stofn­un styðst við þrönga og íhalds­sama túlk­un á út­lend­inga­lög­um í skjóli rík­is­stjórn­ar­inn­ar,“ skrif­ar Logi Ein­ars­son, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.
Viðkvæm dómsmál í uppnámi: Réttaróvissan slæm fyrir börn og foreldra
Fréttir

Við­kvæm dóms­mál í upp­námi: Réttaró­viss­an slæm fyr­ir börn og for­eldra

„Það er mjög brýnt að eyða þeirri óvissu sem hef­ur skap­ast í kjöl­far dóms Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu,“ seg­ir Tóm­as Hrafn Sveins­son, formað­ur Barna­vernd­ar­nefnd­ar Reykja­vík­ur.
Landsréttur í uppnámi, dómþolum haldið í óvissu: „Skelfilegt að vera í biðstöðu“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Lands­rétt­ur í upp­námi, dóm­þol­um hald­ið í óvissu: „Skelfi­legt að vera í bið­stöðu“

Stjórn­ar­lið­ar gefa lít­ið fyr­ir dóm Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu og eng­ar að­gerð­ir hafa ver­ið boð­að­ar til að tryggja réttarör­yggi ís­lenskra borg­ara. Að­il­ar í við­kvæm­um dóms­mál­um vita ekki hvort nið­ur­staða Mann­rétt­inda­dóm­stóls­ins verði virt.
Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráð­herra breytti reglu­gerð í sam­ræmi við ósk­ir Hvals hf.

Kristján Lofts­son, eig­andi Hvals, sendi Kristjáni Þór Júlí­us­syni tölvu­póst með ósk­um sín­um. „Þar hef ég sett inn breyt­ing­ar þær, sem ég fer fram á að verði gerð­ar með rauðu,“ seg­ir í tölvu­póst­in­um.
Ríkisstjórnin dró upp villandi mynd af skattatillögum
Greining

Rík­is­stjórn­in dró upp vill­andi mynd af skatta­til­lög­um

Ef mið­að er við töl­ur Hag­stof­unn­ar fyr­ir ár­ið 2017 og kynn­ing­ar­efni fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins um áhrif skatta­lækk­un­ar­inn­ar virð­ist lækk­un skatt­byrð­ar hjá fisk­vinnslu­fólki, ræst­ing­ar­starfs­mönn­um og verka­fólki í bygg­ingar­iðn­aði verða að með­al­tali nær einu pró­sentu­stigi en tveim­ur.
Ríkisstjórnin vill lækka skattbyrði flestra en ekki hrófla við skattlagningu ofurtekna
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Rík­is­stjórn­in vill lækka skatt­byrði flestra en ekki hrófla við skatt­lagn­ingu of­ur­tekna

Rík­is­stjórn­in vill bæta við nýju lág­tekju­skatt­þrepi og breyta við­miði per­sónu­afslátt­ar. „Ég skil ekki hvers vegna þau smyrja þess­ari ör­litlu lækk­un svona langa leið upp launa­stig­ann,“ seg­ir Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar.
Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð
Fréttir

Fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari seg­ir Guð­laug Þór hafa mis­beitt valdi og jafn­vel bak­að sér refsi­á­byrgð

Pét­ur Guð­geirs­son, fyrr­ver­andi dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur, tel­ur ut­an­rík­is­ráð­herra hafa gerst sek­an um ólög­mæta íhlut­un í stjórn­skip­un­ar­mál full­valda rík­is með stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing­unni við Ju­an Guaidó í Venesúela. Rétt­ast sé að Guð­laug­ur biðj­ist af­sök­un­ar og segi af sér.