Tæplega helmingur félaga hafa ekki skráð raunverulega eigendur
Fréttir

Tæp­lega helm­ing­ur fé­laga hafa ekki skráð raun­veru­lega eig­end­ur

Skrán­ing raun­veru­legra eig­enda er ein af for­send­um þess að Ís­land fari af grá­um lista um pen­inga­þvætti. Fimm þús­und fé­lög hafa skráð upp­lýs­ing­arn­ar, án þess að und­ir­rita þær form­lega. Dag­sekt­um kann að vera beitt.
0,1 prósentið: 300 manns fengu 46 milljarða í fyrra
ÚttektTekjulistinn 2019

0,1 pró­sent­ið: 300 manns fengu 46 millj­arða í fyrra

Ís­lend­ing­ur­inn sem græddi mest ár­ið 2018 fékk jafn mik­ið og mann­eskja á með­al­laun­um myndi vinna sér inn á 254 ár­um.
Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
Fréttir0,1 prósentið

Listi yf­ir tekju­hæsta 1 pró­sent­ið á Ís­landi birt­ur í há­tekju­blað­inu

Í fyrsta sinn er birt­ur listi yf­ir rúm­lega tvö þús­und tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana. Með­al-Ís­lend­ing­ur­inn væri 254 ár að vinna sér inn það sem sá tekju­hæsti fékk.
Fara yfir umsóknir þeirra sem fengu synjun á húsnæðisúrræði
FréttirSkuldaleiðréttingin

Fara yf­ir um­sókn­ir þeirra sem fengu synj­un á hús­næð­isúr­ræði

Rík­is­skatt­stjóri mun taka aft­ur upp 41 um­sókn eft­ir nið­ur­stöðu yf­ir­skatta­nefnd­ar. Um­sækj­end­um var synj­að um að nota sér­eigna­sparn­að til að greiða inn á hús­næð­is­lán.
Telur að Ríkisskattstjóri hafi synjað fólki um húsnæðisúrræði
FréttirSkuldaleiðréttingin

Tel­ur að Rík­is­skatt­stjóri hafi synj­að fólki um hús­næð­isúr­ræði

Bryn­hild­ur Bolla­dótt­ir lög­fræð­ing­ur fékk í dag úr­skurð frá yf­ir­skatta­nefnd þess efn­is að henni sé áfram heim­ilt að nota sér­eigna­sparn­að skatt­frjálst til nið­ur­greiðslu höf­uð­stóls hús­næð­is­láns, þrátt fyr­ir að hafa selt sína fyrstu íbúð. Hún tel­ur að Rík­is­skatt­stjóri hafi synj­að mörg­um um úr­ræð­ið.
Útvarp Saga skilaði sama ársreikningnum tvö ár í röð
Fréttir

Út­varp Saga skil­aði sama árs­reikn­ingn­um tvö ár í röð

Rík­is­skatt­stjóri hef­ur fellt burt árs­reikn­ing Út­varps Sögu fyr­ir ár­ið 2017 þar sem ein­tak­ið sem fjöl­mið­ill­inn skil­aði var af­rit af árs­reikn­ingi árs­ins á und­an. Frest­ur rann út 31. ág­úst.
Hrakin af vinnustað vegna myglusvepps
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Hrak­in af vinnu­stað vegna myglu­svepps

Gabriela var rek­in án frek­ari greiðslna af RGB mynd­vinnslu, systra­fé­lagi Pega­sus kvik­mynda­gerð, þrátt fyr­ir skrif­legt sam­komu­lag um þriggja mán­aða starfs­lok. Eig­andi seg­ir ekk­ert óeðli­legt við starfs­lok­in þar sem hún var verktaki. Starfs­greina­sam­band­ið kall­ar þetta gervi­verk­töku.
Skorið niður í eftirlitinu
Fréttir

Skor­ið nið­ur í eft­ir­lit­inu

Í fjár­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­in til baka 40 millj­óna króna fjár­veit­ing fyr­ir vett­vangs­eft­ir­liti Rík­is­skatt­stjóra með fyr­ir­tækj­um sem skatt­ur­inn hef­ur sinnt með ASÍ. Sviðs­stjóri eft­ir­lits­sviðs seg­ir að það þurfi að fækka stöðu­gild­um úr 35 í 33, en að vett­vangs­eft­ir­lit­ið haldi samt áfram.
Sautján milljarðar lagðir inn á fólk úr ríkissjóði á föstudaginn
Fréttir

Sautján millj­arð­ar lagð­ir inn á fólk úr rík­is­sjóði á föstu­dag­inn

Barna­fólk og fólk með há hús­næð­is­lán, en lág­ar tekj­ur, geta fagn­að á föstu­dag­inn. Skatt­greið­end­ur fá þá end­ur­greidda sautján millj­arða króna vegna of­greiddra skatta, barna­bóta og vaxta­bóta.
Kallað eftir upplýsingum frá þeim sem hafa ekki skilað CFC-skýrslum
Fréttir

Kall­að eft­ir upp­lýs­ing­um frá þeim sem hafa ekki skil­að CFC-skýrsl­um

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, hef­ur vik­ið sér und­an spurn­ing­um um hvort CFC-eyðu­blöð­um hafi ver­ið skil­að vegna af­l­ands­fé­lags­ins Wintris og full­yrt rang­lega að CFC-lög­gjöf­in gildi ein­ung­is um rekstr­ar­fé­lög.
Komu að einu ólöglegu einkavæðingunni og hafa aldrei skilað ársreikningum
Fréttir

Komu að einu ólög­legu einka­væð­ing­unni og hafa aldrei skil­að árs­reikn­ing­um

Einka­væð­ing Ís­lenskra að­al­verk­taka var dæmd ólög­leg í Hæsta­rétti Ís­lands ár­ið 2008. Kaup­verð­ið á 40 pró­sent­um í fyr­ir­tæk­inu var tveir millj­arð­ar en á næstu tveim­ur ár­um þar á eft­ir voru 4,3 millj­arð­ar tekn­ir í arð úr fyr­ir­tæk­inu og ein af eign­un­um var seld á tæpa 12 millj­arða. Starfs­mað­ur Rík­is­skatt­stjóra seg­ir að unn­ið sé að því að setja ný lög með strang­ari við­ur­lög­um gegn því að skila ekki árs­reikn­ing­um.