Beittu símahlerunum nær daglega í fyrra
FréttirLögregla og valdstjórn

Beittu síma­hler­un­um nær dag­lega í fyrra

Síma­hler­un­um og skyld­um úr­ræð­um hjá lög­reglu­embætt­un­um fjölg­aði um 40 pró­sent milli ár­anna 2017 og 2018. Lög­reglu­embætt­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Suð­ur­nesj­um drógu svör í meira en ár.
Á­rétta að meint kyn­ferðis­brot er nú til lög­reglu­rann­sóknar
Fréttir

Á­rétta að meint kyn­ferð­is­brot er nú til lög­reglu­rann­sókn­ar

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Nú, fjór­um ár­um síð­ar er mál­ið til rann­sókn­ar hjá lög­regl­unni á Suð­ur­landi eft­ir að brota­þoli fékk upp­lýs­ing­ar um „játn­ing­una“ og kærði mann­inn.
Stígamót: Réttarkerfið enn og aftur brugðist brotaþolum
FréttirKynbundið ofbeldi

Stíga­mót: Rétt­ar­kerf­ið enn og aft­ur brugð­ist brota­þol­um

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem hann vissi að vildi ekki enda­þarms­mök. Stíga­mót bregð­ast við frétta­flutn­ingn­um: „Ef sam­þykki er ekki fyr­ir hendi er um nauðg­un að ræða.“
Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla
Fréttir

Hafði „enda­þarms­mök“ við sof­andi stúlku – Ekki nauðg­un, seg­ir lög­regla

Lög­regla og rík­is­sak­sókn­ari töldu ekki til­efni til að rann­saka hvort nauðg­un hefði átt sér stað þeg­ar mað­ur þröngv­aði lim sín­um í enda­þarm 17 ára stúlku með­an hún svaf. Mað­ur­inn, fað­ir­inn í Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu svo­kall­aða, við­ur­kenndi verkn­að­inn í yf­ir­heyrslu vegna ann­ars máls og sagð­ist hafa vit­að að stúlk­an væri mót­fall­in enda­þarms­mök­um.
Vara­ríkis­sak­sóknari amast við inn­flytjendum og spyr hvort þeim fylgi ofbeldi
FréttirFlóttamenn

Vara­rík­is­sak­sókn­ari am­ast við inn­flytj­end­um og spyr hvort þeim fylgi of­beldi

Helgi Magnús Gunn­ars­son kvart­ar ít­rek­að und­an inn­flytj­end­um, múslim­um og hæl­is­leit­end­um á Face­book og „læk­ar“ kyn­þátta­hyggju­boð­skap. Sig­ríð­ur Frið­jóns­dótt­ir rík­is­sak­sókn­ari seg­ir að siða­regl­ur sem sett­ar voru ár­ið 2017 hafi „leið­bein­ing­ar­gildi varð­andi alla fram­göngu ákær­enda“.
Ríkislögreglustjóri svarar: Ekki var talin ástæða til að víkja lögreglumanni sem var kærður fyrir barnaníð
FréttirStjórnsýsla

Rík­is­lög­reglu­stjóri svar­ar: Ekki var tal­in ástæða til að víkja lög­reglu­manni sem var kærð­ur fyr­ir barn­aníð

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur sent út yf­ir­lýs­ingu í kjöl­far um­fjöll­un­ar um hvar ábyrgð­in hafi leg­ið er kom að ákvörð­un­ar­töku um brott­vís­an lög­reglu­manns frá störf­um sem ákærð­ur var fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn barni. Hon­um var aldrei vik­ið frá störf­um, hvorki um stund­ar­sak­ir né að fullu, og hef­ur rík­is­lög­reglu­stjóri bent á rík­is­sak­sókn­ara, sem aft­ur hef­ur bent á rík­is­lög­reglu­stjóra.
Tregða hjá ákæruvaldinu til að rannsaka spillingu ráðherra
FréttirSpilling

Tregða hjá ákæru­vald­inu til að rann­saka spill­ingu ráð­herra

GRECO tel­ur að óljós mörk milli hlut­verks al­menna ákæru­valds­ins og hins sér­staka ákæru­valds Al­þing­is gagn­vart ráð­herr­um geti haft letj­andi áhrif á sak­sókn­ara­embætt­in að því er varð­ar rann­sókn­ir á spill­ingu æðstu vald­hafa.
Mátti fræða flokksfélaga um málefni mótmælenda
Fréttir

Mátti fræða flokks­fé­laga um mál­efni mót­mæl­enda

„Fyr­ir­lest­ur­inn var af al­menn­um toga,“ seg­ir í nið­ur­fell­ing­ar­bréfi rík­is­sak­sókn­ara sem hef­ur vís­að frá kæru á hend­ur starfs­mönn­um lög­regl­unn­ar vegna vinnu­bragð­anna sem við­höfð voru við vinnslu, miðl­un og birt­ingu skýrslu Geirs Jóns Þór­is­son­ar.
Kæru mótmælenda á hendur lögreglu vísað frá
FréttirBúsáhaldaskýrslan

Kæru mót­mæl­enda á hend­ur lög­reglu vís­að frá

Rík­is­sak­sókn­ari mun ekki hefja op­in­bera rann­sókn á vinnu­brögð­um lög­reglu við vinnslu og miðl­un skýrslu Geirs Jóns Þór­is­son­ar. Per­sónu­vernd taldi per­sónu­vernd­ar­lög brot­in þeg­ar born­ar voru rang­ar sak­ir á nafn­greinda ein­stak­linga og dylgj­að um stjórn­mála­skoð­an­ir og geð­heilsu mót­mæl­enda.
Vararíkissaksóknari: „Væntanlega eru þessir menn múslímar“
FréttirFlóttamenn

Vara­rík­is­sak­sókn­ari: „Vænt­an­lega eru þess­ir menn mús­lím­ar“

Helgi Magnús Gunn­ars­son vara­rík­is­sak­sókn­ari læt­ur presta þjóð­kirkj­unn­ar heyra það á Face­book vegna fram­taks Laug­ar­nes­kirkju til stuðn­ings tveim­ur hæl­is­leit­end­um frá Ír­ak.
Mótmælendur sem brotið var á bíða enn úrlausnar
FréttirBúsáhaldaskýrslan

Mót­mæl­end­ur sem brot­ið var á bíða enn úr­lausn­ar

„Auð­vit­að ekk­ert skemmti­legt að vita til þess að lög­regl­an hafi um langa hríð fylgst ít­ar­lega með mér, fé­lög­um mín­um og sam­starfs­fólki,“ seg­ir einn þeirra sem kærðu vinnu­brögð lög­regl­unn­ar til rík­is­sak­sókn­ara.
Gerandi gengur laus í langflestum tilkynntum barnaníðsmálum
Fréttir

Ger­andi geng­ur laus í lang­flest­um til­kynnt­um barn­aníðs­mál­um

Séu töl­ur um til­kynnt kyn­ferð­is­brota­mál gegn börn­um born­ar sam­an við sak­fell­ing­ar­hlut­fall rík­is­sak­sókn­ara er ljóst að með­al­tali er að­eins sak­fellt í fimmt­ung slíkra mála.