Ríkislögreglustjóri
Aðili
Ríkislögreglustjóri sendir fimm menn til að „aðstoða rússnesk yfirvöld við að halda uppi öryggi“ á HM

Ríkislögreglustjóri sendir fimm menn til að „aðstoða rússnesk yfirvöld við að halda uppi öryggi“ á HM

Fimm íslenskir lögreglumenn verða á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi til að hafa eftirlit og vinna með rússneskum yfirvöldum. Ríkislögreglustjóri hyggst vera virkur á samfélagsmiðlum til að miðla upplýsingum til stuðningsmanna.

Ríkislögreglustjóri svarar: Ekki var talin ástæða til að víkja lögreglumanni sem var kærður fyrir barnaníð

Ríkislögreglustjóri svarar: Ekki var talin ástæða til að víkja lögreglumanni sem var kærður fyrir barnaníð

Ríkislögreglustjóri hefur sent út yfirlýsingu í kjölfar umfjöllunar um hvar ábyrgðin hafi legið er kom að ákvörðunartöku um brottvísan lögreglumanns frá störfum sem ákærður var fyrir kynferðisbrot gegn barni. Honum var aldrei vikið frá störfum, hvorki um stundarsakir né að fullu, og hefur ríkislögreglustjóri bent á ríkissaksóknara, sem aftur hefur bent á ríkislögreglustjóra.

Móðir stúlku sem kærði lögreglumann svarar Ríkislögreglustjóra: „Óskiljanlegt og sárara en orð fá lýst“

Móðir stúlku sem kærði lögreglumann svarar Ríkislögreglustjóra: „Óskiljanlegt og sárara en orð fá lýst“

Móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisofbeldi svarar yfirlýsingu Ríkislögreglustjóra, sem firrir sig ábyrgð á málinu. „Hann setti þar með ekki þær kröfur til sinna manna að það sé óásættanlegt með öllu að starfandi lögreglumenn fái á sig ítrekaðar kærur fyrir barnaníð,“ segir hún.

Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land

Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land

Stækkun miðlægs gagnagrunns Ríkislögreglustjóra hefur gert lögregluembættum kleift að setja upp fleiri eftirlitsmyndavélar. Eftirlit eykst í Kópavogi, Garðabæ, Vestmannaeyjum og er víða til skoðunar.

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Lífverðir Yair og Avner Netanyahu komu vopnaðir í gegnum eftirlit á Keflavíkurflugvelli. Heimsókn bræðranna er ekki opinber. Sendiherra Ísraels, sem hefur aðsetur í Osló, hefur boðað til blaðamannafundar í Reykjavík á morgun um Gaza og Eurovision.

Næst þegar á að mótmæla mæta vopnaðir menn

Næst þegar á að mótmæla mæta vopnaðir menn

Illugi Jökulsson telur bæði heilbrigðismál og byssumál vott um að það sé verið að svindla á alþýðu fólks.

Ríkislögreglustjóri boðar vopnaða sérsveit á útihátíðir og segir að „engin nýlunda“ sé í vopnaburðinum

Ríkislögreglustjóri boðar vopnaða sérsveit á útihátíðir og segir að „engin nýlunda“ sé í vopnaburðinum

Haraldur Johannessen ríkislögreglustsjóri segir að sérsveitin verði á 17. júní. Hann segir að það sé engin stefnubreyting.

Ungur maður lést á AA-fundi

Ungur maður lést á AA-fundi

Lögreglan rannsakar svipleg dauðsföll ungmenna á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur og mánuði. Þeirra á meðal er andlát ungs manns á AA-fundi í gær. Þau og fleiri eru syrgð á samfélagsmiðlum.

Fimm hafa haft samband við Ómar Ragnarsson með upplýsingar sem sýkna þá sem sakfelldir voru í Geirfinnsmálinu

Fimm hafa haft samband við Ómar Ragnarsson með upplýsingar sem sýkna þá sem sakfelldir voru í Geirfinnsmálinu

Fréttamaðurinn Ómar Ragnarsson segir fimm hafa haft samband við sig með upplýsingar sem sýkni þá sem sakfelldir voru í Geirfinnsmálinu. Hann segir ekkert þeirra treysta sér til að gefa sig fram undir nafni.

Reynt verði að flytja börnin fyrirvaralaust úr landi

Reynt verði að flytja börnin fyrirvaralaust úr landi

Lögreglan skipuleggur fyrirvaralausan brottflutning fjölskyldu, meðal annars hinnar sex mánaða gömlu Jónínu og hins tveggja ára gamla Hanif, sem fæddust á Íslandi, eftir að þau sluppu við brottvísun aðfaranótt miðvikudags. Bæði börnin fæddust hér á landi.

Sérsveitin lokaði Bryggjuhverfinu: Leituðu að vopnuðum manni í Adidas-galla

Sérsveitin lokaði Bryggjuhverfinu: Leituðu að vopnuðum manni í Adidas-galla

Stór lögregluaðgerð átti sér stað í Bryggjuhverfinu í gærkvöldi og stóð yfir í nokkra klukkutíma. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ásamt sérsveitinni lokaði öllum leiðum inn og úr úr hverfinu. Íbúi sem tilkynnti um málið var að lokum handtekinn.

Vélhjólagengin snúa aftur á Íslandi

Vélhjólagengin snúa aftur á Íslandi

Stærstu og alræmdustu vélhjólasamtök í heimi, Hells Angels, Outlaws og Bandidos, sækja nú í sig veðrið hér á landi. Flest þeirra hafa farið huldu höfði eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á undanförnum árum sem hafa beinst gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Nú virðist breyting þar á.