Skora á Persónuvernd að hefja rannsókn á Útlendingastofnun
Hjálparsamtökin Solaris hafa sent áskorun til Umboðsmanns Alþingis, Umboðsmanns barna og Persónuverndar um að taka miðlun Útlendingastofnunar á persónuupplýsingum Khedr-fjölskyldunnar til athugunar.
Fréttir
214615
Gera stólpagrín að lögreglunni og flykkjast Khedr-fjölskyldunni til varnar
Fjöldi fólks hefur sent stoðdeild ríkislögreglustjóra uppdiktaðar ábendingar um dvalarstað og ferðir egypsku fjölskyldunnar sem nú er í felum. „Mér skilst að þau séu tekin við rekstri Shell-skálans“
Fréttir
2201.310
Khedr-fjölskyldan ekki flutt úr landi
Fjölskyldan fannst ekki þegar stoðdeild ríkislögreglustjóra hugðist framkvæma brottvísun.
Úttekt
537703
Hver verður ríkislögreglustjóri?
Vinsældir, átök og sögulegar skírskotanir eru í bakgrunni umsækjenda um stöðu ríkislögreglustjóra.
Fráfarandi ríkislögreglustjóri fær 57 milljónir króna fyrir 27 mánaða tímabil þar sem aðeins er krafist viðveru í 3 mánuði. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra gerði við hann starfslokasamning eftir að hafa haldið honum í starfi þrátt fyrir vantraustsyfirlýsingu undirmanna.
Fréttir
44121
Áslaug Arna velur eftirmann Haraldar í embætti ríkislögreglustjóra
Haraldur Johannessen lætur af störfum eftir nær 22 ár í embætti. Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, mun taka við tímabundið. Dómsmálaráðherra mun velja nýjan ríkislögreglustjóra úr hópi umsækjenda eða flytja embættismann til í starfi.
FréttirHælisleitendur
33202
Rauði krossinn segir brottflutning ekki hafa verið mannúðlegan
Rauði kross Íslands harmar hvernig staðið var að brottflutningi þungaðrar albanskrar konu úr landi í gær. Miðað við aðstæður hefði sá brottflutningu aldrei átt að fara fram.
Fréttir
Fimm prósent landsmanna töpuðu peningum á netglæpum
Fjórðungur landsmanna varð fyrir broti af einhverju tagi árið 2017, samkvæmt könnun lögreglunnar. 5% landsmanna varð fyrir fjárhagslegu tjóni vegna net- og símabrota.
FréttirLögregla og valdstjórn
Skortir eftirlit með sérsveitinni
Ríkislögreglustjóri segir erlenda glæpamenn með sérþjálfun koma til landsins. Málum fjölgi þar sem vopn koma við sögu. Prófessor segir vanta yfirsýn með sérsveitinni og að löggæsla færist í auknum mæli til vopnaðrar lögreglu.
Fréttir
Leyfi fyrir hvalveiðibyssum Hvals hf. finnst ekki
Ekkert eftirlit virðist vera með skotvopnum sem fyrirtækið Hvalur notar til veiða á langreyðum.
FréttirInnflytjendamál
Ríkislögreglustjóri nefndi dreifendur nýnasistaáróðurs í skýrslu um hryðjuverkaógn
Aðilar sem dreifðu nýnasistaáróðri í Hlíðahverfi segjast tengdir hreyfingu sem Evrópulögreglan hefur varað við. Ríkislögreglustjóri fjallaði um hreyfinguna í skýrslu um hættu af hryðjuverkum í fyrra.
Fréttir
Ríkislögreglustjóri sendir fimm menn til að „aðstoða rússnesk yfirvöld við að halda uppi öryggi“ á HM
Fimm íslenskir lögreglumenn verða á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi til að hafa eftirlit og vinna með rússneskum yfirvöldum. Ríkislögreglustjóri hyggst vera virkur á samfélagsmiðlum til að miðla upplýsingum til stuðningsmanna.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.