Ríkisfjármál
Fréttamál
Svona breytast útgjöld ríkisins á næsta ári

Svona breytast útgjöld ríkisins á næsta ári

·

Mest aukning til sjúkrahúsþjónustu en hlutfallslega mest til vinnumarkaðsmála og almanna- og réttaröryggismála.

Útlit fyrir að ríkið láni Íslandspósti 500 milljónir

Útlit fyrir að ríkið láni Íslandspósti 500 milljónir

·

Ríkisstjórnin bregst við lausafjárvanda Íslandspósts og ófjármögnuðum kostnaði við alþjónustu.

Stefnumál Flokks fólksins myndi kosta hið opinbera 150 milljarða

Stefnumál Flokks fólksins myndi kosta hið opinbera 150 milljarða

·

Tekjuskattur myndi skila ríkissjóði 100 milljörðum lægri tekjum ef skattleysismörkin yrðu hækkuð upp í 300 þúsund krónur á mánuði. Flokkur fólksins hvatti til slíkra skattbreytinga í aðdraganda síðustu þingkosninga. Fjármálaráðuneytið svaraði fyrirspurn um kostnaðinn.

Sigríður Andersen fór með rangt mál um stöðu lögreglunnar

Sigríður Andersen fór með rangt mál um stöðu lögreglunnar

·

Lögreglumönnum fækkaði um leið og sprenging varð í fjölgun ferðamanna og íbúafjöldi jókst um 16 prósent. Málflutningur ráðherra stangast á við mat ríkislögreglustjóra á fjárþörf til að lögreglan geti sinnt þjónustu- og öryggishlutverki sínu með fullnægjandi hætti.

Nóg að lögregla bregðist strax við brýnustu neyðarútköllum í 90 prósentum tilvika

Nóg að lögregla bregðist strax við brýnustu neyðarútköllum í 90 prósentum tilvika

·

Lögreglu áfram sniðinn þröngur stakkur samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Fjármálastjóri borgarinnar: Borgaralaun gætu skapað fyrirtækjum gróðatækifæri en bitnað á þeim fátækustu

Fjármálastjóri borgarinnar: Borgaralaun gætu skapað fyrirtækjum gróðatækifæri en bitnað á þeim fátækustu

·

Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka samþykktu nefndarálit þar sem hvatt er til kortlagningar á borgaralaunum. Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar gagnrýnir hugmyndirnar og Alþýðusambandið telur óráð að ríkissjóður fjármagni skilyrðislausa grunnframfærslu allra landsmanna.

Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja starfshóp um borgaralaun

Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja starfshóp um borgaralaun

·

„Óháð því hver niðurstaða rannsóknarinnar verður er mikilvægt að efla umræðuna um framfærslu og framfærslukerfi og að stuðla að því að nýjar hugmyndir um þau verði rannsakaðar ef í þeim kunna að felast framfarir,“ segir í nefndaráliti minnihlutans.

Ruglingsleg skilaboð stjórnarliða um fyrirhugaða skattalækkun

Ruglingsleg skilaboð stjórnarliða um fyrirhugaða skattalækkun

·

Þingmenn og ráðherrar virðast ekki á einu máli um hvort tekjuskattur verði lækkaður um eitt prósentustig og leggja mismunandi skilning í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Fjármálaáætlun prentuð út að nýju vegna villna

Fjármálaáætlun prentuð út að nýju vegna villna

·

„Það hefur lítið upp á sig að reyna að lesa fjármálaáætlunina núna, því við vitum ekki hvar villurnar eru,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata í fjárlaganefnd.

Ætla að draga úr útgjaldavextinum þegar hagvöxtur minnkar

Ætla að draga úr útgjaldavextinum þegar hagvöxtur minnkar

·

Ekki verður rekin sveiflujafnandi útgjaldastefna á kjörtímabilinu samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hins vegar verða skattar lækkaðir mest þegar hagvöxtur gefur eftir.

Dósent fullyrðir að skattstofnar séu „að mestu fullnýttir“

Dósent fullyrðir að skattstofnar séu „að mestu fullnýttir“

·

Ásgeir Jónsson telur að færa megi rök fyrir því að „öll besta almannaþjónustan á Íslandi“ sé skipulögð af frjálsum félagasamtökum. Ógerlegt sé að afla aukinna tekna með skattahækkunum.

Slökun á aðhaldi hins opinbera stendur í vegi fyrir lækkun vaxta

Slökun á aðhaldi hins opinbera stendur í vegi fyrir lækkun vaxta

·

„Nefndarmenn voru sammála um að áfram yrði þörf fyrir peningalegt aðhald til að halda aftur af örum vexti innlendrar eftirspurnar, m.a. í ljósi þess að horfur væru á minna aðhaldi í opinberum fjármálum en áður var gert ráð fyrir,“ segir í fundargerð peningastefnunefndar frá síðasta vaxtaákvörðunarfundi.