Fréttamál

Ríkisfjármál

Greinar

Forsendur þjóðarsjóðs enn veikari en áður
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

For­send­ur þjóð­ar­sjóðs enn veik­ari en áð­ur

For­send­urn­ar fyr­ir þjóð­ar­sjóði sem fjár­fest­ir í er­lend­um eign­um voru ekki til stað­ar, en lág­vaxtaum­hverf­ið og yf­ir­vof­andi heimskreppa gera áformin enn frá­leit­ari.
Jaðarskattar lágtekjufólks miklu hærri á Íslandi en í öðrum OECD-ríkjum
Fréttir

Jað­ar­skatt­ar lág­tekju­fólks miklu hærri á Ís­landi en í öðr­um OECD-ríkj­um

„Er ekki ráð að stjórn­mála­menn og að­il­ar vinnu­mark­að­ar­ins fari að líta í kring­um sig í heim­in­um og velta fyr­ir sér hvort ekki sé hægt að fara aðr­ar leið­ir en hinar sér­ís­lensku jað­ar­skatta- og skerð­ing­ar­leið­ir?“ skrif­ar Þórólf­ur Matth­ías­son hag­fræði­pró­fess­or.
Vilja létta 1200 milljónum af fjár­magns­eig­endum með breyttum skatt­stofni
Fréttir

Vilja létta 1200 millj­ón­um af fjár­magns­eig­end­um með breytt­um skatt­stofni

Rík­is­stjórn­in stefn­ir enn að því að breyta skatt­stofni fjár­magn­s­tekju­skatts til að verja fjár­magnseig­end­ur fyr­ir verð­bólgu­áhrif­um. Gert er ráð fyr­ir 1,2 millj­arða kostn­aði fyr­ir rík­ið á ári.
Andrés og Rósa gagnrýna að fé sé flutt frá þróunarsamvinnu til NATO-starfsemi
FréttirRíkisfjármál

Andrés og Rósa gagn­rýna að fé sé flutt frá þró­un­ar­sam­vinnu til NATO-starf­semi

„Mér finnst þetta baga­legt, að við sé­um að lækka fram­lög til fá­tæk­ustu bræðra okk­ar og systra á sama tíma og við er­um að hækka fram­lag til hern­að­ar­mann­virkja á Kefla­vík­ur­flug­velli,“ sagði Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir við af­greiðslu fjár­mála­áætl­un­ar í kvöld.
Fjármálaáætlun samþykkt: Bæta kjör öryrkja minna en til stóð vegna niðursveiflunnar
FréttirRíkisfjármál

Fjár­mála­áætl­un sam­þykkt: Bæta kjör ör­yrkja minna en til stóð vegna nið­ur­sveifl­unn­ar

Stjórn­ar­meiri­hlut­inn ætl­ar að fyr­ir­byggja halla­rekst­ur rík­is­ins og trappa nið­ur upp­bygg­ingu vel­ferð­ar­kerf­is­ins vegna sam­drátt­ar­ins.
Skattbyrðin þyngdist mest hjá tekjulægstu félagsmönnum VR
Fréttir

Skatt­byrð­in þyngd­ist mest hjá tekju­lægstu fé­lags­mönn­um VR

Grein­ing sem unn­in var fyr­ir Fé­lag at­vinnu­rek­enda á tekju­skatt­byrði fé­lags­manna VR og þró­un launa­tengdra gjalda sýn­ir að hækk­un­in hef­ur ver­ið mest hjá þeim sem lægst­ar hafa tekj­urn­ar.
„Veikleikar í fjármálastjórn“ kölluðu á breytta stefnu
FréttirRíkisfjármál

„Veik­leik­ar í fjármálastjórn“ köll­uðu á breytta stefnu

Fjár­mála­ráð tel­ur að „sam­drátt­ur­inn gæti jafn­vel orð­ið skarp­ari og lengri“ en bú­ist var við og seg­ir þunga ábyrgð hvíla á stjórn­völd­um vegna þeirr­ar ákvörð­un­ar að hvika hvergi frá fjár­mála­regl­um laga um op­in­ber fjár­mál.
Niðursveifla og hvað svo?
Oddný G. Harðardóttir
PistillRíkisfjármál

Oddný G. Harðardóttir

Nið­ur­sveifla og hvað svo?

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, seg­ir að rík­is­stjórn­in brjóti lög um op­in­ber fjár­mál ef hún ætli að ganga á fjár­laga­af­gang­inn við þær að­stæð­ur sem nú eru uppi. „Hún þarf ann­að­hvort að breyta lög­un­um áð­ur en hún ákveð­ur að ganga á af­gang­inn – eða bregð­ast við á tekju- og út­gjalda­hlið rík­is­fjár­mála.“
Óttast að aðhaldið bitni á heilbrigðisstofnunum og kjörum ríkisstarfsmanna
FréttirRíkisfjármál

Ótt­ast að að­hald­ið bitni á heil­brigð­is­stofn­un­um og kjör­um rík­is­starfs­manna

Í upp­haf­legri fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar er gert ráð fyr­ir að brugð­ist verði við kaup­mátt­ar­aukn­ingu hjá rík­is­starfs­mönn­um um­fram 0,5 pró­sent með nið­ur­skurði eða hækk­un gjalda. Áætl­un­in gæti tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um í með­för­um þings­ins.
Viðskiptaráð vill afnema bankaskattinn og einkavæða bankana
Fréttir

Við­skipta­ráð vill af­nema banka­skatt­inn og einka­væða bank­ana

Var­ar við yf­ir­borðs­kennd­um skiln­ingi á “Modern Mo­net­ary Theory” og seg­ir að „líkt og í heim­il­is­bók­hald­inu og líf­inu al­mennt“ sé ekk­ert ókeyp­is í rík­is­fjár­mál­um.
Ríkið tekur 42 milljarða af eldri borgurum í formi skerðinga
Fréttir

Rík­ið tek­ur 42 millj­arða af eldri borg­ur­um í formi skerð­inga

„Sam­tals yrði kostn­að­ur rík­is­sjóðs við al­manna­trygg­inga­kerf­ið, ef hætt yrði öll­um skerð­ing­um al­manna­trygg­inga vegna líf­eyr­is­sjóð­stekna bæði elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega, því 46.554 millj­ón­ir króna,“ seg­ir í svari fé­lags- og barna­mála­ráð­herra við fyr­ir­spurn Ingu Sæ­land.
Lækkun bankaskattsins kostar 18 milljarða: „Komið til móts við gagnrýni hagsmunaaðila“
Fréttir

Lækk­un banka­skatts­ins kost­ar 18 millj­arða: „Kom­ið til móts við gagn­rýni hags­muna­að­ila“

Rík­is­stjórn­in tel­ur að lækk­un sér­staka skatts­ins á fjár­mála­fyr­ir­tæki muni liðka fyr­ir lækk­un út­lána­vaxta og hækk­un inn­eign­ar­vaxta til hags­bóta fyr­ir al­menn­ing.