Ríkisfjármál
Fréttamál
Nóg að lögregla bregðist strax við brýnustu neyðarútköllum í 90 prósentum tilvika

Nóg að lögregla bregðist strax við brýnustu neyðarútköllum í 90 prósentum tilvika

Lögreglu áfram sniðinn þröngur stakkur samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Fjármálastjóri borgarinnar: Borgaralaun gætu skapað fyrirtækjum gróðatækifæri en bitnað á þeim fátækustu

Fjármálastjóri borgarinnar: Borgaralaun gætu skapað fyrirtækjum gróðatækifæri en bitnað á þeim fátækustu

Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka samþykktu nefndarálit þar sem hvatt er til kortlagningar á borgaralaunum. Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar gagnrýnir hugmyndirnar og Alþýðusambandið telur óráð að ríkissjóður fjármagni skilyrðislausa grunnframfærslu allra landsmanna.

Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja starfshóp um borgaralaun

Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja starfshóp um borgaralaun

„Óháð því hver niðurstaða rannsóknarinnar verður er mikilvægt að efla umræðuna um framfærslu og framfærslukerfi og að stuðla að því að nýjar hugmyndir um þau verði rannsakaðar ef í þeim kunna að felast framfarir,“ segir í nefndaráliti minnihlutans.

Ruglingsleg skilaboð stjórnarliða um fyrirhugaða skattalækkun

Ruglingsleg skilaboð stjórnarliða um fyrirhugaða skattalækkun

Þingmenn og ráðherrar virðast ekki á einu máli um hvort tekjuskattur verði lækkaður um eitt prósentustig og leggja mismunandi skilning í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Fjármálaáætlun prentuð út að nýju vegna villna

Fjármálaáætlun prentuð út að nýju vegna villna

„Það hefur lítið upp á sig að reyna að lesa fjármálaáætlunina núna, því við vitum ekki hvar villurnar eru,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata í fjárlaganefnd.

Ætla að draga úr útgjaldavextinum þegar hagvöxtur minnkar

Ætla að draga úr útgjaldavextinum þegar hagvöxtur minnkar

Ekki verður rekin sveiflujafnandi útgjaldastefna á kjörtímabilinu samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hins vegar verða skattar lækkaðir mest þegar hagvöxtur gefur eftir.

Dósent fullyrðir að skattstofnar séu „að mestu fullnýttir“

Dósent fullyrðir að skattstofnar séu „að mestu fullnýttir“

Ásgeir Jónsson telur að færa megi rök fyrir því að „öll besta almannaþjónustan á Íslandi“ sé skipulögð af frjálsum félagasamtökum. Ógerlegt sé að afla aukinna tekna með skattahækkunum.

Slökun á aðhaldi hins opinbera stendur í vegi fyrir lækkun vaxta

Slökun á aðhaldi hins opinbera stendur í vegi fyrir lækkun vaxta

„Nefndarmenn voru sammála um að áfram yrði þörf fyrir peningalegt aðhald til að halda aftur af örum vexti innlendrar eftirspurnar, m.a. í ljósi þess að horfur væru á minna aðhaldi í opinberum fjármálum en áður var gert ráð fyrir,“ segir í fundargerð peningastefnunefndar frá síðasta vaxtaákvörðunarfundi.

Óli Björn vill umbylta skattkerfinu og taka upp flatan tekjuskatt

Óli Björn vill umbylta skattkerfinu og taka upp flatan tekjuskatt

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill að íslenska tekjuskattskerfið verði áþekkara því fyrirkomulagi sem tíðkast í ríkjum Austur-Evrópu.

Tekjuhæsta eina prósentið fékk 45 prósent fjármagnstekna

Tekjuhæsta eina prósentið fékk 45 prósent fjármagnstekna

Tekjuhæsta 1 prósent Íslendinga sankar að sér æ stærri hlutdeild af heildarfjármagnstekjum landsmanna í góðærinu. Þessi fjársterki hópur nýtur góðs af því að fjármagnstekjur eru skattlagðar minna en almennar launatekjur á Íslandi og miklu minna en tíðkast í flestum ríkjum OECD.

Bjarni slakar á aðhaldssamri fjármálastefnu Benedikts og kastar útgjaldaþakinu

Bjarni slakar á aðhaldssamri fjármálastefnu Benedikts og kastar útgjaldaþakinu

Ný fjármálastefna ber þess merki að stjórnarflokkarnir geti eða vilji ekki ráðast í varanlega tekjuöflun sem samsvarar fyrirhuguðum útgjaldavexti á kjörtímabilinu.

Útgjöld hægristjórnar og útgjöld miðjustjórnar: Svona er breytingin frá frumvarpi Benedikts

Útgjöld hægristjórnar og útgjöld miðjustjórnar: Svona er breytingin frá frumvarpi Benedikts

Fjárframlög til nær allra málefnasviða verða hærri samkvæmt fjárlagafrumvarpi Bjarna Benediktssonar heldur en gert var ráð fyrir í frumvarpi Benedikts Jóhannessonar.