Forsendurnar fyrir þjóðarsjóði sem fjárfestir í erlendum eignum voru ekki til staðar, en lágvaxtaumhverfið og yfirvofandi heimskreppa gera áformin enn fráleitari.
Fréttir
38843
Jaðarskattar lágtekjufólks miklu hærri á Íslandi en í öðrum OECD-ríkjum
„Er ekki ráð að stjórnmálamenn og aðilar vinnumarkaðarins fari að líta í kringum sig í heiminum og velta fyrir sér hvort ekki sé hægt að fara aðrar leiðir en hinar séríslensku jaðarskatta- og skerðingarleiðir?“ skrifar Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor.
Fréttir
Vilja létta 1200 milljónum af fjármagnseigendum með breyttum skattstofni
Ríkisstjórnin stefnir enn að því að breyta skattstofni fjármagnstekjuskatts til að verja fjármagnseigendur fyrir verðbólguáhrifum. Gert er ráð fyrir 1,2 milljarða kostnaði fyrir ríkið á ári.
FréttirRíkisfjármál
Andrés og Rósa gagnrýna að fé sé flutt frá þróunarsamvinnu til NATO-starfsemi
„Mér finnst þetta bagalegt, að við séum að lækka framlög til fátækustu bræðra okkar og systra á sama tíma og við erum að hækka framlag til hernaðarmannvirkja á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Rósa Björk Brynjólfsdóttir við afgreiðslu fjármálaáætlunar í kvöld.
FréttirRíkisfjármál
Fjármálaáætlun samþykkt: Bæta kjör öryrkja minna en til stóð vegna niðursveiflunnar
Stjórnarmeirihlutinn ætlar að fyrirbyggja hallarekstur ríkisins og trappa niður uppbyggingu velferðarkerfisins vegna samdráttarins.
Fréttir
Skattbyrðin þyngdist mest hjá tekjulægstu félagsmönnum VR
Greining sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda á tekjuskattbyrði félagsmanna VR og þróun launatengdra gjalda sýnir að hækkunin hefur verið mest hjá þeim sem lægstar hafa tekjurnar.
FréttirRíkisfjármál
„Veikleikar í fjármálastjórn“ kölluðu á breytta stefnu
Fjármálaráð telur að „samdrátturinn gæti jafnvel orðið skarpari og lengri“ en búist var við og segir þunga ábyrgð hvíla á stjórnvöldum vegna þeirrar ákvörðunar að hvika hvergi frá fjármálareglum laga um opinber fjármál.
PistillRíkisfjármál
Oddný G. Harðardóttir
Niðursveifla og hvað svo?
Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, segir að ríkisstjórnin brjóti lög um opinber fjármál ef hún ætli að ganga á fjárlagaafganginn við þær aðstæður sem nú eru uppi. „Hún þarf annaðhvort að breyta lögunum áður en hún ákveður að ganga á afganginn – eða bregðast við á tekju- og útgjaldahlið ríkisfjármála.“
FréttirRíkisfjármál
Óttast að aðhaldið bitni á heilbrigðisstofnunum og kjörum ríkisstarfsmanna
Í upphaflegri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að brugðist verði við kaupmáttaraukningu hjá ríkisstarfsmönnum umfram 0,5 prósent með niðurskurði eða hækkun gjalda. Áætlunin gæti tekið umtalsverðum breytingum í meðförum þingsins.
Fréttir
Viðskiptaráð vill afnema bankaskattinn og einkavæða bankana
Varar við yfirborðskenndum skilningi á “Modern Monetary Theory” og segir að „líkt og í heimilisbókhaldinu og lífinu almennt“ sé ekkert ókeypis í ríkisfjármálum.
Fréttir
Ríkið tekur 42 milljarða af eldri borgurum í formi skerðinga
„Samtals yrði kostnaður ríkissjóðs við almannatryggingakerfið, ef hætt yrði öllum skerðingum almannatrygginga vegna lífeyrissjóðstekna bæði elli- og örorkulífeyrisþega, því 46.554 milljónir króna,“ segir í svari félags- og barnamálaráðherra við fyrirspurn Ingu Sæland.
Fréttir
Lækkun bankaskattsins kostar 18 milljarða: „Komið til móts við gagnrýni hagsmunaaðila“
Ríkisstjórnin telur að lækkun sérstaka skattsins á fjármálafyrirtæki muni liðka fyrir lækkun útlánavaxta og hækkun inneignarvaxta til hagsbóta fyrir almenning.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.