Fréttamál

Reynsla kvenna af fóstureyðingum

Greinar

„Mannréttindalögfræðingur“: Fóstureyðingar eru aldrei einkamál kvenna
FréttirReynsla kvenna af fóstureyðingum

„Mann­rétt­inda­lög­fræð­ing­ur“: Fóst­ur­eyð­ing­ar eru aldrei einka­mál kvenna

Jakob Ingi Jak­obs­son lög­fræð­ing­ur skrif­ar harð­orða grein um fóst­ur­eyð­ing­ar í Frétta­blað­ið í dag. Seg­ir kon­ur verða að axla ábyrgð á eig­in kyn­lífi. „Þess­ar kon­ur virð­ast vera ein­ráð­ar.“
Dagbók um fóstureyðinguna: Finn enn fyrir eftirköstunum
María Lilja Þrastardóttir
ReynslaReynsla kvenna af fóstureyðingum

María Lilja Þrastardóttir

Dag­bók um fóst­ur­eyð­ing­una: Finn enn fyr­ir eftir­köst­un­um

María Lilja Þrast­ar­dótt­ir fór í fóst­ur­eyð­ingu síð­asta haust og hélt dag­bók í gegn­um þetta ferli, sem hún birt­ir hér. Margt kom á óvart eins og það að hún þyrfti að fá fræðslu um getn­að­ar­varn­ir áð­ur en að­gerð­in væri sam­þykkt. Hún finn­ur enn fyr­ir eftir­köst­un­um en er þakk­lát fyr­ir stað­fest­una.