Reykjavík Media
Aðili
Kröfum Glitnis synjað: Lögbann á umfjöllun um viðskipti valdhafa á skjön við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis

Kröfum Glitnis synjað: Lögbann á umfjöllun um viðskipti valdhafa á skjön við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis

·

Dómur var kveðinn upp í máli Glitnis HoldCo gegn Stundinni og Reykjavík Media í dag. Öllum kröfum Glitnis var synjað, enda telur Héraðsdómur ekki réttlætanlegt að stöðva fréttaflutning af fjárhagsmálefnum forsætisráðherra í lýðræðisríki.

Áhorfendum boðið að taka þátt í kappræðum Stundarinnar og Reykjavík Media

Áhorfendum boðið að taka þátt í kappræðum Stundarinnar og Reykjavík Media

·

Stundin og Reykjavík Media standa fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum á þriðjudag. Áhorfendur munu geta tekið virkan þátt í umræðunum.

Sautján rangfærslur og tilraunir Sigmundar til að afvegaleiða umræðuna

Sautján rangfærslur og tilraunir Sigmundar til að afvegaleiða umræðuna

·

Forsætisráðherra hefur gert margar tilraunir til að afvegaleiða umræðuna um tengsl sín við aflandsfélagið Wintris Inc. í skattaskjólinu á Tortóla.

Sigmundur sagði ósatt um tengsl sín við Wintris: Var sjálfur prókúruhafi

Sigmundur sagði ósatt um tengsl sín við Wintris: Var sjálfur prókúruhafi

·

Skráningu á aflandsfélagi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Wintris Inc, var breytt daginn áður en ný skattalög tóku gildi þann 1. janúar 2010. Eiginkona hans tók ekki við framkvæmdastjórn félagsins fyrr en í september. Engin gögn virðast vera til um að prófkúra Sigmundar Davíðs hafi verið afturkölluð.