Aðili

Reykjavik Grapevine

Greinar

Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi
ÚttektFjölmiðlamál

Einka­rekn­ir fjöl­miðl­ar flest­ir í tapi

Árs­reikn­ing­ar einka­rek­inna fjöl­miðla sýna við­kvæmt rekstr­ar­um­hverfi. Auð­menn styðja við ta­prekstr­ur sumra þeirra. Mennta­mála­ráð­herra boð­ar frum­varp sem styrk­ir einka­rekst­ur og dreg­ur úr um­svif­um RÚV á aug­lýs­inga­mark­aði. Frétta­blað­ið hef­ur ekki skil­að árs­reikn­ingi.
Skipuleggja hipp hopp-stórtónleika með konur í forystu
Viðtal

Skipu­leggja hipp hopp-stór­tón­leika með kon­ur í for­ystu

Femín­íska við­burða­fyr­ir­tæk­ið Puzzy Patrol held­ur tón­leika og mál­þing um upp­gang og sögu femín­isma í hipp hopp-heim­in­um ásamt um­ræð­um um stöðu og fram­tíð kvenna í dag.
Fyrrverandi ritstjóri vill milljón vegna fréttar um kvartanir undirmanna hans
Fréttir

Fyrr­ver­andi rit­stjóri vill millj­ón vegna frétt­ar um kvart­an­ir und­ir­manna hans

Hauk­ur S. Magnús­son, frá­far­andi rit­stjóri Reykja­vík Grapevine, hef­ur feng­ið Vil­hjálm Vil­hjálms­son meið­yrða­lög­fræð­ing í sína þjón­ustu. Hauk­ur krefst þess að fá greidda millj­ón frá blaða­manni Stund­ar­inn­ar vegna frétt­ar um að þrír starfs­menn hefðu kvart­að und­an hon­um.