Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku á rútustæðum við Leifsstöð
Fréttir

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið stöðv­ar gjald­töku á rútu­stæð­um við Leifs­stöð

Isa­via mis­not­aði mark­aðs­ráð­andi stöðu sína með óhóf­legri verð­lagn­ingu á bíla­stæð­un­um, að mati Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins. Gray Line kvart­aði yf­ir óhóf­legri gjald­töku, en Strætó hef­ur einnig lýst óánægju með að­stöðu al­menn­ings­sam­gangna við stöð­ina.
Ungur Sjálf­stæðis­maður gerður að stjórnar­for­manni opin­bers fyrir­tækis
Fréttir

Ung­ur Sjálf­stæð­is­mað­ur gerð­ur að stjórn­ar­for­manni op­in­bers fyr­ir­tæk­is

Ísak Ern­ir Krist­ins­son var skip­að­ur í stjórn Kadeco í síð­ustu viku af Bjarna Bene­dikts­syni. Fé­lag­ið Kadeco er þró­un­ar­fé­lag sem fer með þær fast­eign­ir sem áð­ur voru í um­sjá Banda­ríkja­hers.
Sjö ára barni birt stefna á hendur móður þess
Fréttir

Sjö ára barni birt stefna á hend­ur móð­ur þess

Um­boðs­mað­ur barna seg­ir um skýrt brot á lög­um sé að ræða. Bæði sé ver­ið að brjóta lög um með­ferð einka­mála og barna­sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna. Móð­ir­in seg­ir sér gjör­sam­lega mis­boð­ið
Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land
Fréttir

Fylgi Vinstri grænna hrundi um nær allt land

Vinstri græn þurrk­uð­ust út í Hafnar­firði, Kópa­vogi og Reykja­nes­bæ í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um á laug­ar­dag. Eru að­eins sjö­undi stærsti flokk­ur­inn í Reykja­vík nú.
Kosningapróf Stundarinnar opnað
Fréttir

Kosn­inga­próf Stund­ar­inn­ar opn­að

Stund­in býð­ur kjós­end­um í ell­efu stærstu sveit­ar­fé­lög­um lands­ins upp á að taka kosn­inga­próf. Hvaða fram­boð eða fram­bjóð­andi hef­ur mest­an sam­hljóm með þín­um áhersl­um?
Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Skýrsla: Mál United Silicon „for­dæma­laust“ og meng­un­ar­vörn­um ábóta­vant

Um­hverf­is­ráð­herra seg­ir mál United Silicon eiga sér eng­in for­dæmi hér­lend­is. Und­ir­bún­ing­ur var ónóg­ur og stjórn­un meng­un­ar­varna og bún­aði ábóta­vant. Fyrr­um for­stjóri sæt­ir mála­ferl­um vegna refsi­verð­ar hátt­semi.
Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði
ÚttektAksturskostnaður þingmanna

Kostn­að­ur­inn við Ásmund: Gjald­þrot í Eyj­um og bið­laun frá Garði

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hef­ur feng­ið allt að 24,3 millj­ón­ir króna greidd­ar frá rík­inu vegna akst­urs á síð­ustu fjór­um ár­um. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stór­ar upp­hæð­ir hafi lent á herð­um annarra vegna um­svifa Ásmund­ar, bæði í at­vinnu­rekstri og op­in­ber­um störf­um. Sjálf­ur hef­ur hann gagn­rýnt með­ferð op­in­bers fjár þeg­ar það snýr að mál­efn­um hæl­is­leit­enda.
Fimm réttir úr fortíð og nútíð
Listi

Fimm rétt­ir úr for­tíð og nú­tíð

Hjón­in Bryn­dís Guð­munds­dótt­ir og Árni Sig­fús­son eiga stóra fjöl­skyldu og lið­leik­inn í eld­hús­inu hef­ur kall­að fram dýr­ind­is­rétti og bakst­ur sem öll fjöl­skyld­an hef­ur not­ið við mat­ar­borð­ið. Hjón­in gefa hér nokkr­ar góm­sæt­ar upp­skrift­ir.
Harmleikurinn í Helguvík
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Harm­leik­ur­inn í Helgu­vík

Full­kom­inni harm­sögu United Silicon í Reykja­nes­bæ er ekki endi­lega end­an­lega lok­ið.
Varðhundar kóa með níðingi
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Varð­hund­ar kóa með níð­ingi

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um Brynj­ar Ní­els­son og svo líka um Hildi Sverr­is­dótt­ur, Njál Trausta Frið­berts­son og Har­ald Bene­dikts­son
„Við ætlum ekki að leyfa honum að vinna“
ViðtalKynferðisbrot

„Við ætl­um ekki að leyfa hon­um að vinna“

Nína Rún Bergs­dótt­ir var fjór­tán ára þeg­ar Ró­bert Árni Hreið­ars­son braut á henni. Of­beld­ið hafði gríð­ar­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér, en það var ekki fyrr en Nína reyndi að kveikja í sér inni á sal­erni á barna- og ung­linga­geð­deild Land­spít­al­ans að hún fékk að­stoð við hæfi. Hér seg­ir Nína, ásamt for­eldr­um sín­um og stjúp­móð­ur, frá af­leið­ing­um kyn­ferð­isof­beld­is­ins, bar­átt­unni fyr­ir við­eig­andi að­stoð og órétt­læt­inu sem þau upp­lifðu þeg­ar ger­and­inn hlaut upp­reist æru.
Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Páll vill sýna United Silicon skiln­ing: „Það get­ur kvikn­að í hverju sem er“

Páll Magnús­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins í suð­ur­kjör­dæmi, tel­ur við­brögð Bjart­ar Ólafs­dótt­ur um­hverf­is­ráð­herra við brun­an­um í verk­smiðju United Silicon vera of hörð.