Reykjanesbær
Svæði
Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant

Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant

Umhverfisráðherra segir mál United Silicon eiga sér engin fordæmi hérlendis. Undirbúningur var ónógur og stjórnun mengunarvarna og búnaði ábótavant. Fyrrum forstjóri sætir málaferlum vegna refsiverðar háttsemi.

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur fengið allt að 24,3 milljónir króna greiddar frá ríkinu vegna aksturs á síðustu fjórum árum. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stórar upphæðir hafi lent á herðum annarra vegna umsvifa Ásmundar, bæði í atvinnurekstri og opinberum störfum. Sjálfur hefur hann gagnrýnt meðferð opinbers fjár þegar það snýr að málefnum hælisleitenda.

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Hjónin Bryndís Guðmundsdóttir og Árni Sigfússon eiga stóra fjölskyldu og liðleikinn í eldhúsinu hefur kallað fram dýrindisrétti og bakstur sem öll fjölskyldan hefur notið við matarborðið. Hjónin gefa hér nokkrar gómsætar uppskriftir.

Harmleikurinn í Helguvík

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Harmleikurinn í Helguvík

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Fullkominni harmsögu United Silicon í Reykjanesbæ er ekki endilega endanlega lokið.

Varðhundar kóa með níðingi

Illugi Jökulsson

Varðhundar kóa með níðingi

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson skrifar um Brynjar Níelsson og svo líka um Hildi Sverrisdóttur, Njál Trausta Friðbertsson og Harald Benediktsson

„Við ætlum ekki að leyfa honum að vinna“

„Við ætlum ekki að leyfa honum að vinna“

Nína Rún Bergsdóttir var fjórtán ára þegar Róbert Árni Hreiðarsson braut á henni. Ofbeldið hafði gríðarlegar afleiðingar í för með sér, en það var ekki fyrr en Nína reyndi að kveikja í sér inni á salerni á barna- og unglingageðdeild Landspítalans að hún fékk aðstoð við hæfi. Hér segir Nína, ásamt foreldrum sínum og stjúpmóður, frá afleiðingum kynferðisofbeldisins, baráttunni fyrir viðeigandi aðstoð og óréttlætinu sem þau upplifðu þegar gerandinn hlaut uppreist æru.

Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“

Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, telur viðbrögð Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra við brunanum í verksmiðju United Silicon vera of hörð.

Björt Ólafsdóttir: „Nú er nóg komið“

Björt Ólafsdóttir: „Nú er nóg komið“

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra vill loka kísilmálmverksmiðju United Silicon í kjölfar eldsvoðans í nótt.

Dómsmálaráðherra kallaði Vísismenn mafíu

Dómsmálaráðherra kallaði Vísismenn mafíu

Gamla fréttin

Fjölmiðlafár eftir að Vilmundur Gylfason sakaði Ólaf Jóhannesson dómsmálaráðherra um óeðlileg afskipti af rannsókn Geirfinnsmálsins. Ráðherrann kallaði eigendur og stjórnendur síðdegisblaðsins Vísis mafíu og var dæmdur fyrir meiðyrði. Málið var Þorsteini Pálssyni ritstjóra þungbært.

Hver sem er getur flutt lögheimilið á Bessastaði

Hver sem er getur flutt lögheimilið á Bessastaði

Rétt skráning lögheimilis er mikilvæg en þrátt fyrir það getur hver sem er skráð lögheimili sitt hvar sem er, hvenær sem er og í raun án vitneskju þess sem þar býr. Breytinga er að vænta.

Mótmæli í Reykjanesbæ vegna áforma umdeildra viðskiptamanna

Mótmæli í Reykjanesbæ vegna áforma umdeildra viðskiptamanna

Mikil óánægja er í Reykjanesbæ vegna áforma Hrífutanga ehf. um að byggja þriggja hæða íbúðablokk með 77 íbúðum við Hafnargötu 12. Eigendur fyrirtækisins, Helgi Guðmundsson og Sigurður H. Garðarsson, hafa verið til umfjöllunar vegna viðskiptahátta sinna.

Fátækir í Reykjavík fá sérmerkta pelsa: Eins og að merkja heimilislausa Davíðsstjörnunni

Fátækir í Reykjavík fá sérmerkta pelsa: Eins og að merkja heimilislausa Davíðsstjörnunni

Dýraverndunarsamtökin PETA vilja gefa öllu heimilislausu fólki á Íslandi pels með aðstoð Fjölskylduhjálpar Íslands. Fyrrum starfsmaður gistiskýlisins í Reykjavík er fullviss um að heimilislausir hér eigi ekki eftir að ganga í bleikmerktum pels, enda standi þeim þegar til boða hlýr fatnaður.