Neyðarlínan sendir lögreglu en ekki heilbrigðisstarfsfólk til að aðstoða heimilislausa og fólk í annarlegu ástandi, samkvæmt frásögnum á samfélagsmiðlum. „Hann grátbað mig að hringja ekki í lögguna,“ segir sjónarvottur um slasaðan heimilislausan mann.
Pistill#BlackLivesMatter
67534
Gabríel Benjamin
Þegar lögreglan særði blökkumann á Íslandi
Saga Chaplas Menka, svarts flóttamanns sem var skorinn fjórum sinnum af lögreglu í fangaklefa árið 2014, hefur að miklu leyti fallið í gleymsku. Blaðamaður rekur sögu hans og segir hvernig líf hans hrundi eftir áverkana, hvernig hann einangraðist og var á endanum rekinn úr landi.
Fréttir#BlackLivesMatter
585
Rísa upp gegn misrétti, ofbeldi og niðurlægingu
Mótmælin vegna dauða George Floyd hafa varpað kastljósi á elsta og rótgrónasta vandamál Bandaríkjanna. Aðgerðasinnar og skipuleggjendur mótmæla segja að komið sé að löngu tímabæru uppgjöri við þá kynþáttahyggju sem gegnsýrir allt daglegt líf og pólitík vestanhafs. Bandaríska lögreglan er sögð órjúfanlegur hluti af kerfi sem hefur frá upphafi niðurlægt blökkufólk og beitt það skipulögðu pólitísku ofbeldi fyrir hönd hvíta meirihlutans.
Fréttir#BlackLivesMatter
194804
Elliði varar við því að íslenska lögreglan gæti þurft að vígbúast
Ummæli Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Ölfuss, um ofbeldi almennra borgara gegn lögreglunni vöktu hörð viðbrögð. Hann áréttar áhyggjur sínar af stöðu íslensku lögreglunnar og varar við því að hún gæti þurft að vopnbúast enn frekar. Afbrotafræðingur bendir á að ekkert styðji fullyrðingar Elliða um vaxandi neikvæðni í garð lögreglu, sem þurfi að fara varlega í valdbeitingu gagnvart minnihlutahópum.
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir skrif í Morgunblaðinu um mótmælin í Bandaríkjunum. Hún segir Davíð Oddsson ritstjóra ekki hafa skilning á réttindabaráttu svartra og lögregluofbeldi.
Fréttir#BlackLivesMatter
822
Fjölmennt á samstöðufundi: „Við erum að styðja líf svartra manna í öllum heiminum“
Mikill fjöldi fólks var samankominn á Austurvelli til þess að syrgja George Floyd sem lét lífið af völdum lögregluofbeldis.
Fréttir#BlackLivesMatter
40151
Helgi Hrafn sagðist finna fyrir rasisma: „Sumt fólk heldur að ég sé múslimi“
Þingmaður Pírata mætti miklu mótlæti á Twitter í umræðum um kynþáttafordóma á Íslandi. Hann baðst afsökunar á ummælum sínum um upplifun svartrar íslenskrar konu, sem lýsti ofbeldi og fordómum sem hún hefur orðið fyrir vegna húðlitar síns.
Fréttir#BlackLivesMatter
540
Uppþot í Bandaríkjunum: Fréttamaður CNN handtekinn
Myndband sýnir fylkislögreglumenn í Minnesota handtaka fréttamann CNN á vettvangi eftir mótmæli vegna andláts George Floyd af völdum lögreglumanns, sem fengið hefur á sig 18 kvartanir.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.