Aðili

Reitir

Greinar

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
FréttirTekjulistinn 2019

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 millj­arða hvor

Berg­þór Jóns­son og Fritz Hendrik Berndsen seldu fast­eigna­fé­lag til Reita á 5,9 millj­arða króna í fyrra. Fjár­magn­s­tekj­ur þeirra námu sam­tals 4,4 millj­örð­um og greiddu þeir tæp­an millj­arð í fjár­magn­s­tekju­skatt. Fé­lag­ið leig­ir að mestu til op­in­berra að­ila á fjár­lög­um og greiddu Reit­ir sér í kjöl­far­ið 149 millj­ón­ir í arð úr fé­lag­inu.
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Keyptu húsið á 830 milljónir en seldu það fyrir milljarða
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu: Keyptu hús­ið á 830 millj­ón­ir en seldu það fyr­ir millj­arða

Ás­dís Halla Braga­dótt­ir, Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir og líf­eyr­is­sjóð­irn­ir keyptu Hót­el Ís­land af Ari­on banka í árs­lok 2013. Við­skipt­in lið­ur í einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu. Ás­dís Halla und­ir­rit­aði leigu­samn­ing sem leigu­sali og leigutaki. Líf­eyr­is­sjóð­ir bæði selj­end­ur og eig­end­ur húss­ins.

Mest lesið undanfarið ár