Aldrei auðvelt að vera heimilislaus
Svava Jónsdóttir
Reynsla

Svava Jónsdóttir

Aldrei auð­velt að vera heim­il­is­laus

Lilja Tryggva­dótt­ir verk­fræð­ing­ur ákvað eft­ir dvöl í Eþí­óp­íu að ger­ast sjálf­boða­liði í Konu­koti og heim­sókn­ar­vin­ur á veg­um Rauða Kross­ins.
Katrín fylgdist ekki með þegar Sigríður þrengdi að hælisleitendum: „Hafði farið fram hjá mér“
Fréttir

Katrín fylgd­ist ekki með þeg­ar Sig­ríð­ur þrengdi að hæl­is­leit­end­um: „Hafði far­ið fram hjá mér“

Hafði ekki kynnt sér efni reglu­gerð­ar­inn­ar um út­lend­inga­mál en seg­ist nú hafa ósk­að eft­ir sam­tali milli for­sæt­is­ráðu­neyt­is og dóms­mála­ráðu­neyt­is til að fara yf­ir mál­ið.
Garpur slær í gegn
Fréttir

Garp­ur slær í gegn

Mar­grét Krist­manns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Pfaff, á fiðr­ilda­hund­inn Garp. Sam­an heim­sækja þau íbúa á Landa­koti og Lyngási. Í þess­um heim­sókn­um kynn­ist Mar­grét hlið­um á sam­fé­lag­inu sem voru henni áð­ur huld­ar og öðl­ast víð­sýni að eig­in sögn.
Ótti við heróínbylgju
Úttekt

Ótti við heróín­bylgju

Götu­verð á morfíni hef­ur tvö­fald­ast í kjöl­far hertra reglna Embætt­is land­lækn­is sem skerð­ir að­gengi að lækna­dópi. Verk­efn­a­stýra Frú Ragn­heið­ar ótt­ast að ef verð­ið haldi áfram að hækka að þá muni heróín rata til lands­ins í aukn­um mæli og að þá muni mik­ið af fólki í þess­um jað­ar­setta hópi falla frá.
Barnafjölskylda svipt framfærslufé vegna reglugerðar Sigríðar um útlendinga
Fréttir

Barna­fjöl­skylda svipt fram­færslu­fé vegna reglu­gerð­ar Sig­ríð­ar um út­lend­inga

Hert út­lend­inga­stefna er þeg­ar far­in að bitna á fólki sem sæk­ir um hæli á Ís­landi. Til­kynna þurfti fé­lags­mála­yf­ir­völd­um um út­lend­inga í neyð eft­ir að Út­lend­inga­stofn­un felldi nið­ur alla þjón­ustu við barna­fjöl­skyldu.
„Það tók mig bara tvo mánuði að lenda á götunni“
Úttekt

„Það tók mig bara tvo mán­uði að lenda á göt­unni“

Móð­ur tókst að missa börn sín, heim­ili, bíl og al­eigu eft­ir að ánetj­ast morfíni og rítalíni. Ann­ar mað­ur hef­ur spraut­að sig nán­ast dag­lega í tutt­ugu ár, og kall­ar fíkn­ina þræl­dóm.
Ætlar að raka af sér hárið
Viðtal

Ætl­ar að raka af sér hár­ið

Al­ex­andra Sif Her­leifs­dótt­ir hef­ur glímt við kvíða og þung­lyndi sem má kannski rekja að ein­hverju leyti til einelt­is í grunn­skóla. Nú safn­ar hún fyr­ir Út­meða, sem er sam­vinnu­verk­efni Geð­hjálp­ar og Rauða kross Ís­lands fyr­ir fólk sem upp­lif­ir sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­an­ir. Ef hún safn­ar 300.000 krón­um fyr­ir 16. októ­ber þá ætl­ar hún að raka af sér hár­ið og gefa það til sam­taka sem gera hár­koll­ur fyr­ir börn með sjálfsof­næm­is­sjúk­dóm.
Fara yfir fréttir vikunnar með innflytjendum
Fréttir

Fara yf­ir frétt­ir vik­unn­ar með inn­flytj­end­um

Syst­urn­ar Sigyn og Snæfríð­ur Jóns­dæt­ur fara yf­ir frétt­ir vik­unn­ar með inn­flytj­end­um. „Stund­um veit ég meira um það sem er í gangi hérna en kærast­inn minn,“ seg­ir Car­lol­ina Schindler, sem kom til Ís­lands fyr­ir ári síð­an.
Krefst endurupptöku í máli Ahmadi-fjölskyldunnar
FréttirBörn í leit að alþjóðlegri vernd

Krefst end­urupp­töku í máli Ahma­di-fjöl­skyld­unn­ar

Eva Dóra Kol­brún­ar­dótt­ir, lög­mað­ur Ahma­di-fjöl­skyld­unn­ar, krefst þess að kær­u­nefnd út­lend­inga­mála taki mál fjöl­skyld­unn­ar upp að nýju. Hátt í þrjú þús­und manns hafa skrif­að und­ir áskor­un til inn­an­rík­is­ráð­herra um að stöðva brott­vís­un fjöl­skyld­unn­ar.
UNICEF og RKÍ: Mannréttindi barna á flótta ítrekað verið brotin hér á landi
FréttirFlóttamenn

UNICEF og RKÍ: Mann­rétt­indi barna á flótta ít­rek­að ver­ið brot­in hér á landi

Barna­hjálp Sam­ein­uðu þjóð­anna og Rauði kross­inn á Ís­landi hafa sent frá sér yf­ir­lýs­ingu þar sem staða barna sem sækja um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi er harð­lega gagn­rýnd. Krefjast þess að stjórn­völd upp­fylli mann­rétt­indi þess­ara barna.
Lilja sendir Frökkum samúðarkveðjur: „Biðjum fyrir þeim sem um sárt eiga að binda“
Fréttir

Lilja send­ir Frökk­um sam­úð­arkveðj­ur: „Biðj­um fyr­ir þeim sem um sárt eiga að binda“

Hátt í 100 manns hafa lát­ið líf­ið vegna árás­ar­inn­ar í Nice.
Líf á flótta með augum barna
Viðtal

Líf á flótta með aug­um barna

Danski leik­stjór­inn Andreas Koefoed fékk ein­staka inn­sýn í hug­ar­heim barna á flótta. Hann seg­ir öll börn vilja það sama - að leika sér og fá að vera börn. Lög­fræð­ing­ur Rauða kross­ins á Ís­landi seg­ir börn hæl­is­leit­enda hér á landi oft þurfa að bíða í nokkra mán­uði eft­ir skóla­vist.