Rauði Krossinn
Aðili
Lög um útlendinga aðeins til á íslensku

Lög um útlendinga aðeins til á íslensku

·

Ný útlendingalög tóku gildi 1. janúar 2017 en hafa enn ekki verið þýdd. Eldri lög voru til í enskri þýðingu. Lögmaður segir afleitt að þeir sem ekki lesi íslensku geti ekki kynnt sér lög sem eigi við um þau.

Rauði krossinn segir ríkið ekki geta slegið eign sinni á fjármuni samtakanna

Rauði krossinn segir ríkið ekki geta slegið eign sinni á fjármuni samtakanna

·

Rauði krossinn gerir verulegar athugsemdir við málflutning velferðarráðuneytisins. Segir að ráðuneytið hafi óvænt og einhliða sett fram kröfu um að eignarhald sjúkrabíla færist til ríkisins.

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

·

Verkefnastýra Frú Ragnheiðar segir hærra götuverð á morfínskyldum lyfjum leiða til örvæntingar hjá þeim sem nota þau í æð. Átak til að minnka magn af lyfjunum í umferð hafi gert stöðu viðkvæmasta hópsins verri. Nauðsynlegt sé að koma á fót skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð að erlendri fyrirmynd.

Dómsmálaráðherra tók nær ekkert tillit til athugasemda Rauða krossins

Dómsmálaráðherra tók nær ekkert tillit til athugasemda Rauða krossins

·

Dómsmálaráðuneytið sendi út sérstaka fréttatilkynningu um að tekið hefði verið tillit til athugasemdanna. Aðeins ein smávægileg orðalagsbreyting var gerð.

Aldrei auðvelt að vera heimilislaus

Svava Jónsdóttir

Aldrei auðvelt að vera heimilislaus

·

Lilja Tryggvadóttir verkfræðingur ákvað eftir dvöl í Eþíópíu að gerast sjálfboðaliði í Konukoti og heimsóknarvinur á vegum Rauða Krossins.

Katrín fylgdist ekki með þegar Sigríður þrengdi að hælisleitendum: „Hafði farið fram hjá mér“

Katrín fylgdist ekki með þegar Sigríður þrengdi að hælisleitendum: „Hafði farið fram hjá mér“

·

Hafði ekki kynnt sér efni reglugerðarinnar um útlendingamál en segist nú hafa óskað eftir samtali milli forsætisráðuneytis og dómsmálaráðuneytis til að fara yfir málið.

Garpur slær í gegn

Garpur slær í gegn

·

Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, á fiðrildahundinn Garp. Saman heimsækja þau íbúa á Landakoti og Lyngási. Í þessum heimsóknum kynnist Margrét hliðum á samfélaginu sem voru henni áður huldar og öðlast víðsýni að eigin sögn.

Ótti við heróínbylgju

Ótti við heróínbylgju

·

Götuverð á morfíni hefur tvöfaldast í kjölfar hertra reglna Embættis landlæknis sem skerðir aðgengi að læknadópi. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar óttast að ef verðið haldi áfram að hækka að þá muni heróín rata til landsins í auknum mæli og að þá muni mikið af fólki í þessum jaðarsetta hópi falla frá.

Barnafjölskylda svipt framfærslufé vegna reglugerðar Sigríðar um útlendinga

Barnafjölskylda svipt framfærslufé vegna reglugerðar Sigríðar um útlendinga

·

Hert útlendingastefna er þegar farin að bitna á fólki sem sækir um hæli á Íslandi. Tilkynna þurfti félagsmálayfirvöldum um útlendinga í neyð eftir að Útlendingastofnun felldi niður alla þjónustu við barnafjölskyldu.

„Það tók mig bara tvo mánuði að lenda á götunni“

„Það tók mig bara tvo mánuði að lenda á götunni“

·

Móður tókst að missa börn sín, heimili, bíl og aleigu eftir að ánetjast morfíni og rítalíni. Annar maður hefur sprautað sig nánast daglega í tuttugu ár, og kallar fíknina þrældóm.

Ætlar að raka af sér hárið

Ætlar að raka af sér hárið

·

Alexandra Sif Herleifsdóttir hefur glímt við kvíða og þunglyndi sem má kannski rekja að einhverju leyti til eineltis í grunnskóla. Nú safnar hún fyrir Útmeða, sem er samvinnuverkefni Geðhjálpar og Rauða kross Íslands fyrir fólk sem upplifir sjálfsskaða- og sjálfsvígshugsanir. Ef hún safnar 300.000 krónum fyrir 16. október þá ætlar hún að raka af sér hárið og gefa það til samtaka sem gera hárkollur fyrir börn með sjálfsofnæmissjúkdóm.

Fara yfir fréttir vikunnar með innflytjendum

Fara yfir fréttir vikunnar með innflytjendum

·

Systurnar Sigyn og Snæfríður Jónsdætur fara yfir fréttir vikunnar með innflytjendum. „Stundum veit ég meira um það sem er í gangi hérna en kærastinn minn,“ segir Carlolina Schindler, sem kom til Íslands fyrir ári síðan.