Andúð gagnvart Albönum blossar upp í kjölfar hópslagsmála
Fréttir

And­úð gagn­vart Al­bön­um bloss­ar upp í kjöl­far hópslags­mála

Marg­ir láta and­úð sína á Al­bön­um, út­lend­ing­um og múslim­um ekki liggja á milli hluta á at­huga­semda­kerf­um eft­ir hópslags­mál síð­ustu helgi. Tvenn­um sög­um fer af upp­tök­um slags­mál­anna.
Rasískt kynferðisofbeldi gegn konum af asískum uppruna
Úttekt

Rasískt kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um af asísk­um upp­runa

Stund­in ræddi við fjór­ar ís­lensk­ar kon­ur af asísk­um upp­runa, Díönu Katrínu Þor­steins­dótt­ur, Donnu Cruz, Önnu Jia og Dýrfinnu Benitu, sem eiga það sam­eig­in­legt að hafa lent í rasísku kyn­ferð­isof­beldi og kyn­ferð­is­leg­um ras­isma frá því þær voru á grunn­skóla­aldri. Þær segja þol­in­mæð­ina að þrot­um komna og vilja skila skömm­inni þar sem hún á heima.