Birtan á fjöllunum
Pétur G. Markan
PistillAðsent

Pétur G. Markan

Birt­an á fjöll­un­um

„Þeg­ar ágrein­ing­ur er um virði fólks,“ skrif­ar Pét­ur G. Mark­an. Að hans mati snýst um­ræð­an um Hvalár­virkj­un um hvort Vest­firð­ing­ar séu þess virði að virkj­að sé á svæð­inu eða ekki. Hvalár­virkj­un sé að­eins fyrsta skref­ið í upp­bygg­ingu raf­orku­kerf­is á Vest­fjörð­um og ætti að vera fyr­ir­mynd þeirra sem vilja að nátt­úr­an njóti vaf­ans.
Áhugavert gönguland í stórbrotinni eldfjallanáttúru
Fréttir

Áhuga­vert göngu­land í stór­brot­inni eld­fjalla­nátt­úru

Krýsu­vík­ur- og Trölla­dyngju­svæð­ið á Reykja­nesskaga er vin­sælt með­al göngu­fólks og nátt­úru­unn­enda enda er þar að finna magn­aða eld­fjalla­nátt­úru og lands­lag sem kem­ur á óvart. Af fjór­um svæð­um inn­an Reykj­ans­fólkvangs er að­eins Trölla­dyngja eft­ir í bið­flokki ramm­a­áætl­un­ar. Hin þrjú hafa öll ver­ið sett í ork­u­nýt­ing­ar­flokk, sam­kvæmt drög­um að þriðja áfanga. Allt Krýsu­vík­ur­svæð­ið verð­ur því virkj­að sam­kvæmt því. Trölla­dyngju­svæð­ið, sem hér verð­ur fjall­að um, mark­ar vest­ari mörk Reykja­nes­fólkvangs.
Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“
Fréttir

Vig­dís Hauks­dótt­ir: „Brost­ið á ramm­a­mál­æði eina ferð­ina einn“

Fund­ur í at­vinnu­vega­nefnd um ramm­a­áætl­un vek­ur hörð við­brögð. „Ófrið­ar­höfð­ing­inn“ Jón Gunn­ars­son harð­lega gagn­rýnd­ur og meiri­hlut­inn sagð­ur vantreysta eig­in um­hverf­is­ráð­herra.
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.
Forstjóri Orku Energy á virkjunarkost við Langjökul
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

For­stjóri Orku Energy á virkj­un­ar­kost við Lang­jök­ul

Ey­þór Arn­alds er við­skipta­fé­lagi for­stjór­ans og á virkj­un­ar­fé­lag­ið með hon­um. Til stóð að setja virkj­un­ina í nýt­ing­ar­flokk en hætt var við það. For­stjóri Orku Energy hef­ur sett um 60 millj­ón­ir inn í virkj­un­ar­fé­lag­ið.
„Það er búið að henda rammaáætlun“
Fréttir

„Það er bú­ið að henda ramm­a­áætl­un“

Síð­ari um­ræða um til­lögu at­vinnu­vega­nefnd­ar um að færa fimm virkj­ana­kosti úr bið­flokki í nýt­ing­ar­flokk fer fram á Al­þingi í dag.
Skattar á álfyrirtæki lækkaðir: „Við erum Kongó norðursins“
Fréttir

Skatt­ar á ál­fyr­ir­tæki lækk­að­ir: „Við er­um Kongó norð­urs­ins“

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir það „for­gangs­mál“ að af­nema raforsku­skatt á ál­ver. Fjöl­miðla­mað­ur­inn Krist­inn Hrafns­son seg­ir að ál­fyr­ir­tæk­in fari með allt að 80 til 90 millj­arða úr landi.
„Öræfin eru á alla mælikvarða verðmætari villt en virkjuð“
Fréttir

„Ör­æf­in eru á alla mæli­kvarða verð­mæt­ari villt en virkj­uð“

Stund­in birt­ir ræð­ur sem flutt­ar voru á há­tíð til vernd­ar há­lend­inu.
„Stríðsyfirlýsing“ Orkustofnunar
Fréttir

„Stríðs­yf­ir­lýs­ing“ Orku­stofn­un­ar

Vernd­uð svæði sem átti að frið­lýsa eru kom­in aft­ur á lista Orku­stofn­un­ar yf­ir mögu­lega virkj­un­ar­kosti.
10 ástæður fyrir því að ég fer aftur og aftur í Þjórsárver
Listi

10 ástæð­ur fyr­ir því að ég fer aft­ur og aft­ur í Þjórsár­ver

Tryggvi Felix­son seg­ir okk­ur hvað er svona merki­legt við Þjórsár­ver að hann fer þang­að á hverju sumri.
Fórnuðu sér fyrir náttúruna
Viðtal

Fórn­uðu sér fyr­ir nátt­úr­una

Sig­þrúð­ur og Ax­el hafa bar­ist fyr­ir vernd­un Þjórsár­vera en átök í heima­byggð urðu til þess að Ax­el færði sig til í starfi og Sig­þrúð­ur missti heils­una.
Hætt við friðlýsingu vegna Landsvirkjunar
Fréttir

Hætt við frið­lýs­ingu vegna Lands­virkj­un­ar

Nýj­ar til­lög­ur ráð­herra að mörk­um frið­lands byggja á hug­mynd­um Lands­virkj­un­ar.