Rammaáætlun
Flokkur
Birtan á fjöllunum

Pétur G. Markan

Birtan á fjöllunum

Pétur G. Markan
·

„Þegar ágreiningur er um virði fólks,“ skrifar Pétur G. Markan. Að hans mati snýst umræðan um Hvalárvirkjun um hvort Vestfirðingar séu þess virði að virkjað sé á svæðinu eða ekki. Hvalárvirkjun sé aðeins fyrsta skrefið í uppbyggingu raforkukerfis á Vestfjörðum og ætti að vera fyrirmynd þeirra sem vilja að náttúran njóti vafans.

Áhugavert gönguland í stórbrotinni eldfjallanáttúru

Áhugavert gönguland í stórbrotinni eldfjallanáttúru

·

Krýsuvíkur- og Trölladyngjusvæðið á Reykjanesskaga er vinsælt meðal göngufólks og náttúruunnenda enda er þar að finna magnaða eldfjallanáttúru og landslag sem kemur á óvart. Af fjórum svæðum innan Reykjansfólkvangs er aðeins Trölladyngja eftir í biðflokki rammaáætlunar. Hin þrjú hafa öll verið sett í orkunýtingarflokk, samkvæmt drögum að þriðja áfanga. Allt Krýsuvíkursvæðið verður því virkjað samkvæmt því. Trölladyngjusvæðið, sem hér verður fjallað um, markar vestari mörk Reykjanesfólkvangs.

Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“

Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“

·

Fundur í atvinnuveganefnd um rammaáætlun vekur hörð viðbrögð. „Ófriðarhöfðinginn“ Jón Gunnarsson harðlega gagnrýndur og meirihlutinn sagður vantreysta eigin umhverfisráðherra.

Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir

Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir

·

Eyþór Arnalds og Eiríkur Bragason keyptu Hagavatnsvirkjun af Orkuveitunni þegar fyrirtækið stóð í stórfelldri eignasölu. Opinbert fyrirtæki fékk rannsóknarleyfið en einkaðilar eignast það svo. Eyþór Arnalds kom að þremur verkefnum sem tengdust raforku á Suðurlandi á sama tíma, annars vegar sem fjárfestir og hins vegar sem sveitarstjórnarmaður. Reynt að koma virkjunarkosti sem ekki er nægjanlega vel rannsakaður í gegnum Alþingi.

Forstjóri Orku Energy á virkjunarkost við Langjökul

Forstjóri Orku Energy á virkjunarkost við Langjökul

·

Eyþór Arnalds er viðskiptafélagi forstjórans og á virkjunarfélagið með honum. Til stóð að setja virkjunina í nýtingarflokk en hætt var við það. Forstjóri Orku Energy hefur sett um 60 milljónir inn í virkjunarfélagið.

„Það er búið að henda rammaáætlun“

„Það er búið að henda rammaáætlun“

·

Síðari umræða um tillögu atvinnuveganefndar um að færa fimm virkjanakosti úr biðflokki í nýtingarflokk fer fram á Alþingi í dag.

Skattar á álfyrirtæki lækkaðir: „Við erum Kongó norðursins“

Skattar á álfyrirtæki lækkaðir: „Við erum Kongó norðursins“

·

Bjarni Benediktsson segir það „forgangsmál“ að afnema raforskuskatt á álver. Fjölmiðlamaðurinn Kristinn Hrafnsson segir að álfyrirtækin fari með allt að 80 til 90 milljarða úr landi.

„Öræfin eru á alla mælikvarða verðmætari villt en virkjuð“

„Öræfin eru á alla mælikvarða verðmætari villt en virkjuð“

·

Stundin birtir ræður sem fluttar voru á hátíð til verndar hálendinu.

„Stríðsyfirlýsing“ Orkustofnunar

„Stríðsyfirlýsing“ Orkustofnunar

·

Vernduð svæði sem átti að friðlýsa eru komin aftur á lista Orkustofnunar yfir mögulega virkjunarkosti.

10 ástæður fyrir því að ég fer aftur og aftur í Þjórsárver

10 ástæður fyrir því að ég fer aftur og aftur í Þjórsárver

·

Tryggvi Felixson segir okkur hvað er svona merkilegt við Þjórsárver að hann fer þangað á hverju sumri.

Fórnuðu sér fyrir náttúruna

Fórnuðu sér fyrir náttúruna

·

Sigþrúður og Axel hafa barist fyrir verndun Þjórsárvera en átök í heimabyggð urðu til þess að Axel færði sig til í starfi og Sigþrúður missti heilsuna.

Hætt við friðlýsingu vegna Landsvirkjunar

Hætt við friðlýsingu vegna Landsvirkjunar

·

Nýjar tillögur ráðherra að mörkum friðlands byggja á hugmyndum Landsvirkjunar.