Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær
FréttirÞriðji orkupakkinn

Rík­is­stjórn Sig­mund­ar Dav­íðs inn­leiddi regl­ur úr þriðja orkupakk­an­um áð­ur en EES-nefnd­in sam­þykkti þær

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son og Frosti Sig­ur­jóns­son greiddu báð­ir at­kvæði með fyrsta frum­varp­inu sem fól í sér inn­leið­ingu á regl­um þriðja orkupakk­ans. Þá greiddu þeir at­kvæði gegn til­lögu um að orða­sam­band­ið „raf­orku­flutn­ing til annarra landa“ yrði fellt brott.
Fyrsti umhverfisráðherrann segir Íslendinga til í að „böðlast á náttúrunni“ fyrir peninga
Fréttir

Fyrsti um­hverf­is­ráð­herr­ann seg­ir Ís­lend­inga til í að „böðl­ast á nátt­úr­unni“ fyr­ir pen­inga

Júlí­us Sól­nes, fyrsti ráð­herra um­hverf­is­mála, gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir að hunsa ákvörð­un Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­lind­ar­mála um að stöðva fram­kvæmd­ir við lagn­ingu há­spennu­línu að Bakka yf­ir hraun sem nýt­ur vernd­ar sam­kvæmt nýj­um nátt­úru­vernd­ar­lög­um.
Náttúrupassi, ívilnanir og aðstoðarmenn í kosningaham
Úttekt

Nátt­úrupassi, íviln­an­ir og að­stoð­ar­menn í kosn­inga­ham

Staða Ragn­heið­ar El­ín­ar Árna­dótt­ur, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins er veik­ari en nokkru sinni fyrr. Hvert vand­ræða­mál­ið á fæt­ur öðru hef­ur sett svip á ráð­herra­fer­il henn­ar. Eft­ir að til­kynnt var um haust­kosn­ing­ar réði ráð­herr­ann sér nýj­an að­stoð­ar­mann sem læt­ur ekki sitt eft­ir liggja í kynn­ing­ar­mál­um fyr­ir próf­kjörs­bar­áttu Ragn­heið­ar El­ín­ar.
Af 56 milljarða tekjum álversins í Straumsvík renna aðeins 2 milljarðar til hins opinbera
FréttirÁlver

Af 56 millj­arða tekj­um ál­vers­ins í Straums­vík renna að­eins 2 millj­arð­ar til hins op­in­bera

Ragn­heið­ur El­ín Árna­dótt­ir tel­ur að af­leið­ing­arn­ar af lok­un ál­vers­ins í Straums­vík yrðu slæm­ar fyr­ir Hafn­ar­fjörð og orð­spor Ís­lands. Sjö stór­not­end­ur á Ís­landi nota 80 pró­sent þess raf­magns sem fram­leitt er á Ís­landi. Út­flutn­ings­verð­mæti áls nem­ur 226 millj­örð­um á ári en ein­ung­is ör­fá pró­sent af þeim tekj­um skila sér til hins op­in­bera, eða 3,6 pró­sent í til­felli ál­vers­ins í Straums­vík.
Leiðin að Stjórnstöðinni
Úttekt

Leið­in að Stjórn­stöð­inni

Ný Stjórn­stöð ferða­mála mun kosta rík­ið 70 millj­ón­ir á ári en á sama tíma fæst ekki fjár­veit­ing í stór verk­efni hjá Ferða­mála­stofu. Stóru mál­in eru enn óleyst. Guð­finna S. Bjarna­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fór fyr­ir tveim­ur stýri­hóp­um og tek­ur þátt í að inn­leiða nýja ferða­mála­stefnu. Hún hef­ur alls feng­ið greidd­ar 22 millj­ón­ir frá at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og Ferða­mála­stofu. Þá hef­ur reynst erfitt að út­færa leið­ir til gjald­töku í grein­inni.
Gerðu munnlegan samning við framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála
Fréttir

Gerðu munn­leg­an samn­ing við fram­kvæmda­stjóra Stjórn­stöðv­ar ferða­mála

Ekki hef­ur ver­ið gerð­ur skrif­leg­ur samn­ing­ur við Hörð Þór­halls­son, ný­ráð­inn fram­kvæmda­stjóra Stjórn­stöðv­ar ferða­mála. Hann er ráð­inn til sex mán­aða. Ekki ligg­ur fyr­ir hvort stað­an verði aug­lýst að þeim tíma lokn­um.
Neitar tengslum við Sjálfstæðisflokkinn - fer á landsfundinn
Fréttir

Neit­ar tengsl­um við Sjálf­stæð­is­flokk­inn - fer á lands­fund­inn

Nýr fram­kvæmda­stjóri Stjórn­stöðv­ar ferða­mála, sem var ráð­inn án aug­lýs­ing­ar, er á leið á lands­fund Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Ein­ung­is flokks­menn mega sitja fund­inn. Mynd af fram­kvæmda­stjóra ásamt áhrifa­mönn­um inn­an Sjálf­stæð­is­flokks vek­ur at­hygli.
Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála ráðinn án auglýsingar
Fréttir

Fram­kvæmda­stjóri Stjórn­stöðv­ar ferða­mála ráð­inn án aug­lýs­ing­ar

Hörð­ur Þór­halls­son var kynnt­ur sem fram­kvæmda­stjóri Stjórn­stöðv­ar ferða­mála í gær. Starf­ið var ekki aug­lýst. Fær tæp­ar tvær millj­ón­ir á mán­uði. „Við vild­um þunga­vigt­ar­mann,“ seg­ir iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra. Tíma­bund­inn ráð­gjafa­samn­ing­ur, seg­ir í svari ráðu­neyt­is­ins.
Vigdís Hauksdóttir: „Brostið á rammamálæði eina ferðina einn“
Fréttir

Vig­dís Hauks­dótt­ir: „Brost­ið á ramm­a­mál­æði eina ferð­ina einn“

Fund­ur í at­vinnu­vega­nefnd um ramm­a­áætl­un vek­ur hörð við­brögð. „Ófrið­ar­höfð­ing­inn“ Jón Gunn­ars­son harð­lega gagn­rýnd­ur og meiri­hlut­inn sagð­ur vantreysta eig­in um­hverf­is­ráð­herra.
Nægir peningar til fyrir uppbyggingu ferðamannastaða en þeir ekki notaðir
FréttirFerðaþjónusta

Næg­ir pen­ing­ar til fyr­ir upp­bygg­ingu ferða­mannastaða en þeir ekki not­að­ir

Skipu­lags­vinnu er ólok­ið og und­ir­bún­ing­ur hef­ur reynst tíma­frek­ur. At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið tel­ur að fjár­skort­ur sé ekki vanda­mál­ið hjá Fram­kvæmda­sjóði ferða­mannastaða, enda liggja þar 1200 millj­ón­ir króna óhreyfð­ar.
„Græn“ efnavinnsla látin víkja fyrir kísilveri Thorsil
FréttirThorsil-málið

„Græn“ efna­vinnsla lát­in víkja fyr­ir kís­il­veri Thorsil

Fé­lag­ið Atlantic Green Chemicals hef­ur stefnt Reykja­nes­bæ og Thorsil ehf. Telja sig eiga kröfu á lóð sem bær­inn hef­ur veitt Thorsil. Bæj­ar­stjór­inn seg­ir eng­in gögn styðja full­yrð­ing­ar for­svars­manna fyr­ir­tæk­is­ins.
Bestu gestgjafar heims
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Bestu gest­gjaf­ar heims

Við virð­umst vera hætt að líta á ferða­menn sem mann­eskj­ur.