
Bónuskerfi Glitnis skilaði háum greiðslum
Snorri Arnar Viðarsson,forstöðumaður eignastýringar Glitnis, og Ragnar Björgvinsson, aðallögfræðingur Glitnis, hafa hagnast mjög á störfum sínum fyrir þrotabúið.