Ragnar Aðalsteinsson
Aðili
„Af hverju á ég að beygja mig undir þá sem eru í gröfinni?“

„Af hverju á ég að beygja mig undir þá sem eru í gröfinni?“

·

Ragnar Aðalsteinsson gjörbreytti afstöðu sinni til stjórnmála þegar hann sá hvernig nöktu valdi var beitt gegn mótmælendum, en ferðaðist um heiminn og ílengdist á Spáni á tímum einræðisherrans Franco áður en hann lagði lögfræði fyrir sig. Hann er sjö barna faðir, faðir tveggja unglinga, sem berst fyrir félagslegu réttlæti og mannréttindum. Eftir 56 ára feril segir hann pólitík ráða för innan dómstólanna, Hæstiréttur hafi beygt sig fyrir löggjafarvaldinu og brugðist skyldu sinni. Því sé óumflýjanlegt að taka upp nýja stjórnarskrá, en meirihluti Alþingis hunsi vilja fólksins og gæti frekar hagsmuna hinna efnameiri, þeirra sem hafa völdin í þjóðfélaginu.

Hugsanlega mannréttindabrot að bregðast ekki við svifryksmengun

Hugsanlega mannréttindabrot að bregðast ekki við svifryksmengun

·

Dreifing sands til hálkuvarna skýrir hluta af svifryksmengun. Ragnar Aðalsteinsson mannréttindalögfræðingur segir mögulegt að borgin hafi bakað sér bótaskyldu.

„Heyrir til undantekninga að handhafi ákæruvalds tali af slíku ábyrgðarleysi“

„Heyrir til undantekninga að handhafi ákæruvalds tali af slíku ábyrgðarleysi“

·

Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður gagnrýnir vararíkissaksóknara fyrir að vitna til upplýsinga, sem kunna að hafa komið fram í skýrslutöku yfir handteknum manni, í fjölmiðlaviðtali. Segir Helga Magnús kominn í vörn eftir að hafa lagt hælisleitendur að jöfnu við afbrotamenn.

Til skammar hvað reynsla við alþjóðadómstóla er lítils metin í íslensku réttarkerfi

Til skammar hvað reynsla við alþjóðadómstóla er lítils metin í íslensku réttarkerfi

·

Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands, segir að þeir sem starfi við alþjóðlega dómstóla megi „eiga von á því að vera úti í kuldanum þegar þeir snúa aftur heim“.