Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Procar
Aðili
Keyptir þú bíl af Procar?

Keyptir þú bíl af Procar?

·

Stundin birtir upplýsingar um alla þá bíla sem hún hefur gögn um að kílómetrastaða hafi verið lækkuð á. Svindlið fór fram með skipulögðum hætti allt frá árinu 2011 og til ársins 2016. Niðurfærslan nemur um 3,3 milljónum kílómetra.

Lögreglan hefur fengið gögn í hendur um Procar

Lögreglan hefur fengið gögn í hendur um Procar

·

Miðlæg deild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er með málefni bílaleigunnar til skoðunar. Formaður Bílgreinasambandsins vonar að um einstakt tilvik sé að ræða.

Seldu bíla fyrir meira en tvo milljarða og skiluðu 200 milljóna rekstrar­hagnaði meðan á svindlinu stóð

Seldu bíla fyrir meira en tvo milljarða og skiluðu 200 milljóna rekstrar­hagnaði meðan á svindlinu stóð

·

Eigendur Procar, þeir Gunnar Björn Gunnarsson og Haraldur Sveinn Gunnarsson, greiddu sér 48 milljóna arð út úr fyrirtækinu þegar svindlið með kílómetramæla stóð sem hæst.

Gögn sýna að yfirlýsing Procar stenst ekki skoðun

Gögn sýna að yfirlýsing Procar stenst ekki skoðun

·

Rangar staðhæfingar eru í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum bílaleigunnar Procar, sem kennir fyrrverandi starfsmanni um að hafa lækkað verulega kílómetrafjölda í akstursmæli bíla sem seldir voru.