Keyptir þú bíl af Procar?
Úttekt

Keypt­ir þú bíl af Procar?

Stund­in birt­ir upp­lýs­ing­ar um alla þá bíla sem hún hef­ur gögn um að kíló­metrastaða hafi ver­ið lækk­uð á. Svindlið fór fram með skipu­lögð­um hætti allt frá ár­inu 2011 og til árs­ins 2016. Nið­ur­færsl­an nem­ur um 3,3 millj­ón­um kíló­metra.
Lögreglan hefur fengið gögn í hendur um Procar
Fréttir

Lög­regl­an hef­ur feng­ið gögn í hend­ur um Procar

Mið­læg deild lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu er með mál­efni bíla­leig­unn­ar til skoð­un­ar. Formað­ur Bíl­greina­sam­bands­ins von­ar að um ein­stakt til­vik sé að ræða.
Seldu bíla fyrir meira en tvo milljarða og skiluðu 200 milljóna rekstrar­hagnaði meðan á svindlinu stóð
Fréttir

Seldu bíla fyr­ir meira en tvo millj­arða og skil­uðu 200 millj­óna rekstr­ar­hagn­aði með­an á svindl­inu stóð

Eig­end­ur Procar, þeir Gunn­ar Björn Gunn­ars­son og Har­ald­ur Sveinn Gunn­ars­son, greiddu sér 48 millj­óna arð út úr fyr­ir­tæk­inu þeg­ar svindlið með kíló­metra­mæla stóð sem hæst.
Gögn sýna að yfirlýsing Procar stenst ekki skoðun
Fréttir

Gögn sýna að yf­ir­lýs­ing Procar stenst ekki skoð­un

Rang­ar stað­hæf­ing­ar eru í yf­ir­lýs­ingu frá for­svars­mönn­um bíla­leig­unn­ar Procar, sem kenn­ir fyrr­ver­andi starfs­manni um að hafa lækk­að veru­lega kíló­metra­fjölda í akst­urs­mæli bíla sem seld­ir voru.