
Kennarar senda Áslaugu Örnu opið bréf vegna brottflutnings transdrengs
„Öryggi barna í samfélaginu varðar okkur öll og því er það skylda okkar að veita þessum dreng skjól,“ segja kennarar í Hlíðaskóla í áskorun til dómsmálaráðherra vegna þess að transstrákurinn Maní frá Íran verður fluttur úr landi á mánudag.