Popúlismi
Fréttamál
Þor­gerður Katrín varar við þjóð­ernis­popúlistum á Al­þingi

Þor­gerður Katrín varar við þjóð­ernis­popúlistum á Al­þingi

·

Alþingismenn þurfa að taka afstöðu með eða á móti íhaldsöflum sem vekja ótta og tortryggni, skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hópur þingmanna beiti hræðsluáróðri og fordómum.

Stundin fær hatursfull skilaboð vegna frétta um nýfasíska hópa: „Ég hræki í andlitið á þér“

Stundin fær hatursfull skilaboð vegna frétta um nýfasíska hópa: „Ég hræki í andlitið á þér“

·

Ritstjórn Stundarinnar hefur borist á fjórða tug skilaboða og símtala þar sem fjölmiðillinn er sagður vega að pólsku þjóðinni með umfjöllun sinni um fasíska hópa sem tóku þátt í sjálfstæðisgöngu ásamt ráðamönnum landsins. Sýn sendiherra Póllands á Íslandi endurómar í þessum skilaboðum sem eru mörg hver ansi hatursfull.

Pólland klofið í herðar niður

Pólland klofið í herðar niður

·

Laga- og réttlætisflokkurinn hefur undanfarin ár sótt að dómstólum og fjölmiðlum landsins. Ríkissjónvarpið er komið algjörlega undir hæl stjórnvalda og þar eru gagnrýnir blaðamenn teknir fyrir sem óvinir pólsku þjóðarinnar. Ráðandi öfl halda á lofti furðulegum samsæriskenningum.

Leiðtogar Póllands og nýfasistar marséruðu saman um götur Varsjá

Leiðtogar Póllands og nýfasistar marséruðu saman um götur Varsjá

·

Forseti og forsætisráðherra Póllands marséruðu í gær með nýfasistum og öðrum öfgahægrimönnum um götur Varsjár í fjöldasamkomu þjóðernissinna. Setti svartan blett á hátíðarhöld vegna hundrað ára sjálfstæðis landsins.