Svæði

Pólland

Greinar

Endurspeglun á fordómafleti íslensku þjóðarinnar
Fréttir

End­ur­spegl­un á for­dómafleti ís­lensku þjóð­ar­inn­ar

Ný kvik­mynd Ragn­ars Braga­son­ar er frum­sýnd um helg­ina. Í Gull­regni þarf ótta­sleg­in að­al­per­sóna að tak­ast á við for­dóma sína þeg­ar pólsk kona kem­ur inn í fjöl­skyld­una. Ragn­ar seg­ir pólska íbúa Ís­lands ekki hafa feng­ið sess í ís­lensk­um kvik­mynd­um í sam­hengi við mann­fjölda.
Vill ekki tengja Landsréttarmálið við óeðlileg pólitísk afskipti
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Vill ekki tengja Lands­rétt­ar­mál­ið við óeðli­leg póli­tísk af­skipti

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra tel­ur lang­sótt að tengja stuðn­ing pólska rík­is­ins við máls­at­vik í Lands­rétt­ar­mál­inu. Formað­ur Dóm­ara­fé­lags­ins seg­ir stuðn­ing­inn vera „slæm­an fé­lags­skap“ þar sem pólsk­ir dóm­ar­ar sæti of­sókn­um stjórn­valda.
Doktorsnemar hrekjast frá Íslandi
Fréttir

Doktorsnem­ar hrekj­ast frá Ís­landi

Fjár­skort­ur haml­ar rann­sókn­ar­starfi og ný­sköp­un á Ís­landi. Doktors­rann­sókn­ir drag­ast úr hófi sök­um þess að doktorsnem­ar fá ekki styrki til að fram­fleyta sér. Þeir sem fá á ann­að borð styrki segja þá bæði veitta til of stutts tíma og að fjár­hæð­irn­ar séu of lág­ar.
Atómhljóð
Steindór Grétar Jónsson
Pistill

Steindór Grétar Jónsson

Atóm­hljóð

Hild­ur Guðna­dótt­ir vek­ur hug­hrif um kjarn­orku­vá.
Braut siða­reglur til að tryggja gjald­eyris­samning við Kína
FréttirHrunið

Braut siða­regl­ur til að tryggja gjald­eyr­is­samn­ing við Kína

Svein Har­ald Øygard, fyrr­um seðla­banka­stjóri Ís­lands, seg­ir Svía hafa lagst gegn lán­veit­ing­um til Ís­lands í kjöl­far hruns. Hann hafi bank­að upp á hjá kín­verska seðla­banka­stjór­an­um til að fá gjald­eyr­is­skipta­samn­ing, að því sem kem­ur fram í nýrri bók hans.
Íslenskri bók stolið og hún notuð sem grunnur að bók í Póllandi
Fréttir

Ís­lenskri bók stol­ið og hún not­uð sem grunn­ur að bók í Póllandi

Stór­ir hlut­ar bók­ar Öldu Sig­munds­dótt­ur voru birt­ir í pólskri bók án þess að hún hefði vitn­eskju þar um. Fjór­tán mán­uð­ir liðu áð­ur en bók­in var loks tek­in úr sölu og þá ekki fyrr en eft­ir að pólsk­ir fjöl­miðl­ar hófu að fjalla um mál­ið.
Hinsegin fólk útmálað óvinir pólsku þjóðarinnar
FréttirUppgangur þjóðernishyggju

Hinseg­in fólk út­mál­að óvin­ir pólsku þjóð­ar­inn­ar

Þátt­tak­end­ur í gleði­göngu í Póllandi urðu fyr­ir árás­um hægri öfga­manna sem köst­uðu stein­um og gler­flösk­um í göngu­menn. Ráða­menn í land­inu hafa að und­an­förnu stillt bar­áttu­mönn­um fyr­ir rétt­ind­um hinseg­in fólks upp sem óvin­um þjóð­ar­inn­ar.
Forsetaembættið telur kvörtunarbréf sendiherra Póllands ekki eiga sér fordæmi
Fréttir

For­seta­embætt­ið tel­ur kvört­un­ar­bréf sendi­herra Pól­lands ekki eiga sér for­dæmi

Örn­ólf­ur Thors­son, for­seta­rit­ari, tel­ur að send­herra Pól­lands á Ís­landi hafi gert mis­tök þeg­ar hann kvart­aði und­an um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar í bréfi til ís­lenskra ráða­manna. Sendi­herr­ann sagði um­fjöll­un geta skað­að sam­skipti ríkj­anna. Eng­inn hjá for­seta­embætt­inu man eft­ir við­líka bréfa­send­ing­um er­lends sendi­herra á Ís­landi.
Stundin fær hatursfull skilaboð vegna frétta um nýfasíska hópa: „Ég hræki í andlitið á þér“
FréttirPopúlismi

Stund­in fær hat­urs­full skila­boð vegna frétta um ný­fasíska hópa: „Ég hræki í and­lit­ið á þér“

Rit­stjórn Stund­ar­inn­ar hef­ur borist á fjórða tug skila­boða og sím­tala þar sem fjöl­mið­ill­inn er sagð­ur vega að pólsku þjóð­inni með um­fjöll­un sinni um fasíska hópa sem tóku þátt í sjálf­stæð­is­göngu ásamt ráða­mönn­um lands­ins. Sýn sendi­herra Pól­lands á Ís­landi enduróm­ar í þess­um skila­boð­um sem eru mörg hver ansi hat­urs­full.
Guðlaugur Þór verður að skamma sendiherrann
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Guð­laug­ur Þór verð­ur að skamma sendi­herr­ann

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um kvört­un pólska sendi­herr­ans yf­ir frétt Stund­ar­inn­ar.
Pólland klofið í herðar niður
FréttirPopúlismi

Pól­land klof­ið í herð­ar nið­ur

Laga- og rétt­læt­is­flokk­ur­inn hef­ur und­an­far­in ár sótt að dóm­stól­um og fjöl­miðl­um lands­ins. Rík­is­sjón­varp­ið er kom­ið al­gjör­lega und­ir hæl stjórn­valda og þar eru gagn­rýn­ir blaða­menn tekn­ir fyr­ir sem óvin­ir pólsku þjóð­ar­inn­ar. Ráð­andi öfl halda á lofti furðu­leg­um sam­særis­kenn­ing­um.
Synjað um leyfi til að veita pólskum börnum talþjálfun
FréttirMenntamál

Synj­að um leyfi til að veita pólsk­um börn­um tal­þjálf­un

Eini tal­meina­fræð­ing­ur lands­ins sem veit­ir pólsk­um börn­um tal­þjálf­un fær ekki starfs­leyfi. Hef­ur hún kært ákvörð­un­ina til um­boðs­manns Al­þing­is. Ráð­herra boð­ar breyt­ing­ar í mála­flokkn­um.