Fréttamál

Plastbarkamálið

Greinar

Læknir og siðfræðingur segir að Landspítalinn og Háskólinn verði að rannsaka Macchiarini-málið
FréttirPlastbarkamálið

Lækn­ir og sið­fræð­ing­ur seg­ir að Land­spít­al­inn og Há­skól­inn verði að rann­saka Macchi­ar­ini-mál­ið

Ástríð­ur Stef­áns­dótt­ir seg­ir mik­il­vægt að Macchi­ar­ini-mál­ið verði rann­sak­að of­an í kjöl­inn af ís­lensk­um stofn­un­um. Hún seg­ir trúð­verð­ug­leika þeirra í húfi í þessu al­þjóð­lega hneykslis­máli.
Macchiarini notaði fólk sem tilraunadýr: Hvað vissu íslensku læknarnir og af hverju þögðu þeir?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillPlastbarkamálið

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Macchi­ar­ini not­aði fólk sem til­rauna­dýr: Hvað vissu ís­lensku lækn­arn­ir og af hverju þögðu þeir?

Mál ít­alska skurð­lækn­is­ins Paolo Macchi­arn­is á upp­tök sín á Ís­landi þar sem fyrsti sjúk­ling­ur­inn sem fékk plast­barka grædd­an í sig var send­ur frá Land­spít­al­an­um. Mál­ið er orð­ið að einu stærsta hneykslis­máli í rann­sókn­um og vís­ind­um í Sví­þjóð. Ís­lensku lækn­arn­ir, Tóm­as Guð­bjarts­son og Ósk­ar Ein­ars­son sem tóku þátt í rann­sókn­um og vinnu við fyrstu grein­ina sem birt­ist um mál­ið létu ekki vita af því að í grein­inni eru birt­ar mis­vís­andi stað­hæf­ing­ar um heilsu­far plast­barka­þeg­ans And­emariams Beyene.
Ólöglegt fyrir Sjúkratryggingar að borga plastbarkaaðgerðina: „Ekki króna af íslensku skattfé“
FréttirPlastbarkamálið

Ólög­legt fyr­ir Sjúkra­trygg­ing­ar að borga plast­barka­að­gerð­ina: „Ekki króna af ís­lensku skatt­fé“

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands og lækn­ir­inn Pau­lo Macchi­ar­ini áttu í sam­skipt­um um kost­un plats­barka­að­gerð­ar­inn­ar á And­emariam Beyene. Tóm­as Guð­bjarts­son sagði í tölvu­pósti að ís­lenska stofn­un­in hefði ákveð­ið að taka þátt í kostn­að­in­um eft­ir sam­ræð­ur við Karol­inska-sjúkra­hús­ið. Lækn­ir Sjúkra­trygg­inga seg­ir eng­an kostn­að hafa ver­ið greidd­an sem snerti til­rauna­með­ferð­ina. Óvissa um hvort æxl­ið í hálsi And­emariams var ill­kynja.
Tómas kannast ekki við staðhæfingar um að Andemariam hafi bara átt sex mánuði eftir ólifaða
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as kann­ast ekki við stað­hæf­ing­ar um að And­emariam hafi bara átt sex mán­uði eft­ir ólif­aða

Tóm­as Guð­bjarts­son lækn­ir kann­ast ekki við að Erít­r­eu­mað­ur, bú­sett­ur á Ís­landi, sem plast­barki var grædd­ur í, hafi ein­ung­is átt sex mán­uði eft­ir ólif­aða, eins og ít­alsk­ur skurð­lækn­ir held­ur fram. Plast­barka­að­gerð­ir ít­alska lækn­is­ins eru orðn­ar að hneykslis­máli sem Tóm­as flækt­ist inn í.