Aðili

Pia Kjærsgaard

Greinar

Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Al­þingi greiddi 22 millj­ón­ir fyr­ir að lýsa upp há­tíð­ar­fund­inn

„Var haft í huga að upp­taka af fund­in­um myndi varð­veit­ast til fram­tíð­ar sem heim­ild um sögu þjóð­ar­inn­ar.“
Góða fólkið og vonda fólkið
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Góða fólk­ið og vonda fólk­ið

Fyr­ir nokkr­um ár­um hefði eng­inn séð fyr­ir sér presta í gleði­göngu og fyr­ir kosn­ing­ar hefði eng­inn séð fyr­ir sér að VG myndu tala fyr­ir stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Líkir Piu Kjærsgaard við Dalai Lama
FréttirFlóttamenn

Lík­ir Piu Kjærs­ga­ard við Dalai Lama

Björn Bjarna­son, fyrr­ver­andi ráð­herra, seg­ir skoð­an­ir Piu Kjærs­ga­ard í út­lend­inga­mál­um vera „við­ur­kennd­ur hluti meg­in­sjón­ar­miða í evr­ópsk­um stjórn­mál­um“. Mót­mæli Pírata séu svip­uð og þeg­ar kín­versk­ir náms­menn mót­mæltu komu Dalai Lama.
Steingrímur J. skriplar á skötu
Einar Brynjólfsson
Pistill

Einar Brynjólfsson

Stein­grím­ur J. skripl­ar á skötu

Ein­ar Brynj­ólfs­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Pírata og nefnd­ar­mað­ur í nefnd um ful­veldisaf­mæli Ís­lands, seg­ir for­seta Al­þing­is hafa far­ið ræki­lega út fyr­ir verksvið sitt með af­sök­un­ar­beiðni til Piu Kjærs­ga­ard.
Það sem Þórhildur Sunna ætlaði að segja á hátíðarfundi Alþingis
MyndbandRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Það sem Þór­hild­ur Sunna ætl­aði að segja á há­tíð­ar­fundi Al­þing­is

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir og aðr­ir þing­menn Pírata ákváðu að snið­ganga af­mæl­is­há­tíð full­veld­is­ins vegna Piu Kjærs­ga­ard, þing­for­seta Dana. Hún hætti við að flytja ræðu um þá ógn sem heims­byggð­inni staf­ar af ras­isma, þjóð­rembu og ein­angr­un­ar­hyggju.
Elísabet skilar fálkaorðunni: „Ég get ekki verið í riddaraklúbbi með kynþáttahatara“
Fréttir

Elísa­bet skil­ar fálka­orð­unni: „Ég get ekki ver­ið í ridd­ara­klúbbi með kyn­þátta­hat­ara“

Kvik­mynda­gerð­ar­kona hyggst skila fálka­orðu sinni til að mót­mæla því að Pia Kjærs­ga­ard, for­seti danska þings­ins, fékk stór­ridd­ara­kross í fyrra. „Trú­lega hættu­leg­asti og mest sjarmer­andi kyn­þátta­hat­ari nor­rænna stjórn­mála“ seg­ir hún í bréfi til for­seta.
Pia segir Pírata illa upp alda og ummæli þingmanna fáránleg og til skammar
Fréttir

Pia seg­ir Pírata illa upp alda og um­mæli þing­manna fá­rán­leg og til skamm­ar

Pia Kjærs­ga­ard, for­seti danska þings­ins, seg­ir Pírata vera illa upp alda í sam­tali við TV 2 í Dan­mörku. Þá seg­ir hún um­mæli þing­manna á borð við Helgu Völu Helga­dótt­ur vera fá­rán­leg og til skamm­ar.
Þegjandi samþykki þingmanna fyrir hátíðarræðu Piu Kjærsgaard
Fréttir

Þegj­andi sam­þykki þing­manna fyr­ir há­tíð­ar­ræðu Piu Kjærs­ga­ard

Bregða þurfti út af þingsköp­um til þess að heim­ila Piu Kjærs­ga­ard að halda há­tíð­ar­ræðu á þing­fundi Al­þing­is á Þing­völl­um í dag. Eng­inn þing­manna gerði at­huga­semd við af­brigð­in frá þingsköp­um en í dag hafa Pírat­ar til­kynnt að þeir muni ekki taka þátt í há­tíð­ar­þing­fund­in­um.
Þingforseti sem hamast gegn innflytjendum og fjölmenningu heldur hátíðarræðu á Þingvallafundi
Fréttir

Þing­for­seti sem ham­ast gegn inn­flytj­end­um og fjöl­menn­ingu held­ur há­tíð­ar­ræðu á Þing­valla­fundi

Pia Kjærs­ga­ard, for­seti danska þings­ins og fyrr­ver­andi leið­togi Danska þjóð­ar­flokks­ins, held­ur há­tíð­ar­ræðu á Þing­valla­fund­in­um á morg­un.
„Rasisti ársins“ orðinn forseti þingsins í Danmörku
Fréttir

„Ras­isti árs­ins“ orð­inn for­seti þings­ins í Dan­mörku

Hin um­deilda Pia Kjærs­ga­ard tók við embætti for­seta danska þings­ins í dag. Rík­is­stjórn­in boð­ar hert­ar að­gerð­ir í inn­flytj­enda­mál­um.