Grínast með gengisfellingu afsökunarbeiðninnar
Í uppistandssýningunni VHS biðst forláts leika þremenningarnir sér með athöfnina að baki þess að biðjast afsökunar. Þeir ræða við Stundina um grín og völd og nýlega afsökunarbeiðni Péturs Jóhanns.
Úttekt
1553.207
Rasískt kynferðisofbeldi gegn konum af asískum uppruna
Stundin ræddi við fjórar íslenskar konur af asískum uppruna, Díönu Katrínu Þorsteinsdóttur, Donnu Cruz, Önnu Jia og Dýrfinnu Benitu, sem eiga það sameiginlegt að hafa lent í rasísku kynferðisofbeldi og kynferðislegum rasisma frá því þær voru á grunnskólaaldri. Þær segja þolinmæðina að þrotum komna og vilja skila skömminni þar sem hún á heima.
Fréttir
1671.058
Rasískt kynferðisofbeldi spretti upp úr staðalmyndum
Díana Katrín Þorsteinsdóttir lýsir reynslu sinni sem markast af rasísku kynferðisofbeldi og staðalmyndinni um asísku vændiskonuna. Hún telur Pétur Jóhann Sigfússon grínista, sem baðst nýlega afsökunar á því að hafa leikið asíska vændiskonu í myndbandi, eiga stóran þátt í að móta rasisma gegn asísku fólki á Íslandi.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.