Aðili

Pétur Gunnlaugsson

Greinar

Segir góða fólkið þurfa að óttast um líf sitt
Fréttir

Seg­ir góða fólk­ið þurfa að ótt­ast um líf sitt

Við­ar Þor­steins­son, fram­kvæmda­stjóri Efl­ing­ar, seg­ir ástæðu fyr­ir venju­legt fólk að ótt­ast þeg­ar Hall­ur Halls­son og Pét­ur Gunn­laugs­son séu farn­ir að lýsa yf­ir áhyggj­um af því að góða fólk­ið vilji þá feiga.
„Þvílíkt ógeð!“ - Hatursorðræða eða tjáningarfrelsi?
FréttirHatursorðræða fyrir héraðsdóm

„Því­líkt ógeð!“ - Hat­ursorð­ræða eða tján­ing­ar­frelsi?

Átta manns eru ákærð­ir fyr­ir orð­ræðu sína gegn sam­kyn­hneigð­um í um­ræðu um hinseg­in fræðslu skóla­barna. Þeir bera við tján­ing­ar­frelsi. Stund­in gerði til­raun til að ræða við þá.
Stjórnendum Útvarps Sögu boðið til Jórdaníu
Fréttir

Stjórn­end­um Út­varps Sögu boð­ið til Jórdan­íu

Arn­þrúði Karls­dótt­ur og Pétri Gunn­laugs­syni hef­ur ver­ið boð­ið í ferð til Jórdan­íu, í von um að þau kynn­ist ar­ab­ískri menn­ingu sem leiði til upp­lýst­ari um­ræðu á Út­varpi Sögu
Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista
Fréttir

Arn­þrúð­ur kall­ar þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa og gamla dóp­ista

Hinn um­deildi mið­ill Út­varp Saga hef­ur reglu­lega ver­ið í fjöl­miðl­um að und­an­förnu vegna þess sem fjöl­marg­ir kalla hat­ursum­ræðu og ras­isma. Í gær gagn­rýndi leik­ar­inn Stefán Karl Stef­áns­son eig­anda út­varp­stöðv­ar­inn­ar, Arn­þrúði Karls­dótt­ur vegna um­mæla henn­ar og eft­ir­hermu um Ind­verja. Í dag kall­ar út­varps­stýr­an þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa sem hafa eyðilagt líf sitt vegna neyslu fíkni­efna.
Tilkynnir hatursræðu á Útvarpi Sögu til lögreglu
Fréttir

Til­kynn­ir hat­urs­ræðu á Út­varpi Sögu til lög­reglu

Kona sak­ar hæl­is­leit­end­ur um að hafa nauðg­að dreng í sund­laug­inni á Kjal­ar­nesi í inn­hringi­tíma Út­varps Sögu. Lög­regla kann­ast ekki við mál­ið. Kenn­ari og blogg­ari hyggst senda lög­reglu form­legt er­indi vegna hat­urs­ræðu á út­varps­stöð­inni. Lög­reglu­kona, sem rann­sak­ar hat­urs­glæpi, fékk senda morð­hót­un vegna starfa sinna.