Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir ástæðu fyrir venjulegt fólk að óttast þegar Hallur Hallsson og Pétur Gunnlaugsson séu farnir að lýsa yfir áhyggjum af því að góða fólkið vilji þá feiga.
FréttirHatursorðræða fyrir héraðsdóm
„Þvílíkt ógeð!“ - Hatursorðræða eða tjáningarfrelsi?
Átta manns eru ákærðir fyrir orðræðu sína gegn samkynhneigðum í umræðu um hinsegin fræðslu skólabarna. Þeir bera við tjáningarfrelsi. Stundin gerði tilraun til að ræða við þá.
Fréttir
Stjórnendum Útvarps Sögu boðið til Jórdaníu
Arnþrúði Karlsdóttur og Pétri Gunnlaugssyni hefur verið boðið í ferð til Jórdaníu, í von um að þau kynnist arabískri menningu sem leiði til upplýstari umræðu á Útvarpi Sögu
Fréttir
Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista
Hinn umdeildi miðill Útvarp Saga hefur reglulega verið í fjölmiðlum að undanförnu vegna þess sem fjölmargir kalla hatursumræðu og rasisma. Í gær gagnrýndi leikarinn Stefán Karl Stefánsson eiganda útvarpstöðvarinnar, Arnþrúði Karlsdóttur vegna ummæla hennar og eftirhermu um Indverja. Í dag kallar útvarpsstýran þá sem gagnrýna hana sýruhausa sem hafa eyðilagt líf sitt vegna neyslu fíkniefna.
Fréttir
Tilkynnir hatursræðu á Útvarpi Sögu til lögreglu
Kona sakar hælisleitendur um að hafa nauðgað dreng í sundlauginni á Kjalarnesi í innhringitíma Útvarps Sögu. Lögregla kannast ekki við málið. Kennari og bloggari hyggst senda lögreglu formlegt erindi vegna hatursræðu á útvarpsstöðinni. Lögreglukona, sem rannsakar hatursglæpi, fékk senda morðhótun vegna starfa sinna.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.