Persónuvernd ekki með í ráðum við þróun Ferðagjafar-apps
FréttirPersónuverndarmál

Per­sónu­vernd ekki með í ráð­um við þró­un Ferða­gjaf­ar-apps

Ferða­gjaf­ar-app­ið ósk­ar eft­ir að­gangi að mynda­vél, hljóð­nema og daga­tali not­enda. Ráðu­neyt­ið greið­ir 12 til 15 millj­ón­ir fyr­ir app­ið.
Stóru leigufélögin fara gegn lögum um persónuvernd með kröfu til umsækjenda
Fréttir

Stóru leigu­fé­lög­in fara gegn lög­um um per­sónu­vernd með kröfu til um­sækj­enda

Heima­vell­ir og Al­menna leigu­fé­lag­ið gera kröfu til um­sækj­enda að þeir skili inn saka­vott­orði. Skil­yrð­ið stenst ekki per­sónu­vernd­ar­lög eins og fram hef­ur kom­ið í áliti Per­sónu­vernd­ar.
Stafræna alræðisríkið Kína handan við hornið
FréttirPersónuverndarmál

Sta­f­ræna al­ræð­is­rík­ið Kína hand­an við horn­ið

Kín­verski komm­ún­ista­flokk­ur­inn vinn­ur nú að því að byggja upp gagna­grunn sem geym­ir upp­lýs­ing­ar um net­hegð­un allra Kín­verja. Mark­mið­ið er að gef­in verði stig fyr­ir það sem flokk­ur­inn álít­ur já­kvæða hegð­un en refsistig fyr­ir hitt sem tal­ið er vera nei­kvætt. Yf­ir­völd stefna á að kerf­ið verði til­bú­ið ár­ið 2020.
Krefst 35 milljóna vegna leka læknis úr sjúkraskrá
FréttirPersónuverndarmál

Krefst 35 millj­óna vegna leka lækn­is úr sjúkra­skrá

Páll Sverris­son hef­ur stefnt heil­brigð­is­ráð­herra. Magnús Kol­beins­son lækn­ir fór inn á sjúkra­skrá hans og sendi Siðanefnd lækna sem op­in­ber­aði þær. Þol­andi flutti af heima­slóð­um vegna máls­ins.
Röskva og Vaka fá á baukinn hjá Persónuvernd
FréttirPersónuverndarmál

Röskva og Vaka fá á bauk­inn hjá Per­sónu­vernd

Fylk­ing­arn­ar fylgdu ekki per­sónu­vernd­ar­lög­um við út­hring­ing­ar. „Á hverju ári hringja stúd­enta­hreyf­ing­ar eða senda sms í síma­núm­er stúd­enta við Há­skóla ís­lands til að hvetja þá til að kjósa,“ seg­ir nemi sem kvart­aði und­an ónæð­inu í að­drag­anda kosn­inga 2014.