Persónuvernd ekki með í ráðum við þróun Ferðagjafar-apps
Ferðagjafar-appið óskar eftir aðgangi að myndavél, hljóðnema og dagatali notenda. Ráðuneytið greiðir 12 til 15 milljónir fyrir appið.
Fréttir
Stóru leigufélögin fara gegn lögum um persónuvernd með kröfu til umsækjenda
Heimavellir og Almenna leigufélagið gera kröfu til umsækjenda að þeir skili inn sakavottorði. Skilyrðið stenst ekki persónuverndarlög eins og fram hefur komið í áliti Persónuverndar.
FréttirPersónuverndarmál
Stafræna alræðisríkið Kína handan við hornið
Kínverski kommúnistaflokkurinn vinnur nú að því að byggja upp gagnagrunn sem geymir upplýsingar um nethegðun allra Kínverja. Markmiðið er að gefin verði stig fyrir það sem flokkurinn álítur jákvæða hegðun en refsistig fyrir hitt sem talið er vera neikvætt. Yfirvöld stefna á að kerfið verði tilbúið árið 2020.
FréttirPersónuverndarmál
Krefst 35 milljóna vegna leka læknis úr sjúkraskrá
Páll Sverrisson hefur stefnt heilbrigðisráðherra. Magnús Kolbeinsson læknir fór inn á sjúkraskrá hans og sendi Siðanefnd lækna sem opinberaði þær. Þolandi flutti af heimaslóðum vegna málsins.
FréttirPersónuverndarmál
Röskva og Vaka fá á baukinn hjá Persónuvernd
Fylkingarnar fylgdu ekki persónuverndarlögum við úthringingar. „Á hverju ári hringja stúdentahreyfingar eða senda sms í símanúmer stúdenta við Háskóla íslands til að hvetja þá til að kjósa,“ segir nemi sem kvartaði undan ónæðinu í aðdraganda kosninga 2014.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.