Fjármálafyrirtæki huguðu ekki að persónuvernd barna
Fréttir

Fjár­mála­fyr­ir­tæki hug­uðu ekki að per­sónu­vernd barna

Per­sónu­vernd ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við að Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja hafi ekki mætt kröf­um per­sónu­vernd­ar vegna spurn­inga­keppn­inn­ar sem grunn­skóla­börn taka þátt í.
Skora á Persónuvernd að hefja rannsókn á Útlendingastofnun
Fréttir

Skora á Per­sónu­vernd að hefja rann­sókn á Út­lend­inga­stofn­un

Hjálp­ar­sam­tök­in Solar­is hafa sent áskor­un til Um­boðs­manns Al­þing­is, Um­boðs­manns barna og Per­sónu­vernd­ar um að taka miðl­un Út­lend­inga­stofn­un­ar á per­sónu­upp­lýs­ing­um Khedr-fjöl­skyld­unn­ar til at­hug­un­ar.
Persónuvernd ekki með í ráðum við þróun Ferðagjafar-apps
FréttirPersónuverndarmál

Per­sónu­vernd ekki með í ráð­um við þró­un Ferða­gjaf­ar-apps

Ferða­gjaf­ar-app­ið ósk­ar eft­ir að­gangi að mynda­vél, hljóð­nema og daga­tali not­enda. Ráðu­neyt­ið greið­ir 12 til 15 millj­ón­ir fyr­ir app­ið.
Gera alvarlega athugasemd við starfsleyfi Creditinfo
Fréttir

Gera al­var­lega at­huga­semd við starfs­leyfi Cred­it­in­fo

Neyt­enda­sam­tök­in og ASÍ vilja að starfs­leyfi Cred­it­in­fo verði end­ur­skoð­að með til­liti til al­manna­hags­muna. Ábyrgð Cred­it­in­fo við inn­heimtu smá­lána er sögð mik­il.
Braut Persónuvernd á fólki?
Gísli Pálsson
AðsentCovid-19

Gísli Pálsson

Braut Per­sónu­vernd á fólki?

Fram­ganga Per­sónu­vernd­ar í tengsl­um við af­greiðslu er­inda Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar um skimun og grein­ingu á kór­óna­veirunni vek­ur spurn­ing­ar um hvort stofn­un­in sé starfi sínu vax­in.
Verslunarstjóri benti á myndavélanjósnir Icewear og missti vinnuna
Fréttir

Versl­un­ar­stjóri benti á mynda­vél­anjósn­ir Icewe­ar og missti vinn­una

Versl­un­ar­stjóri Icewe­ar í Þing­holts­stræti benti yf­ir­mönn­um sín­um á að þeim væri óheim­ilt að fylgj­ast með starfs­mönn­um í gegn­um mynda­vél­ar. Hann var rek­inn strax í kjöl­far­ið án þess að fá ástæðu gefna upp. Tölvu­póst­ar og skila­boð rekstr­ar­stjóra stað­festa eft­ir­lit­ið.
Húsfélag braut lög þegar eftirlitsmyndavélum var fjölgað
Fréttir

Hús­fé­lag braut lög þeg­ar eft­ir­lits­mynda­vél­um var fjölg­að

„Eins og ég segi eru mynda­vél­ar nú við garð og alla inn­ganga“.
Persónuvernd skoðar vöktun 365 á IP-tölum
Fréttir

Per­sónu­vernd skoð­ar vökt­un 365 á IP-töl­um

Fjöl­miðla- og fjar­skipta­fyr­ir­tæk­ið 365 seg­ir að sér­hæfð fyr­ir­tæki komi til með að fylgj­ast með IP-töl­um net­not­enda sem hlaða ís­lensku sjón­varps­efni inn á ólög­leg­ar síð­ur.
Röskva og Vaka fá á baukinn hjá Persónuvernd
FréttirPersónuverndarmál

Röskva og Vaka fá á bauk­inn hjá Per­sónu­vernd

Fylk­ing­arn­ar fylgdu ekki per­sónu­vernd­ar­lög­um við út­hring­ing­ar. „Á hverju ári hringja stúd­enta­hreyf­ing­ar eða senda sms í síma­núm­er stúd­enta við Há­skóla ís­lands til að hvetja þá til að kjósa,“ seg­ir nemi sem kvart­aði und­an ónæð­inu í að­drag­anda kosn­inga 2014.
„Hennar staðfesta brot miklu alvarlegra en meint brot míns skjólstæðings”
FréttirLÖKE-málið

„Henn­ar stað­festa brot miklu al­var­legra en meint brot míns skjól­stæð­ings”

Lög­mað­ur ber LÖKE-mál­ið sam­an við per­sónu­vernd­ar­brot lög­reglu í leka­mál­inu
„Þakklát fyrir það traust sem ráðherrann sýnir mér“
Fréttir

„Þakk­lát fyr­ir það traust sem ráð­herr­ann sýn­ir mér“

Sig­ríð­ur Björk veit­ir Morg­un­blað­inu við­tal. „Ekki hvarfl­að að mér að segja af mér embætti“. Hef­ur enn ekki svar­að spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar.
Geir Jón svarar fyrir sig: „Þá eru allar lögregluskýrslur væntanlegar ólöglegar“
FréttirBúsáhaldaskýrslan

Geir Jón svar­ar fyr­ir sig: „Þá eru all­ar lög­reglu­skýrsl­ur vænt­an­leg­ar ólög­leg­ar“

Seg­ir vinnu­brögð­in vana­leg inn­an lög­regl­unn­ar. Birt­ing per­sónu­upp­lýs­inga hafi brot­ið gegn regl­um