Eign lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka rýrnar enn
Fréttir

Eign líf­eyr­is­sjóð­anna í kís­il­ver­inu á Bakka rýrn­ar enn

Fé­lag í eigu líf­eyr­is­sjóð­anna og Ís­lands­banka færði nið­ur eign sína í kís­il­veri PCC á Bakka um 11,6 millj­arða. For­gangs­hluta­fé þess í ver­inu er met­ið á 0 krón­ur og virði skulda­bréfs lækk­aði um þriðj­ung. Kís­il­ver­ið hef­ur haf­ið störf aft­ur, en veru­leg­ur vafi rík­ir gangi áætlan­ir ekki eft­ir.
Hafa endurheimt fjórðung af kostnaði við tengingu Bakka
Fréttir

Hafa end­ur­heimt fjórð­ung af kostn­aði við teng­ingu Bakka

Kostn­að­ur við teng­ingu kís­il­vers PCC á Bakka við raf­orku­kerf­ið nam 2 millj­örð­um króna. Kís­il­ver­inu hef­ur ver­ið lok­að tíma­bund­ið og hluta­bréf líf­eyr­is­sjóða í því verð­laus. Landsnet seg­ir að hækk­an­ir gjald­skrár vegna fram­kvæmd­ar­inn­ar hafi ver­ið „inn­an marka“.
Hlutur lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka einskis virði
FréttirCovid-19

Hlut­ur líf­eyr­is­sjóð­anna í kís­il­ver­inu á Bakka einskis virði

Líf­eyr­is­sjóð­ir töp­uðu 7,3 millj­örð­um á kís­il­veri PCC á Bakka í fyrra. Lok­un vers­ins og hópupp­sögn 80 starfs­manna var hins veg­ar rak­in til COVID-19 far­ald­urs­ins. Formað­ur Fram­sýn­ar seg­ist von­góð­ur um að ver­ið taki til starfa á ný, enda lok­un­in mik­ið högg fyr­ir svæð­ið.
Stóriðjan sem Vinstri græn studdu þarf meira fé
Fréttir

Stór­iðj­an sem Vinstri græn studdu þarf meira fé

Kís­il­ver PCC á Bakka er kom­ið í full af­köst eft­ir byrj­unar­örð­ug­leika. Verði verk­smiðj­an stækk­uð eins og leyfi er fyr­ir mun hún losa meira af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um en ál­ver­ið í Straums­vík. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fyrr­ver­andi formað­ur Vinstri grænna, rak mál­ið á Al­þingi.
Ívilnanir vegna Bakka í Norðurþingi nema milljörðum
Fréttir

Íviln­an­ir vegna Bakka í Norð­ur­þingi nema millj­örð­um

Fram kem­ur í nýbirtu fjár­laga­frum­varpi að kostn­að­ur rík­is­ins vegna iðn­að­ar­svæð­is­ins á Bakka í Norð­ur­þingi nem­ur millj­örð­um. Um er að ræða millj­arða kostn­að vegna vega­fram­kvæmda sem og styrkja vegna lóða­fram­kvæmda.