Aðili

Pawel Bartoszek

Greinar

Treysta Bjarna til að gegna embætti forsætisráðherra þrátt fyrir „ámælisverð“ vinnubrögð
Fréttir

Treysta Bjarna til að gegna embætti for­sæt­is­ráð­herra þrátt fyr­ir „ámæl­is­verð“ vinnu­brögð

Pawel Bartoszek er óánægð­ur með með­höndl­un Bjarna Bene­dikts­son­ar á skýrslu um af­l­and­seign­ir og finnst óá­sætt­an­legt að hann hafi greint rangt frá röð at­burða. Jón Stein­dór tel­ur að rík­is­stjórn und­ir for­sæti Bjarna geti auk­ið traust og til­trú al­menn­ings á ís­lensk­um stjórn­mál­um.
Bjarni Benediktsson fær að „njóta vafans“
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Bjarni Bene­dikts­son fær að „njóta vaf­ans“

Eft­ir „ólíð­andi“ skýrslu­mál fær Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, að „njóta vaf­ans“, að sögn Pawels Bartoszeks, þing­manns Við­reisn­ar. Bjarni verð­ur því for­sæt­is­ráð­herra í skugga þess að hann ákvað að koma í veg fyr­ir birt­ingu skýrslu um um­fang af­l­and­seigna Ís­lend­inga, sem er áfell­is­dóm­ur yf­ir stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu