Pawel Bartoszek
Aðili
Bjarni Benediktsson fær að „njóta vafans“

Bjarni Benediktsson fær að „njóta vafans“

·

Eftir „ólíðandi“ skýrslumál fær Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, að „njóta vafans“, að sögn Pawels Bartoszeks, þingmanns Viðreisnar. Bjarni verður því forsætisráðherra í skugga þess að hann ákvað að koma í veg fyrir birtingu skýrslu um umfang aflandseigna Íslendinga, sem er áfellisdómur yfir stefnu Sjálfstæðisflokksins.

Pawel Bartoszek: „Skattar eru ofbeldi“

Pawel Bartoszek: „Skattar eru ofbeldi“

·

Nýr þingmaður Viðreisnar, Pawel Bartoszek, heldur því fram að skattar séu ofbeldi. Þá segir hann hækkanir á þingfarakaupi of háar.