Pawel Bartoszek
Aðili
Pawel: Útganga Breta úr ESB ekki tækifæri heldur vandræði

Pawel: Útganga Breta úr ESB ekki tækifæri heldur vandræði

Þingmaður Viðreisnar lítur Brexit allt öðrum augum en utanríkisráðherra ríkisstjórnarinnar.

Treysta Bjarna til að gegna embætti forsætisráðherra þrátt fyrir „ámælisverð“ vinnubrögð

Treysta Bjarna til að gegna embætti forsætisráðherra þrátt fyrir „ámælisverð“ vinnubrögð

Pawel Bartoszek er óánægður með meðhöndlun Bjarna Benediktssonar á skýrslu um aflandseignir og finnst óásættanlegt að hann hafi greint rangt frá röð atburða. Jón Steindór telur að ríkisstjórn undir forsæti Bjarna geti aukið traust og tiltrú almennings á íslenskum stjórnmálum.

Bjarni Benediktsson fær að „njóta vafans“

Bjarni Benediktsson fær að „njóta vafans“

Eftir „ólíðandi“ skýrslumál fær Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, að „njóta vafans“, að sögn Pawels Bartoszeks, þingmanns Viðreisnar. Bjarni verður því forsætisráðherra í skugga þess að hann ákvað að koma í veg fyrir birtingu skýrslu um umfang aflandseigna Íslendinga, sem er áfellisdómur yfir stefnu Sjálfstæðisflokksins.

Pawel Bartoszek: „Skattar eru ofbeldi“

Pawel Bartoszek: „Skattar eru ofbeldi“

Nýr þingmaður Viðreisnar, Pawel Bartoszek, heldur því fram að skattar séu ofbeldi. Þá segir hann hækkanir á þingfarakaupi of háar.