Lokun Laugavegar fyrir bílaumferð hefur ekki haft neikvæð áhrif
Fréttir

Lok­un Lauga­veg­ar fyr­ir bílaum­ferð hef­ur ekki haft nei­kvæð áhrif

Hlut­falls­lega fleiri at­vinnu­rými standa auð á þeim hluta Lauga­veg­ar sem op­in er fyr­ir bílaum­ferð en þeim hluta sem er göngu­gata. Pawel Bartoszek, borg­ar­full­trúi Við­reisn­ar, vill gera Lauga­veg­inn all­an að var­an­legri göngu­götu.
Hagsmunareglur kynntar borgarfulltrúum en bíða enn afgreiðslu
Fréttir

Hags­mun­a­r­egl­ur kynnt­ar borg­ar­full­trú­um en bíða enn af­greiðslu

Nýj­um regl­um um fjár­hags­lega hags­muni borg­ar­full­trúa hef­ur ekki ver­ið vís­að til af­greiðslu borg­ar­stjórn­ar. Mál­ið hef­ur ver­ið mik­ið til um­ræðu vegna af­skrifta Sam­herja á stór­um hluta láns til Ey­þórs Arn­alds vegna kaupa á hlut í Morg­un­blað­inu.
Fáar stelpur stunda íþróttir í Efra-Breiðholti
Fréttir

Fá­ar stelp­ur stunda íþrótt­ir í Efra-Breið­holti

Lít­il þátt­taka er í skipu­lögðu íþrótt­a­starfi í póst­núm­eri 111. Að­eins rétt rúm­lega 11 pró­sent kvenna bú­settra í hverf­inu taka þátt. Erf­ið­leik­ar við að ná til inn­flytj­enda og efna­hags­leg staða lík­leg­ir áhrifa­þætt­ir.
Fékk styrk fyrir hátíð sem fór ekki fram
Fréttir

Fékk styrk fyr­ir há­tíð sem fór ekki fram

Reykja­vík Fashi­on Festi­val fékk styrk frá Reykja­vík­ur upp á eina millj­ón króna, en há­tíð­in fór ekki fram. Til stóð að styrk­ur­inn mundi hækka í ár. Kolfinna Von Arn­ar­dótt­ir seg­ir há­tíð­ir tveggja ára verða sam­ein­að­ar.
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Dag­ur áfram borg­ar­stjóri í nýj­um meiri­hluta

Full­trú­ar Við­reisn­ar verða formað­ur borg­ar­ráðs og for­seti borg­ar­stjórn­ar. Nýr meiri­hluti Sam­fylk­ing­ar, Við­reisn­ar, Vinstri grænna og Pírata var kynnt­ur við Breið­holts­laug í dag. Líf Magneu­dótt­ir, odd­viti Vinstri grænna, raul­aði „Im­per­ial March“, stef Darth Vader úr Star Wars mynd­un­um og upp­skar mik­inn hlát­ur við­staddra.
Viðreisn vill semja sérstaklega við kennara í Reykjavík og hækka laun þeirra
Fréttir

Við­reisn vill semja sér­stak­lega við kenn­ara í Reykja­vík og hækka laun þeirra

Kynntu kosn­inga­áhersl­ur sín­ar fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í dag. Hafna fjár­fest­inga­stefnu nú­ver­andi meiri­hluta. Vilja lengja opn­un­ar­tíma skemmti­staða og lækka fast­eigna­skatta á at­vinnu­hús­næði.
Hleðslustöðvar í bílastæðahúsum kosta ekki núll krónur
Pawel Bartoszek
AðsentSveitarstjórnarkosningar 2018

Pawel Bartoszek

Hleðslu­stöðv­ar í bíla­stæða­hús­um kosta ekki núll krón­ur

Pawel Bartoszek svar­ar grein Gunn­ars Jörgens Viggós­son­ar.
Rörsýn Pawels
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Rör­sýn Pawels

Gunn­ar Jörgen Viggós­son rýn­ir í gagn­rýni Pawels Bartoszek á fjár­hags­áætl­un Reykja­vík­ur­borg­ar.
Óheiðarlega fólkið
Gunnar Jörgen Viggósson
PistillStjórnmálaflokkar

Gunnar Jörgen Viggósson

Óheið­ar­lega fólk­ið

Gunn­ar Jörgen Viggós­son svar­ar ósönn­um skrif­um Pawels Bartoszek og seg­ir frá við­leitni sinni til að fá þau leið­rétt.
Treystir ekki þinginu til lengri umfjöllunar um dómaramál – óttast „þrýsting“ frá umsækjendum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Treyst­ir ekki þing­inu til lengri um­fjöll­un­ar um dóm­ara­mál – ótt­ast „þrýst­ing“ frá um­sækj­end­um

Pawel Bartoszek, þing­mað­ur Við­reisn­ar hef­ur áhyggj­ur af að „það komi þrýst­ing­ur á þing­menn, hugs­an­lega frá fólki sem hef­ur sótt um þess­ar stöð­ur eða mönn­um þeim tengd­um til að hafna list­an­um í því skyni að búa til ein­hvern ann­an lista.“ Hann er mót­fall­inn því að af­greiðslu máls­ins verði frest­að.
Stjórnarliðar gagnrýna Mikael Torfason vegna ummæla hans um fátækt á Íslandi
FréttirACD-ríkisstjórnin

Stjórn­ar­lið­ar gagn­rýna Mika­el Torfa­son vegna um­mæla hans um fá­tækt á Ís­landi

„Ég held að hægt er að segja að minnsta kosti í gær sáum við rit­höf­und segja hluti ein­hliða.“
Leggja til að innflytjendur frá EFTA- og ESB-ríkjum fái strax kosningarétt til sveitarstjórna
Fréttir

Leggja til að inn­flytj­end­ur frá EFTA- og ESB-ríkj­um fái strax kosn­inga­rétt til sveit­ar­stjórna

Þing­menn Við­reisn­ar vilja að kosn­inga­rétt­ur út­lend­inga til sveit­ar­stjórna á Ís­landi verði áþekk­ur því sem tíðk­ast á hinum Norð­ur­lönd­un­um.