Pawel Bartoszek
Aðili
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta

Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta

·

Fulltrúar Viðreisnar verða formaður borgarráðs og forseti borgarstjórnar. Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Vinstri grænna og Pírata var kynntur við Breiðholtslaug í dag. Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, raulaði „Imperial March“, stef Darth Vader úr Star Wars myndunum og uppskar mikinn hlátur viðstaddra.

Viðreisn vill semja sérstaklega við kennara í Reykjavík og hækka laun þeirra

Viðreisn vill semja sérstaklega við kennara í Reykjavík og hækka laun þeirra

·

Kynntu kosningaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningar í dag. Hafna fjárfestingastefnu núverandi meirihluta. Vilja lengja opnunartíma skemmtistaða og lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

Hleðslustöðvar í bílastæðahúsum kosta ekki núll krónur

Pawel Bartoszek

Hleðslustöðvar í bílastæðahúsum kosta ekki núll krónur

·

Pawel Bartoszek svarar grein Gunnars Jörgens Viggóssonar.

Rörsýn Pawels

Gunnar Jörgen Viggósson

Rörsýn Pawels

·

Gunnar Jörgen Viggósson rýnir í gagnrýni Pawels Bartoszek á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar.

Óheiðarlega fólkið

Gunnar Jörgen Viggósson

Óheiðarlega fólkið

·

Gunnar Jörgen Viggósson svarar ósönnum skrifum Pawels Bartoszek og segir frá viðleitni sinni til að fá þau leiðrétt.

Treystir ekki þinginu til lengri umfjöllunar um dómaramál – óttast „þrýsting“ frá umsækjendum

Treystir ekki þinginu til lengri umfjöllunar um dómaramál – óttast „þrýsting“ frá umsækjendum

·

Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar hefur áhyggjur af að „það komi þrýstingur á þingmenn, hugsanlega frá fólki sem hefur sótt um þessar stöður eða mönnum þeim tengdum til að hafna listanum í því skyni að búa til einhvern annan lista.“ Hann er mótfallinn því að afgreiðslu málsins verði frestað.

Stjórnarliðar gagnrýna Mikael Torfason vegna ummæla hans um fátækt á Íslandi

Stjórnarliðar gagnrýna Mikael Torfason vegna ummæla hans um fátækt á Íslandi

·

„Ég held að hægt er að segja að minnsta kosti í gær sáum við rithöfund segja hluti einhliða.“

Leggja til að innflytjendur frá EFTA- og ESB-ríkjum fái strax kosningarétt til sveitarstjórna

Leggja til að innflytjendur frá EFTA- og ESB-ríkjum fái strax kosningarétt til sveitarstjórna

·

Þingmenn Viðreisnar vilja að kosningaréttur útlendinga til sveitarstjórna á Íslandi verði áþekkur því sem tíðkast á hinum Norðurlöndunum.

Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda

Þingmenn Viðreisnar gagnrýna ummæli um „harðan stálhnefa“ til hælisleitenda

·

Enginn þingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir orðanotkun Óla Björns Kárasonar, sem vill mæta ákveðnum hælisleitendum með „hörðum stálhnefa“. Þingmenn Viðreisnar eru ósáttir við orðfærið og Björt framtíð kveðst ekki nota það.

Pawel: Útganga Breta úr ESB ekki tækifæri heldur vandræði

Pawel: Útganga Breta úr ESB ekki tækifæri heldur vandræði

·

Þingmaður Viðreisnar lítur Brexit allt öðrum augum en utanríkisráðherra ríkisstjórnarinnar.

Treysta Bjarna til að gegna embætti forsætisráðherra þrátt fyrir „ámælisverð“ vinnubrögð

Treysta Bjarna til að gegna embætti forsætisráðherra þrátt fyrir „ámælisverð“ vinnubrögð

·

Pawel Bartoszek er óánægður með meðhöndlun Bjarna Benediktssonar á skýrslu um aflandseignir og finnst óásættanlegt að hann hafi greint rangt frá röð atburða. Jón Steindór telur að ríkisstjórn undir forsæti Bjarna geti aukið traust og tiltrú almennings á íslenskum stjórnmálum.

Bjarni Benediktsson fær að „njóta vafans“

Bjarni Benediktsson fær að „njóta vafans“

·

Eftir „ólíðandi“ skýrslumál fær Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, að „njóta vafans“, að sögn Pawels Bartoszeks, þingmanns Viðreisnar. Bjarni verður því forsætisráðherra í skugga þess að hann ákvað að koma í veg fyrir birtingu skýrslu um umfang aflandseigna Íslendinga, sem er áfellisdómur yfir stefnu Sjálfstæðisflokksins.