Lokun Laugavegar fyrir bílaumferð hefur ekki haft neikvæð áhrif
Hlutfallslega fleiri atvinnurými standa auð á þeim hluta Laugavegar sem opin er fyrir bílaumferð en þeim hluta sem er göngugata. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, vill gera Laugaveginn allan að varanlegri göngugötu.
Fréttir
226
Hagsmunareglur kynntar borgarfulltrúum en bíða enn afgreiðslu
Nýjum reglum um fjárhagslega hagsmuni borgarfulltrúa hefur ekki verið vísað til afgreiðslu borgarstjórnar. Málið hefur verið mikið til umræðu vegna afskrifta Samherja á stórum hluta láns til Eyþórs Arnalds vegna kaupa á hlut í Morgunblaðinu.
Fréttir
230
Fáar stelpur stunda íþróttir í Efra-Breiðholti
Lítil þátttaka er í skipulögðu íþróttastarfi í póstnúmeri 111. Aðeins rétt rúmlega 11 prósent kvenna búsettra í hverfinu taka þátt. Erfiðleikar við að ná til innflytjenda og efnahagsleg staða líklegir áhrifaþættir.
Fréttir
Fékk styrk fyrir hátíð sem fór ekki fram
Reykjavík Fashion Festival fékk styrk frá Reykjavíkur upp á eina milljón króna, en hátíðin fór ekki fram. Til stóð að styrkurinn mundi hækka í ár. Kolfinna Von Arnardóttir segir hátíðir tveggja ára verða sameinaðar.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta
Fulltrúar Viðreisnar verða formaður borgarráðs og forseti borgarstjórnar. Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Vinstri grænna og Pírata var kynntur við Breiðholtslaug í dag. Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, raulaði „Imperial March“, stef Darth Vader úr Star Wars myndunum og uppskar mikinn hlátur viðstaddra.
Fréttir
Viðreisn vill semja sérstaklega við kennara í Reykjavík og hækka laun þeirra
Kynntu kosningaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningar í dag. Hafna fjárfestingastefnu núverandi meirihluta. Vilja lengja opnunartíma skemmtistaða og lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
AðsentSveitarstjórnarkosningar 2018
Pawel Bartoszek
Hleðslustöðvar í bílastæðahúsum kosta ekki núll krónur
Pawel Bartoszek svarar grein Gunnars Jörgens Viggóssonar.
Pistill
Gunnar Jörgen Viggósson
Rörsýn Pawels
Gunnar Jörgen Viggósson rýnir í gagnrýni Pawels Bartoszek á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar.
PistillStjórnmálaflokkar
Gunnar Jörgen Viggósson
Óheiðarlega fólkið
Gunnar Jörgen Viggósson svarar ósönnum skrifum Pawels Bartoszek og segir frá viðleitni sinni til að fá þau leiðrétt.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Treystir ekki þinginu til lengri umfjöllunar um dómaramál – óttast „þrýsting“ frá umsækjendum
Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar hefur áhyggjur af að „það komi þrýstingur á þingmenn, hugsanlega frá fólki sem hefur sótt um þessar stöður eða mönnum þeim tengdum til að hafna listanum í því skyni að búa til einhvern annan lista.“ Hann er mótfallinn því að afgreiðslu málsins verði frestað.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Stjórnarliðar gagnrýna Mikael Torfason vegna ummæla hans um fátækt á Íslandi
„Ég held að hægt er að segja að minnsta kosti í gær sáum við rithöfund segja hluti einhliða.“
Fréttir
Leggja til að innflytjendur frá EFTA- og ESB-ríkjum fái strax kosningarétt til sveitarstjórna
Þingmenn Viðreisnar vilja að kosningaréttur útlendinga til sveitarstjórna á Íslandi verði áþekkur því sem tíðkast á hinum Norðurlöndunum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.