Aðili

Páll Winkel

Greinar

Fangelsismálastjóri segir útgáfu ársskýrslna vera „peningasóun“
Fréttir

Fang­els­is­mála­stjóri seg­ir út­gáfu árs­skýrslna vera „pen­inga­sóun“

Töl­fræði um starf­semi stofn­un­ar­inn­ar síð­ustu fjög­ur ár ekki birt á heima­síðu fyrr en eft­ir fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Tæpt hálft ár tók að færa gögn inn á nýja heima­síðu. Hef­ur vald­ið vand­ræð­um á Al­þingi.
Barnaníðingur nýtur góðs af breytingu laga um rafrænt eftirlit
FréttirFangelsismál

Barn­aníð­ing­ur nýt­ur góðs af breyt­ingu laga um ra­f­rænt eft­ir­lit

Í apríl síð­ast­liðn­um var þeim Sig­urði Ein­ars­syni, Magnúsi Guð­munds­syni og Ólafi Ól­afs­syni sleppt út af Kvía­bryggju og á Vernd. Ástæða þess að þeir fengu frelsi fyrr en ella var laga­breyt­ing, sem þing­kona sagði sér­stak­lega smíð­uð ut­an um þessa fanga. Einn af þeim sem nú njóta góðs af þess­ari laga­breyt­ingu er barn­aníð­ing­ur­inn Sig­urð­ur Ingi Þórð­ar­son.
Fangar á Vernd geta flogið á milli landa án þess að brjóta lög
Fréttir

Fang­ar á Vernd geta flog­ið á milli landa án þess að brjóta lög

Eng­ar regl­ur eða lög eru í gildi um ferða­lög fanga sem fá að afplána á Vernd. Um helg­ar gætu því fjáð­ir fang­ar flog­ið með einka­þotu til London að morgni laug­ar­dags og flog­ið aft­ur heim til Ís­lands að kvöldi til, svo lengi sem þeir séu komn­ir inn á Vernd fyr­ir 21:00.
Óskað skýringa vegna ísbíltúrs Kaupþingsfanga úr fangelsinu
Fréttir

Ósk­að skýr­inga vegna ís­bíltúrs Kaupþings­fanga úr fang­els­inu

Ólaf­ur Ólafs­son og Sig­urð­ur Ein­ars­son, sem dæmd­ir voru í fjög­urra til fimm ára fang­elsi fyr­ir al­var­leg efna­hags­brot, fóru í sjoppu á Ól­afs­vík að kaupa sér ís með dýfu. Fang­els­is­mála­stjóri hef­ur ósk­að skýr­inga vegna máls­ins.
Magnús fær að flytja í einbýlishús á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Magnús fær að flytja í ein­býl­is­hús á Kvía­bryggju

Magnús Guð­munds­son, fyrr­ver­andi banka­stjóri Kaupþings í Lúx­em­borg, fær að flytja í ein­býl­is­hús­ið á Kvía­bryggju. Urg­ur er föng­um vegna meintr­ar sér­með­ferð­ar. Fyr­ir í hús­inu er Hreið­ar Már Sig­urðs­son.
Strokufangarnir dvöldu stutt á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Strokufang­arn­ir dvöldu stutt á Kvía­bryggju

Bú­ið er að hand­taka fang­ana sem struku frá Kvía­bryggju í gær­kvöldi. Ann­ar fang­anna hóf afplán­un fyr­ir viku síð­an, hinn fyr­ir tveim­ur vik­um.
Brú milli fangelsis og frelsis
ÚttektFangelsismál

Brú milli fang­els­is og frels­is

Vernd er eina áfanga­heim­il­ið sem er í boði fyr­ir fanga. Hús­næð­ið er löngu sprung­ið. Rík­is­end­ur­skoð­un hef­ur ít­rek­að bent á að fjölga þurfi úr­ræð­um ut­an fang­elsa. Fang­els­is­mála­stjóri ber við fjár­skorti. Stjórn­völd sögðu ósatt í svari til Pynd­inga­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­ins.
Barnaníðingar fá ekki hjálp til bata
ÚttektFangelsismál

Barn­aníð­ing­ar fá ekki hjálp til bata

Eng­in úr­ræði ut­an fang­elsa standa föng­um, sem brot­ið hafa kyn­ferð­is­lega gegn börn­um, til boða. Sál­fræð­ing­ur seg­ir sam­fé­lags­lega mik­il­vægt að hlúa að þess­um ein­stak­ling­um til að koma í veg fyr­ir fleiri brot. Enn er skor­ið nið­ur í mála­flokkn­um.
Kvennafangelsinu skellt í lás í kvöld
FréttirFangelsismál

Kvennafang­els­inu skellt í lás í kvöld

Kvennafang­els­inu í Kópa­vogi form­lega lok­að á morg­un. Að­staða, til að keyra fanga á milli fang­elsa til þess að fara í að­al­með­ferð, versn­ar.