Engin töf á nauðungarsölum þó fallið hafi verið frá lagaákvæði
FréttirCovid-19

Eng­in töf á nauð­ung­ar­söl­um þó fall­ið hafi ver­ið frá laga­ákvæði

Stjórn­ar­meiri­hlut­inn dró í land með að heim­ila nauð­ung­ar­söl­ur í gegn­um síma eða fjar­funda­bún­að. Heim­ild­in var tal­in óþörf og ekki hafa áhrif á fram­gang mála þar sem sýslu­menn hafi grip­ið til ráð­staf­ana til að bregð­ast við Covid-far­aldr­in­um.
Brynjar gekk út af fundi: „Ég nennti ekki að taka þátt í sjónarspili“
Fréttir

Brynj­ar gekk út af fundi: „Ég nennti ekki að taka þátt í sjón­arspili“

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, hafði ekki sam­ráð við aðra nefnd­ar­menn áð­ur en hún boð­aði ráð­herra á fund. Brynj­ar Ní­els­son seg­ir mál­ið „póli­tískt sjón­arspil“.
Segir borgarstjóra sýna kvenfyrirlitningu
Fréttir

Seg­ir borg­ar­stjóra sýna kven­fyr­ir­litn­ingu

Páll Magnús­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir mál­flutn­ing Dags B. Eggerts­son­ar borg­ar­stjóra í garð Hild­ar Björns­dótt­ur, borg­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks­ins, lít­ilmann­leg­an.
Útvarpsstjóra sveið framgangan gegn Geir: „Ég leið satt best að segja önn“
Fréttir

Út­varps­stjóra sveið fram­gang­an gegn Geir: „Ég leið satt best að segja önn“

Páll Magnús­son setti Lands­dóms­mál­ið og til­lögu um af­sök­un­ar­beiðni til Geirs H. Haar­de í sam­hengi við harð­ræði á vistheim­il­um og sann­girn­is­bæt­ur rík­is­ins til þo­lenda.
Sjálfstæðismenn sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn gerð skýrslu um flutninga á vopnum
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn sátu hjá eða greiddu at­kvæði gegn gerð skýrslu um flutn­inga á vopn­um

Þrír þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks greiddu at­kvæði gegn því að ut­an­rík­is­ráð­herra yrði gert að taka sam­an skýrslu um vopna­flutn­inga ís­lenskra flug­fé­laga. Aðr­ir sam­flokks­menn þeirra sátu hjá.
Óhugnanleg skilaboð Páls Magnússonar í Kastljósi
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Jóhann Páll Jóhannsson

Óhugn­an­leg skila­boð Páls Magnús­son­ar í Kast­ljósi

Stjórn­ar­þing­mað­ur boð­ar fleiri lög­brot og meiri valdníðslu.
Karlar að spara okkur pening
Jón Trausti Reynisson
PistillAkstursgjöld

Jón Trausti Reynisson

Karl­ar að spara okk­ur pen­ing

Þeir standa vakt­ina fyr­ir okk­ur og við­halda leynd gagn­vart okk­ur. Þeg­ar þeir keyra sjálf­ir fram úr hófi benda þeir á út­lend­ing­ana sem vanda­mál­ið.
Lofa að hækka frítekjumarkið sem þau lækkuðu sjálf
FréttirAlþingiskosningar 2017

Lofa að hækka frí­tekju­mark­ið sem þau lækk­uðu sjálf

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn ætl­ar að bæta kjör eldri borg­ara með því að hækka frí­tekju­mark­ið sem var lækk­að í stjórn­ar­tíð Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks, og með því að bæta heima­þjón­ust­una, sem er á ábyrgð sveit­ar­fé­laga en ekki rík­is­ins. Páll Magnús­son seg­ist hins veg­ar hafa átt við heima­hjúkr­un, sem sé al­mennt á veg­um rík­is­ins.
Fyrrverandi útvarpsstjóri gagnrýnir RÚV fyrir greiðslu miskabóta
Fréttir

Fyrr­ver­andi út­varps­stjóri gagn­rýn­ir RÚV fyr­ir greiðslu miska­bóta

Páll Magnús­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fyrr­ver­andi út­varps­stjóri, gagn­rýn­ir RÚV fyr­ir að greiða Guð­mundi Spar­tak­usi Óm­ars­syni miska­bæt­ur vegna frétta­flutn­ings. „Er RÚV að borga pen­inga til að þurfa ekki að biðj­ast af­sök­un­ar?“
Páll Magnússon: „Leyfum lögreglunni að vinna sín störf í faglegum friði“
FréttirVopnaburður lögreglu

Páll Magnús­son: „Leyf­um lög­regl­unni að vinna sín störf í fag­leg­um friði“

Páll Magnús­son gagn­rýn­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur fyr­ir að kalla eft­ir op­inni og gagn­særri um­ræðu um við­bún­að lög­reglu vegna hugs­an­legra hryðju­verka. Hann seg­ir gagn­sæi gagn­ast eng­um bet­ur en hugs­an­leg­um hryðju­verka­mönn­um.
Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Páll vill sýna United Silicon skiln­ing: „Það get­ur kvikn­að í hverju sem er“

Páll Magnús­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins í suð­ur­kjör­dæmi, tel­ur við­brögð Bjart­ar Ólafs­dótt­ur um­hverf­is­ráð­herra við brun­an­um í verk­smiðju United Silicon vera of hörð.
Formaður og varaformaður atvinnuveganefndar styrktir af útgerðarfyrirtækjum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Formað­ur og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar styrkt­ir af út­gerð­ar­fyr­ir­tækj­um

Ís­fé­lag Vest­manna­eyja, Vinnslu­stöð­in hf og Þor­björn hf eru á með­al styrktarað­ila for­manns og 1. vara­for­manns at­vinnu­vega­nefnd­ar Al­þing­is. Þing­nefnd­in fjall­ar um sjáv­ar­út­vegs­mál, svo sem þing­mál er varða veiði­gjöld og fisk­veið­i­stjórn­un­ar­kerf­ið.