Páll Magnússon
Aðili
Segir borgarstjóra sýna kvenfyrirlitningu

Segir borgarstjóra sýna kvenfyrirlitningu

·

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir málflutning Dags B. Eggertssonar borgarstjóra í garð Hildar Björnsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, lítilmannlegan.

Útvarpsstjóra sveið framgangan gegn Geir: „Ég leið satt best að segja önn“

Útvarpsstjóra sveið framgangan gegn Geir: „Ég leið satt best að segja önn“

·

Páll Magnússon setti Landsdómsmálið og tillögu um afsökunarbeiðni til Geirs H. Haarde í samhengi við harðræði á vistheimilum og sanngirnisbætur ríkisins til þolenda.

Sjálfstæðismenn sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn gerð skýrslu um flutninga á vopnum

Sjálfstæðismenn sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn gerð skýrslu um flutninga á vopnum

·

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði gegn því að utanríkisráðherra yrði gert að taka saman skýrslu um vopnaflutninga íslenskra flugfélaga. Aðrir samflokksmenn þeirra sátu hjá.

Óhugnanleg skilaboð Páls Magnússonar í Kastljósi

Jóhann Páll Jóhannsson

Óhugnanleg skilaboð Páls Magnússonar í Kastljósi

Jóhann Páll Jóhannsson
·

Stjórnarþingmaður boðar fleiri lögbrot og meiri valdníðslu.

Karlar að spara okkur pening

Jón Trausti Reynisson

Karlar að spara okkur pening

Jón Trausti Reynisson
·

Þeir standa vaktina fyrir okkur og viðhalda leynd gagnvart okkur. Þegar þeir keyra sjálfir fram úr hófi benda þeir á útlendingana sem vandamálið.

Lofa að hækka frítekjumarkið sem þau lækkuðu sjálf

Lofa að hækka frítekjumarkið sem þau lækkuðu sjálf

·

Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að bæta kjör eldri borgara með því að hækka frítekjumarkið sem var lækkað í stjórnartíð Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, og með því að bæta heimaþjónustuna, sem er á ábyrgð sveitarfélaga en ekki ríkisins. Páll Magnússon segist hins vegar hafa átt við heimahjúkrun, sem sé almennt á vegum ríkisins.

Fyrrverandi útvarpsstjóri gagnrýnir RÚV fyrir greiðslu miskabóta

Fyrrverandi útvarpsstjóri gagnrýnir RÚV fyrir greiðslu miskabóta

·

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi útvarpsstjóri, gagnrýnir RÚV fyrir að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni miskabætur vegna fréttaflutnings. „Er RÚV að borga peninga til að þurfa ekki að biðjast afsökunar?“

Páll Magnússon: „Leyfum lögreglunni að vinna sín störf í faglegum friði“

Páll Magnússon: „Leyfum lögreglunni að vinna sín störf í faglegum friði“

·

Páll Magnússon gagnrýnir Katrínu Jakobsdóttur fyrir að kalla eftir opinni og gagnsærri umræðu um viðbúnað lögreglu vegna hugsanlegra hryðjuverka. Hann segir gagnsæi gagnast engum betur en hugsanlegum hryðjuverkamönnum.

Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“

Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“

·

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, telur viðbrögð Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra við brunanum í verksmiðju United Silicon vera of hörð.

Formaður og varaformaður atvinnuveganefndar styrktir af útgerðarfyrirtækjum

Formaður og varaformaður atvinnuveganefndar styrktir af útgerðarfyrirtækjum

·

Ísfélag Vestmannaeyja, Vinnslustöðin hf og Þorbjörn hf eru á meðal styrktaraðila formanns og 1. varaformanns atvinnuveganefndar Alþingis. Þingnefndin fjallar um sjávarútvegsmál, svo sem þingmál er varða veiðigjöld og fiskveiðistjórnunarkerfið.

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ráðherravalið „lítilsvirðingu“

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ráðherravalið „lítilsvirðingu“

·

Einn þingmanna Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir harðlega ráðherraval Bjarna Benediktssonar. Páll Magnússon vann kosningasigur sem oddviti flokksins í suðurkjördæmi.

Páll Magnússon snýr aftur og tekur við Sprengisandi

Páll Magnússon snýr aftur og tekur við Sprengisandi

·

Páll Magnússon fordæmdi áður framgöngu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og milljarðaafskriftir vegna fjölmiðlaveldisins 365. Fyrsti Sprengisandur Páls er á sunnudaginn en Sigurjón M. Egilsson heldur stefi þáttarins á Hringbraut.