Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt
FréttirFerðaþjónusta

Land­eig­end­ur reyna að stöðva ferða­fólk þrátt fyr­ir al­manna­rétt

Forsprakk­ar í ferða- og úti­vist­ar­geir­an­um segja reglu­lega koma upp ágrein­ing við land­eig­end­ur, þó sam­skipti við bænd­ur séu al­mennt góð. Ráðu­neyti end­ur­skoða nú ákvæði um al­manna­rétt í lög­um.
Leynistaðir um allt land
ListiSundlaugar

Leyn­istað­ir um allt land

Sund­stað­ir í al­fara­leið sem skilja eft­ir góð­ar minn­ing­ar. Páll Ás­geir Ás­geirs­son rit­höf­und­ur leit­aði uppi gim­steina Ís­lands og skrif­aði bók. Hér eru heitu laug­arn­ar kort­lagð­ar.
Staðir sem  þú verður  að sjá áður  en þú deyrð
Fréttir

Stað­ir sem þú verð­ur að sjá áð­ur en þú deyrð

Ís­land er land fjöl­breyti­leika og feg­urð­ar. Stund­in leit­aði til þekktra ferða­langa og nátt­úru­unn­enda sem nefna staði sem eru þess fylli­lega virði að sjá og upp­lifa.