Krónprins bin Ladens
Fréttir

Krón­prins bin Ladens

Banda­rísk yf­ir­völd hafa heit­ið einni millj­ón doll­ara í fund­ar­laun fyr­ir upp­lýs­ing­ar um dval­ar­stað Hamza bin Laden en hann er son­ur og arftaki hryðju­verka­leið­tog­ans Osama bin Laden. Ótt­ast er að hann sé að end­ur­skipu­leggja og efla al Kaída-sam­tök­in á ný en Hamza á að baki erf­iða og skraut­lega æsku sem mark­að­ist mjög af blóð­þorsta föð­ur hans og stað­festu móð­ur hans.
„Ég finn fyrir sársauka annarra“
Viðtal

„Ég finn fyr­ir sárs­auka annarra“

Shabana Zam­an var fyrsta pak­ist­anska kon­an til þess að setj­ast að á Ís­landi. Það var fyr­ir 25 ár­um. Eft­ir að hún varð fyr­ir dul­rænni reynslu fyr­ir rúm­um ára­tug hef­ur hún helg­að líf sitt því að hjálpa öðr­um að finna sitt æðra sjálf. Hún seg­ir að nú­tíma­fólk hafi tap­að teng­ing­unni við hjarta sitt og að hún geti hjálp­að því að finna leið­ina að því.
Þegar hungur er eina vopnið
Úttekt

Þeg­ar hung­ur er eina vopn­ið

Ramaz­an Fay­ari seg­ist held­ur vilja deyja á Ís­landi, en að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an þar sem þjóð­ar­brot hans sæt­ir of­sókn­um og árás­um. Hann hef­ur nú ver­ið í hung­ur­verk­falli í mán­uð. Ís­land held­ur áfram að beita Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi að evr­ópsk stjórn­völd hygg­ist áfram­senda við­kom­andi til Af­gan­ist­an þar sem stríðs­átök hafa færst í auk­ana und­an­far­in ár.
Hvað furðufólk bjó í Indusdal?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hvað furðu­fólk bjó í Ind­us­dal?

Ill­ugi Jök­uls­son furð­ar sig á hinni furðu­legu menn­ingu sem reis í Ind­us­dal fyr­ir 5.000 ár­um. Þar voru hvorki prest­ar né her­menn né mis­rétti en samt var þar allt með friði og spekt í 2.000 ár. Svo leið menn­ing­in und­ir lok og gleymd­ist gjör­sam­lega.
Kemst ítrekað undan drónaárásum: Takið mig af „dauðalistanum“
Fréttir

Kemst ít­rek­að und­an dróna­árás­um: Tak­ið mig af „dauðalist­an­um“

Pak­ist­ani sem starf­að hef­ur með frið­ar­sam­tök­um í heima­land­inu biðl­ar til banda­rískra og breskra yf­ir­valda um að taka hann af „dauðalist­an­um“. Seg­ist þeg­ar hafa kom­ist und­an fjór­um dróna­árás­um. Sak­laus­ir borg­ar­ar og börn eru oft­ar en ekki á með­al fórn­ar­lamba slíkra árása. Fyrr­ver­andi drón­a­stýri­menn gagn­rýna dróna­hern­að­inn og segja hann vatn á myllu öfga­manna.