Aðili

Óttarr Proppé

Greinar

Einkarekin heilsugæsla tekur starfsfólk frá þeirri opinberu
Fréttir

Einka­rek­in heilsu­gæsla tek­ur starfs­fólk frá þeirri op­in­beru

Lof­orð um að frek­ari einka­væð­ing í heilsu­gæsl­unni myndi skila ís­lensk­um lækn­um heim hafa ekki stað­ist. Tvær nýj­ar einka­rekn­ar stöðv­ar taka til starfa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í sum­ar og eru þær að mestu mann­að­ar fyrr­ver­andi starfs­fólki op­in­berra heilsu­gæslu­stöðva. Þá ákvað rík­is­stjórn­in að leiða ekki í lög arð­greiðslu­bann af rekstri heilsu­gæslu­stöðva en gera það að samn­ings­skil­mál­um sem end­ur­skoð­að­ir verða eft­ir rúm fjög­ur ár.
Páll Valur: „Nei Óttarr Proppé, nú er mér öllum lokið“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Páll Val­ur: „Nei Ótt­arr Proppé, nú er mér öll­um lok­ið“

Fyrr­ver­andi þing­mað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar spyr hvort lof­orð um „minna fúsk“ hafi bara ver­ið plat.
Óttarr Proppé ánægður með rökstuðning ráðherra – segir að Bókin um veginn sé líka stutt
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Ótt­arr Proppé ánægð­ur með rök­stuðn­ing ráð­herra – seg­ir að Bók­in um veg­inn sé líka stutt

Ótt­arr Proppé heil­brigð­is­ráð­herra seg­ist ánægð­ur með rök­stuðn­ing Sig­ríð­ar Á. And­er­sen fyr­ir því að víkja frá til­lög­um dóm­nefnd­ar um skip­un dóm­ara við Lands­rétt.
Óttarr vill aukna aðkomu einkaaðila á sviði lyfjamála – Lyfjafræðingar segja erlend lyfjafyrirtæki beita þrýstingi
Fréttir

Ótt­arr vill aukna að­komu einka­að­ila á sviði lyfja­mála – Lyfja­fræð­ing­ar segja er­lend lyfja­fyr­ir­tæki beita þrýst­ingi

„Sú um­ræða er runn­in und­an rifj­um er­lendra lyfja­fram­leið­enda sem beita ís­lensk­um um­boðs­mönn­um sín­um í þeirri bar­áttu. LFÍ sér enga ástæðu til að ganga er­inda þeirra,“ seg­ir í um­sögn Lyfja­fræð­inga­fé­lags Ís­lands um lyfja­stefnu heil­brigð­is­ráð­herra.
Óttarr skipar fyrrverandi stjórnarformann Bjartrar framtíðar sem stjórnarformann Sjúkratrygginga
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ótt­arr skip­ar fyrr­ver­andi stjórn­ar­formann Bjartr­ar fram­tíð­ar sem stjórn­ar­formann Sjúkra­trygg­inga

Bryn­hild­ur S. Björns­dótt­ir, fyrr­ver­andi vara­þing­kona og stjórn­ar­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, mun fara fyr­ir mót­un lang­tíma­stefnu fyr­ir Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands.
Endaði barnshafandi á geðdeild
Viðtal

End­aði barns­haf­andi á geð­deild

Mál­fríð­ur Hrund Ein­ars­dótt­ir, formað­ur Hug­arafls, seg­ir frá því hvernig hvert áfall­ið á fæt­ur öðru varð til þess að hún missti geð­heils­una og metn­að­inn og fest­ist í hlut­verki sjúk­lings, sem átti ekki að rugga bátn­um, ekki ögra sjálf­um sér eða um­hverf­inu, eða gera neitt sem gæti orð­ið til þess að hann fengi kast eða yrði leið­ur. Hún seg­ir frá því hvernig henni tókst að rjúfa þenn­an víta­hring, finna sína styrk­leika og fara að lifa á ný.
Geðraskanir: Kostnaðurinn af aðhaldinu
Úttekt

Geðrask­an­ir: Kostn­að­ur­inn af að­hald­inu

Ís­lend­ing­ar eiga met í lyfja­notk­un en að­gengi að sál­fræð­ing­um er tak­mark­að. Kostn­að­ur­inn af geðrösk­un­um er tal­inn vera minnst 24 millj­arð­ar á ári. Engu að síð­ur eru sam­tök eins og Hug­arafl, sem vinna að bata fólks með geðrask­an­ir, í upp­námi vegna óvissu um fjár­fram­lög.
Forstöðumenn gagnrýna áherslu stjórnvalda á einkarekna læknisþjónustu á kostnað opinbera kerfisins
Fréttir

For­stöðu­menn gagn­rýna áherslu stjórn­valda á einka­rekna lækn­is­þjón­ustu á kostn­að op­in­bera kerf­is­ins

Stjórn­end­ur Land­spít­al­ans og Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri og land­lækn­ir hafa gagn­rýnt sí­auk­in fjár­fram­lög hins op­in­bera vegna þjón­ustu sem einka­rekn­ar lækna­stof­ur og lækn­inga­fyr­ir­tæki veita með­an sjúkra­hús­un­um er skor­inn þröng­ur stakk­ur. Gert er ráð fyr­ir 2 millj­arða aukafram­lagi til heil­brigð­is­þjón­ustu ut­an sjúkra­húsa á næsta ári „einkum vegna samn­ings við sér­greina­lækna“.
Hættu nú, Óttarr Proppé
Illugi Jökulsson
PistillACD-ríkisstjórnin

Illugi Jökulsson

Hættu nú, Ótt­arr Proppé

Ill­ugi Jök­uls­son hvet­ur heil­brigð­is­ráð­herra til að hætta í rík­is­stjórn­inni áð­ur en nið­ur­stað­an af stjórn­mála­ferli hans verð­ur sú að sá sem virt­ist vera hrein­lynd­ur utangarðs­mað­ur reyn­ist óvænt verða dygg­ast­ur þjónn pen­inga­valds­ins.
Utanríkisráðherra: Ísland vill ekki gerast aðili að Evrópusambandinu
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ut­an­rík­is­ráð­herra: Ís­land vill ekki ger­ast að­ili að Evr­ópu­sam­band­inu

Ut­an­rík­is­ráð­herra í rík­is­stjórn flokka sem boð­uðu fram­hald að­ild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­band­ið fyr­ir kosn­ing­ar seg­ir að um­ræð­an sé „að mestu laus úr viðj­um kröf­unn­ar um að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu“. Hann full­yrð­ir að Ís­land vilji ekki ESB-að­ild.
„Gera ráð fyrir að sjúkrahúsin á landinu skeri niður um tæpa 5,2 milljarða“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Gera ráð fyr­ir að sjúkra­hús­in á land­inu skeri nið­ur um tæpa 5,2 millj­arða“

María Heim­is­dótt­ir, fjár­mála­stjóri Land­spít­al­ans, rýndi í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar á árs­fundi spít­al­ans og for­stjór­inn sagð­ist gátt­að­ur á stjórn­völd­um fyr­ir að neita að horf­ast í augu við „blá­kald­ar stað­reynd­ir“ um rekst­ur heil­brigðis­kerf­is­ins.
Fjarverandi Óttarr sagður á flótta undan umræðu um einkarekið heilbrigðiskerfi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Fjar­ver­andi Ótt­arr sagð­ur á flótta und­an um­ræðu um einka­rek­ið heil­brigðis­kerfi

Í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um á Al­þingi í dag sögðu þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar Ótt­ar Proppé forð­ast um­ræð­una um einka­rekst­ur í heil­brigðis­kerf­inu. Svör hans væru loð­in.